Vísir - 16.06.1976, Síða 4

Vísir - 16.06.1976, Síða 4
Nauðganir, aflimanir og augnaúrstungur eru borgarstjóranum í Chicago ekki að skapi .. .,í >. ... -. Miðvikudagur 16. júni 1976 visir t annarri umferð Olympiu- mótsins i Monte Carlo spilaði ts- land við Jamaica. ísland vann leikinn 20 gegn minus 5 eða 68-15. Við vorum heppnir i þessu spili. Staðan var allir utan hættu og austur gaf. Richard Daley, borgarstjóri. A móti ofbcldiskvikmyndum. Borgarstjórinn i Chicago hefur af þvi nokkrar áhyggjur að ung- lingar fremja mikið af glæpum i borginni. t einni tilraun tii að minnka glæpi unglinga hefur hann nú tekið ákvörðun um að banna unglingum aðgang aö kvikmyndum sem sýna ofbeldi. Richard Daley, borgarstjóri vill setja átján ára aldurstak- mark. Þar sem hann fær venju- lega sitt fram verður endirinn lika sjálfsagt sá. Hann á þó mik- inn slag fyrir höndum, þvi bió- stjórar eru ekki sérlega hrifnir af þessari hugmynd. Ýmsir telja að Daley sé þarna að ganga i berhögg við stjórnar- skrá landsins og hafa svarið þess eið að berjast fyrir þvi að unglingarnir fái að sjá ofbeldis- myndirnar áfram. Til hvers? En Daley á lika marga stuðn- ingsmenn. Samtök kennara i Chicago hafa heitið honum lið sinni og einnig fjölmargir for- eldrar. En svo er það þriðji hópurinn sem spyr til hvers i ósköpunum Daley sé að þessu. Þeir benda á að hann geti aðeins bannað kvikmyndir i miðborginni. Ef unglingarnir hafa á annað borð einhvern áhuga á að sjá of- beldismyndir, geti þeir rölt sér yfir i úthverfin. Þeir benda einnig á að ung- lingar muni halda áfram að sjá ofbeldið i sjónvarpsmyndum, á götum úti og geta lesið um það I blöðum og timaritum. Fjórar gamlar konur Það eru fjórar gamlar konur (60 til 76 ára) sem eiga að skoða myndirnar fyrst til að kanna hvort þær séu við unglinga hæfi. Ef þeim þykir svo ekki vera visa þær myndinni til yfirnefndar. 1 henni er meðal annars barna- sálfræðingur. Þessi nefnd sker svo endanlega úr um hvort myndin verður synd unglingum. Meðal þess sem borgarstjór- inn vill ekki að unglingar hans sjái i kvikmyndum eru: nauðg- anir, hnifstungur, skotbardag- ar, misþyrmingar, aflimanir, augna-útstungur, húðstrýking- ar, spörk i varnarlausan and- stæðing og þar fram eftir götun- um. * K-9-8-6-5-2 ▼ 3-2 ♦ D-3 4 G-8-3 4 A-7 ▲ # K-G-10 y + K-10-8-6-4 * 4 10-9-2 I D-G-3 A-6-4 9-7-2 K-D-7-4 4 V ♦ 4 10-4 D-9-8-7-5 A-G-5 A-6-5 t opna salnum sátu n-s As- mundur og Hjalti, en a-v Chen og Nelson. Þar var lokasamningur- inn tvö grönd og eftir hjartaútspi) fékk austur aðeins 8 slagi. Slegist um tundurskeyti Danski kafbáturinn kom upp á yfirborðið með miklum bœgslagangi þegar austur-þjóðverjar œtluðu að stela einu œfingatundurskeytinu hans Auðvitaö njósna öll herveldi hvert um annað og vilja komast að leyndarmálum hvers annars. En þau reyna þó yfirleitt aö fara dálitið fint í það og ekki láta neinn annan komast að þvi. Annars væru vi'st ekki til njósnarar og James Bond væri atvinnulaus. Austantjaldsmenn eru hins vegar stundum dálitið sveita- legir i n jósnum, eins og öðru. Til dæmis um daginn þegar þeir ætluðu að stela einu af tundur- skeytum hins drottningarlega danska flota. Interferon gegn kvefi Einn af kafbátum hennar há- tignar var á æfingu og skaut æfingatundurskeytum sem fljóta upp á yfirborðið þegar þau hafa gegnt hlutverki sinu. Kafbátsforinginn var nýbúinn að skjóta einu tundurskeytinu þegar hann sá sér til mikillar furöu austur-þýska korvettu sigla að þvi á fullri ferð. Og þaö voru engar vöflur á austur-þjóð- verjum, þeir byrjuðu strax að reyna að fiska tundurskeytið um borö. Breskur lyfjafræðingur telur að iæknavlsindin séu nú loksins að finna leið til