Vísir - 05.04.1976, Side 16

Vísir - 05.04.1976, Side 16
16 Mánudagur 5. april 1976 Get ég aöstoðað eitthvað — prestur Eg má ekki vera að pvi aö taia við ^ tekið að mer Konsó-söfnunina ? þig Siggi Meðhjálparinn er veikur og Sagði ég eitthvað fyndið? GUÐSORÐ DAGSINS: Komið, föll- um fram og krjúpum niður, beygjum kné vor fyrir Drottni, skapara vorum. Sálmur 95,6 i dag er mánudagur 5. april, 96. dagur ársins. Árdegisflóð i Keykjavik er kl. 09.20, og siðdegisflóð er kl. 21.44. Minningarspjöld Óháða safnað- arins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Krikjustræti, simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suður- landsbraut 95 E, simi 33798, Guð- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Minningarspjöld um Eirik Stein-' grimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Eins og kunnugt er unnu skotarnir Shenkin og Rosenberg Sunday Times tvímenningskeppnina í London. Hér sjáum við skemmtilega blekkispila- mennsku hjá unga skotan- um, Shenkin. Staðan var allir utan hættu og norður gaf. ♦ 10-8-7-2 ¥ K-7 ♦ K-8-6 * D-G-4-3 ♦ A-K-G-5 4 D-9-6-3 ¥ A-8 ¥ D-10-6-4-3 4 5-4-2 4 A-D-3 4» K-10-8-5 * 7 * 4 ¥ G-9-5-2 4 G-10-9-7 X A-9-6-2 A öllum borðum var loka- samningurinn fjórir spaðar i vestur. Suður spilaði út trompi á öllum borðum og samningurinn vannst alls staðar nema á einu borði, þar sem Shenkin stjórnaði vörninni i norður. Vestur drap yfirleitt útspilið heima, spilaöi siðan hjartaás og meiri hjarta. Þar sem israelski spilarinn Frydrich var vestur tók hann trompútspiliö einnig heima.Hann spilaði siðan hjarta’ á ásinn, en Shenkin lét KÓNGINN. Vestur hætti nú við hjartaö og fékk að- eins niu slagi. Það er ef til vill ekkert erfitt fyrir norður að láta kónginn i ás- inn. en það er bara að láta sér detta það i hug. ÝMISLEGT GORKí-sýningin i MiR-salnum, Laugavegi 178, er opin á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 17.30—19 og á laugar- dögum og sunnudögum kl. 14—18. Kvikmyndasýningar kl. 15 á laug- ardögum. Aðgangur öllum heim- ill. — MiR. Frá Náttúrulækningafé- laginu Fræðslufundur verður i mat- stofunni að Laugavegi 20b mánudaginn 5. april kl. 20.30 Erindi flytja Jóhannes Gislason og Guðfinnur Jakobsson garð- yrkjumaður um lifrænar ræktunaraðfcrðir. Veitingar, — fjölmennið. Kvöld- og næturvarsla í lyfjabúðum vikuna 2.-8. apríl: Lyfjabúðin Iðunn og Garðs Apótek. Það apótek sem fyrr cr nefnt, annast eitt vörsluna ó sunnudögum, lielgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næt- urvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Kópavogs Apótek eropið öll kvöld til kl. 7. nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNI.ÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig aila laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. LÆKNAB Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónushi eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur — Garðahreppur Nætur- og helgidágagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Rcykjavik:Lögreglan Sl’mi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. 8. april hefst, i samvinnu við hjálparsveitskáta tveggja kvölda námskeið, þar sem kennt verður m.a. meðferð áttavita og gefnar leiðbeiningar um hentugan ferða- útbúnað. Fariö verður í Þórsmörk á skirdag og laugardaginn fyrir páska. Pantið timanlega. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstof- unni. Ferðafélag Islands, öldu- götu 3. S: 11798 og 19533. Laugard. 3/4 kl. 13 ÚTIVISTARFERÐIR Páskar á Snæfellsnesi/ gist á Lýsuhóli, sundlaug, kvöld- vökur. Gönguferðir við allra hæfi um fjöll og strönd, m.a. á Helgrindur og Snæfellsjökul, Búðahraun, Arnarstapa, Dritvik, Svörtuloft og viðar. Fararstjórar Jón I. Bjarnason og Gisli Sigurðs- son. Farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6, simi 14606. Útivist. Kvcnfélag Lágafellssóknar Fundur verður haldinn að Hlé- garði mánudaginn 5. april og hefst með borðhaldi kl. 8. siðd. Gestir fundarins verða konur frá Kvenfélaginu Seltjörn. Ýmis skemmtiatriði. Verð á mat pr. félagskonu er kr. 600 og eru þær beðnar að tilkynná þátttöku i siðasta lagi á sunnudag i simum 66189 66149, 66279 og 66233. Kvenfélagið Seltjörn minnir á heimboð Kvenfélags Lágafellssóknar næstkomandi mánudag kl. 8. Lagt verður af stað frá Félagsheimilinu kl. 7.30 stundvislega. Látið vita fyrir sunnudagskvöld i sima 20423 eða 18851. Minningarkort Styrktarfélags sjúkrahúss Keflavikurlæknishér- aðs fást á eftirtöldum stöð- um:Bókabúð Keflavikur, Hafnar- götu s. 1102 Sjúkrahúsið s. 1138 Vikurbær, blómadeild, v/Tjarn- argötu s. 1187 Áslaug Gisladóttir, Sóltúni 12 s. 2938 Minningarkort Kvenfélags Lága- fellssóknar. eru til sölu á skrifstofum Mos- fellshrepps, Hlégarði og i Reykja- vik i Versluninni Hof, Þingholts- stræti „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni iTraðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Frá Happdrætti Blaksam- bands Islands Dregið hefur verið i öllum dráttum 15. des., 15. jan., 15. feb. og 15. mars eftir talin númer hlutu vinning: 15. desember. 50.000 kr. Ferðavinningar 7158 10840 16344 16945 18030. 15. janúar. 50.000 kr. Ferðavinningar 1545 5738 11119 19527 24718. 15. febrúar. 50.000 kr. Ferðavinningar 6134 9216 14111 20074 20714. 15. mars. 50.000 kr. Ferðavinningar. 238 1732 7449 7491 9741 15391 16523 18680 18940 20718 22086 24134. 100.000 kr. Ferðavinningar. 12352 14155 20747 21167. Upplýsingar um vinninga eru I sima 38221. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i síma 51336. Hitaveitubilanirsimi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá . kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Keres vantaði alltaf herslu- muninn á að verða heimsméistari i skák. A skákferli sinum sigraði hann þó hvorki meira né minna cn 9 heimsmeistara, sem báru titilinn frá 1927-1974. Þeir voru: C'apablanca, Alechine, Euwe, Botvinnik, Smyslov, Tal, Pctro- shan, Spassky og Fischer. Hér koma lok viðureignar Keresar gegu Kuwe, frá skákmóti i Hol- landi, 1940. JL £ 1 t 1 1 1 1 i JL fii ii I # Iivitt: Euwe Svart: Keres 1........................... Hxf4! 2. gxf4 Hg8 + 3. Kf3 Bg4 + og hvitur gafst upp. Ef 4. Kg3 Bf5+ eða 4. Ke4 He8+ 5. Kd5 Bf3+ og mátar. Nei, Óttar ert þetta þú! Þá hefur stjörnuspáin min á réttu að standa... það stendur að ég eigi að koma öllu draslinu i betra skipulag.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.