Vísir - 16.06.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 16.06.1976, Blaðsíða 15
VISIR Miövikudagur 16. júni 1976 15 Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 17. júni. Hrúturinn 21. mars—20. apríl: Þú ættir að vera raunsærri i pen- ingamálum. Þú eyðir fé hugsun- arlaust og gleymir þvi aö ein- hvern tima kemur að skuldadög- um. Nautiö 21. apríl—21. mai: Ef þú ljærð einhverjum eyra, jafti vel þótt þú hafir ekki áhuga á umræðuefninu, verður þér umbunað rikulega siðar. Tviburarnir 22. mai—21. júni: » I dag ættir þú að búa i haginn fyrir morgundaginn. Ef það á að takast verður þú að vera iðin(n) bæði við að halda jafnvæginu og gera skynsamlegar áætlanir. Krabbinn 21. júni—23. júii: Vandamál koma upp og þér tekst ekki að leysa þau hjálpárlaust. Þú ættir að leita til einhvers um aöstoð,en gættu þess þó að sá hafi vit á málunum. Nt Núerrétti timinn til að gera áætl- anir fram i timánn. Þú færð góða hugdettu, og hún mun verða þér til framdráttar seinna, ef þú kynnir hana rétt. RÐ ■ Meyjan UtaAI 24. ágúst—23. sept.: Þú ert loks farin(n) að skoða á- standið i réttu ljósi, Nú munt þú horfast i augu við vandamálin og finna á þeim fullnægjandi lausn. Vogin 24. sept.—23. okt.: Réttur aðili hefur tekið eftir hæfi- leikum þinum og dugnaði. Þú færð bráðlega launahækkun og hærri stöðu. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Hættu nú að hjakka i sama farinu. Vertu á varðbergi og búðu þig undir að bregðast skjótt við. Lifs- reynsla þin ætti að koma að góð- um notum. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des.: Taugaspennan verður i algleym- ingi i dag og álag á þig mikið. Þú ættir þó ekki að láta það hafa á- hrif á þig. Bregstu við með sam- blandi af alvöru og léttlyndi. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Ef áætlanir þinar fara út um þúf- ur þrátt fyrir allt sem þú hefur á þig lagt, er kominn timi til að breyta um bardagaaðferð. Hafðu eyrun opin fyrir öllum ráðlegg- ingum, en ihugaðu þær vandlega áður en þú ferð eftir þeim. Vatnsberinn 21. jan.—1». febr.: Nú erkominn timi til að þú reynir að koma einhverju skipulagi á til- veruna. Hugsaðu áður en þú framkvæmir og hafðu framtiðina ávallt i huga. Einhverjar hindranir verða á leið þinni. Til þess að komast fyrir þær verður þú að taka á öllu sem þú átt til eða endurskoða áætlanir þmar. Þeir vissu ekki Iað bestu skyttur Durumanna voru faldar ítriánum allt i kringum þoípið...------- vakti yfir þeim eins og J,skuggi dauðans. ■P . r ' Kannski það sé falið i „Ævisögum frægral glæpa- manna”. Þetta var ekkert fyndið ungfrv Carstairs. Finnum viö ekki skjalið verð ég af Wilbert höllinni.” En þegar ég er | jbúinn að finna það og eyðileggja, skulum við svo sannar- lega hjálpa þeirri gömliy . yfirum.. Hvað með það?Ef hann rignir, bá rignir hajin bara. Hann er nýkominn úr rússneskri vegabréfaskoð- V un, a Ég reyndi að segja ér fri þessu. ( Þ V -*>-r P Þin-r -DDinirn -U0§ OZO- (nmoitlZÞ DCrroui <ojii-K u-D 2>ND>H

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.