að losa mann- kynið við kvef. Janet Dewdney, sagði á visindaráðstefnu i Kan- ada að iausnin væri aö fá mannslikamann til að framleiöa Austur-þýsku sjóliðarnir tundurskeytið. Þeir eru jafnvel unni) til að festa I það. lega heldur óhress. Margrét hafði treyst honum fyrir þessu tundurskeytiog hann ætlaði sko ekki að láta einhverjar komma- blækur stela því frá sér. Kafbáturinn kom þvl upp á yfirborðiö með miklum bægsla- gangi og sigldi á fullri ferö að korvettunni. Það var skotíð út báti all snarlega og dönsku sjó- liðarnir gripu i tundurskeytið rétt þegar þjóðverjar ætluðu að hala það um borð. Þjófarnir voru þó ekki á þvl aö sleppa þýfinu og héldu sem fastast. Það upphófst nú mikil togtreita um vopnið og dönsku sjóliðarnir voru i erfiðri að- stööu, þar sem þeir voru i litlum bát sem hoppaði og skoppaði við hlið stærra skipsins. „interferon”. Interferon er náttúrulegt kemiskt efni sem ver likamann fyrir vlrusum. Það er fyrir hendi i likamanum, en það þarf að finna leiðir til að fá Hkamann til að örva framleiðslu þess, reyna að krækja I danska að senda froskmann út (á sið- En danir voru heldur ekki á þvi að gefast upp og þeim tókst að þröngva bátnum milli skips og tundurskeytis, með þeim af- leiðingum aö þjóðverjar misstu af þýfinu. Danir sneru svo sigri hrósandi til sins kafbáts og komu tundur- skeytinu aftur fyrir á sinum stað. Þeir sendu svo þjóöverjum tóninn háöslega. Danska utanrikisráðuneytið var mjög litið hrifið af þessu tíl- tæki austu-þjóðverjanna og sendi þýska utanrikisráöu- neytinu lika tóninn. Kafbátsforinginn danski á hinsvegar greinilega skilið dannebrogsorðuna fyrir að bjarga tundurskeytinu úr höndum ófyrirleitinna andstæð- inga. þegar nauðsyn krefur. Ef þetta tekst, sagði Dewdney, myndi mannkynið losna við kvefpestir. Það myndi i leiðinni losna við allskonar in- flúensu og aðra virussjúk- dóma. t lokaða salnum sátu n-s Wong og St. Luce, en a-v Stefán og Simon. Sagnir voru stuttar og laggóðar: Austur Suður Vestur Norður 1 G P 3 G P P P Suður spilaði út hjarta og sömu örlög og i opna saln- um virtustbiða austurs. Tian átti slaginn og austur var i hálfgerðum vandræðum. Ef hann spilaði tigli úr blindum, þá myndi suður sennilega eiga slag- inn og halda áfram með hjartað. En ef norður færi inn, þá myndi hann ef til vill spila öörum lit. Austur spilaöi þvi laufatvisti, lét kónginn og suður gaf mjúklega. Þá kom tigultvistur, sexinu svin- aö og norður drap með drottn- ingu. Hann hugsaði lengi en spil- aði siðan hjarta. Austur- drap heima á ásinn og spilaði meiri tigli. Suður drap með ás og norður lét SPAÐAFIMM. Enn kom hjarta, kóngurinn átti slaginn og spiliö var siður en svo skemmti- legt. Ef austur reyndi að fara heim á laufadrottningu eða svin- aöi laufatiu, þá gat allt skeð. Best væri þvi að spila tigulkóng og siðan tigli og láta suður spila út. Þegar tigulgosinn kom i kóng- inn gekk dæmið ekki upp og söku- dólgurinn i norður meðgekk litar- svikin. Þar með voru átta slagir orðnir nóg fyrir austur þvi einn fékkst fyrir litarsvikin. Það voru 400 til a-v og 7 IMPAR til tslands. Arið 1851 var fyrsta alþjóðlega skákmótið haldið i Crystal Palace, London. Mótinu, sem var útsláttarmót, lauk með sigri þjóð- verjans Adolf Anderssens. Hér eru lok frá þessu sögufræga móti. 14 # H® • if i i 1 6 i # É * &É ÉÉÉ É r A B C D Hvitt: Harrwitz Svart: Sven E F ■ G H 1. Hg3+ Kh8 2. Dh6 Hg8 3. He8! Gefið Ef 3 Hxe8 4. Dg7 mátt. Eða 3 Dxe8 4. Df6+ Hg7 5 Dxg7 mát. Nei, öftru nær, — og ef eg ætti ekki glóandi hlutabréf I félaginu væri ég löngu hættur., MOCO Togstreita um vopnið Kafbátsforinginn varð náttúr-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.