Vísir - 05.04.1976, Síða 20
20
Mánudagur 5. april 1976 vism
f Umsjón: |
^ Ólafur Hauksson J
Galdralœknir
„bjargar"
golfmóti
Forráðamenn opnu golf-
keppninnar i Malasiu höfðu
miklar áhyggjur af þvi að það
mundi rigna meðan á keppninni
stæði. Til að hafa vaðið fyrir
neðansig réðu þeir galdralækni
til að beita áhrifamætti sinum
gegn veðurguöunum.
Það tókst, sólin skein út allt
mótið. Galdralæknirinn Haji
Ahmad fékk dágóðan pening
fyrir, en ekki hefur verið upp-
lýst nákvæmlega hvað hann
fékk.
Það átti ekki að
vera þessi mynd...
Brcskt vikublað ætlaði að
birta mynd af sjónvarpsvið-
gerðamanni með grein i blaðinu
um störf slikra manna. En þeg-
ar tii kom, var engin mynd til af
sjónvarpsviðgerðamanni i
myndasafni blaðsins. Nú voru
góð ráð dýr, þvi komið var að
prenttima, og enginn timi til
myndatöku. Þessari mynd af
henni Jane Winchestcr var þvi
skellt inn i blaðið I snatri, og
stuttur texti skrifaður með, sem
útskýrði málið.
milli Jackie
og Caroline
Þær mæðgur Caroline
Kennedy og Jacqueline Onassis
talast varla við þessa dagana.
Caroline er bálreið út i móður
sina, vegna þess að hún vill ekki
leyfa henni að hætta i skóla.
Þær rifust heiftarlega i
London fyrir nokkrum dögum,
þegar Jackie kom þangað til að
lita eftir dótturinni. Caroline
sagði henni að hún vildi hætta i
listskóla, og gerast ljósmynd-
ari. Þannig mundi hún feta i fót-
spor móður sinnar, sem var
ljósmyndari áður en hún kynnt-
ist John F. Kennedy, og giftist
honum.
Jackie vann — en Caroline
nöldrar nú við vini sina hvað
foreldrar séu afskiptasamir.
Tennisbuxur
Buxnaframleiðandi nefndi
nýjustu buxnagerðina hjá sér
eftir tennisstjörnunni Billie
Jean King. En tennismeistarinn
var alls ekkert himinlifandi yfir
nafnbótinni. Nú hefur hún farið i
mál við Jonbile fyrirtækið.
Buxurnar voru nefndar „Billie’s
Jeans.”
Rostað að fá góð
[ hagstæðu verði og þannig taliðl
' sig þjóna hagsmunum neytenda |
i bezt.
(DB mun svara þessu rugli
I einhvern tíma í næstu viku, |
þegar pláss verður)
Frjálsleg
blaðamennska
Oagblaðið 2. april 1976
HERBAL
SHAMPOO
FOR DRY +
DAMAGED
HAIR BY
dynol
125 gr.
125 gr-