Vísir - 16.06.1976, Blaðsíða 10

Vísir - 16.06.1976, Blaðsíða 10
10 Miðvikudagur 16. júni 1976 vism Húsbyggjendur EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavikursvæðib með stuttum fyrir- vara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆM VERÐ. GREIÐSLUSKILMALAR Borgarplast hf. Borgarnesi Simi 93-7370 Helgar- og kvöldsimi 93-7355 I7.JUNI 1976 Djóöhátíi Reykjavíkur DAGSKRA I. DAGSKRAIN HEFST: Kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna I Reykjavlk Kl. 10.00 ólafur B. Thors, forseti borgarstjórnar leggur blómsveig frá Reykvlkingum á leifti Jóns Sigurftssonar I kirkju- garfiinum v/Sufturgötu. Lúftrasveit verkalýösins leikur: Sjá roftann á hnjúkunum háu. Stjórnandi ólafur L. Kristjánsson. II. VIÐ AUSTURVÖLL: Kl. 10.30 Lúftrasveit verkalýftsins leikur ættjarftarlög á Austurvelli. KI. 10.40 Hátlftin sett: Már Gunnarsson, formaftur þjófthátíftar- nefndar Karlakórinn Fóstbræftur syngur: Yfir voru ættarlandi. Söngstjóri Jónas Ingimundarson. Forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, leggur blómsveig frá Islensku þjóftinni aft minnisvarfta Jóns Sigurftssonar á Austurvelli. Karlakórinn Fóstbræftur syngur þjóftsönginn. Avarp forsætisráftherra, Geirs Hallgrlmssonar. Karlakórinn Fóstbræftur syngur: tsland ögrum skorift. Avarp fjallkonunnar. Lúftrasveit verkalýftsins leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: ólafur Ragnarsson. Kl. 11.15 Guftþjónusta I Dómkirkjunni. Prestur séra Úlfar Guft- mundsson. Dómkórinn syngur, Ragnar Björnsson leikur á orgel. Einsöngvari: Guftmundur Jónsson. III. LEIKUR LCÐRASVEITA: Kl. 10.00 Vift Hrafnistu. Kl. 10.45 Vift Elliheimilift Grund. Barna- og unglingalúörasveit Reykjavikur leikur. Stjórn- endur: Páll Pampichler og Stefán Stephensen. IV. SKRÚÐGÖNGUR Kl. 14.15 Safnastsaman á Hlemmtorgi, Miklatorgi og vift Melaskól- ann. Frá Hlemmtorgi verftur gengift um Laugaveg og Banka- stræti á Lækjartorg. Lúftrasveit verkalýftsins leikur undir stjórn Ólafs L. Kristjánssonar. Frá Miklatorgi verftur gengift um Hringbraut, Sóleyjar- götu, Frikirkjuveg og Lækjargötu á Lækjartorg. Lúftra- sveit Reykjavlkur leikur undir stjórn Björns R. Einars- sonar. Frá Melaskóla verftur gengift um Birkimel, Hringbraut, Skothúsveg, Tjarnargötu, AOalstræti og Austurstræti á Lækjartorg. Lúftrasveitin Svanur leikur undir stjórn Sæ- björns Jónssonar. Skátar ganga undir fánum fyrir skrúftgöngunum og stjórna þeim. V. BARNASKEMMTUN A LÆKJARTORGI: Kl. 14.50 Lúftrasveitin Svanur leikur. Kl. 15.00 Samfelld dagskrá: Stjórnandi Klemenz Jónsson, kynnir GIsli Rúnar Jónsson. Gunna og Nonni, gamanþáttur, leikendur: Guörún Ás- mundsdóttir og Jón Hjartason. Diabolus In Musica, skemmta meft söng og hljóftfæraleik. Töfrabrögft og fleira, sýnendur Baldur Brjánsson og GIsli Rúnar Jónsson. Tóti trúftur skemmtir, (Ketill Larsen). Gvendur fer I sveit, gamanþáttur, leikendur: Róbert Arn- finnsson, Guftrún Stephensen og GIsli Alfreftsson. VI. SIÐDEGISSKEMMTUN A LÆKJARTORGI: Kl. 16.15 Kynnir Gunnar Eyjólfsson. Kór Menntaskólans I Hamrahllft syngur. Stjórnandi: Þor- gerftur Ingólfsdóttir. Dixllandhljómsveit Arna ísleifssonar, ásamt söngkonunni Lindu Walker skemmta. Diabolus In Musica flytur nokkur lög. Hljómsveitin Paradls leikur. VII. LAUGARDALSSUNDLAUG: Kl. 15.30 Sundmót. VIII. MELAVÖLLUR: Kl. 16.00 17. júnimótift I frjálsum Iþróttum. IX. KVÖLDSKEMMTANIR: Ki. 21.00 Dansaft verftur á sex stöftum I borginni, vift Austurbæjar- skóla, Breiftholtsskóla, Langholtsskóla, Melaskóla, Ar- bæjarskóla og Fellaskóla. Skemmtununum lýkur kl. 24.00. X. HATÍÐARHÖLD í ARBÆJARHVERFI: KI. 13.00 Skrúftganga leggur af staft frá Arbæjarskóla, eftir Rofabæ aft Arbæjarsafni. Barna- og unglingalúftrasveit Reykja- vlkur leikur undir stjórn ólafs L. Kristjánssonar. Fyrir göngunni fara skátar, Iþróttafólk og hestvagnar. Kl. 13.30 Samfelld dagskrá: Formaftur Kvenfélags Arbæjar setur skemmtunina. Sóknarpresturinn flytur ávarp. Avarp fjallkonunnar. Danssýning (táningadansar) Grlnþáttur. Þjóftdansar. Gvendur fer I sveit, gamanþáttur, leikendur: Róbert Arn- finnsson, Guftrún Stephensen og GIsli Alfreftsson. Tóti trúftur. (Ketill Larsen) Hestaleiga verftur fyrir börn aft deginum. Kl. 21.00 Dansaft vift Arbæjarskóla til kl. 24.00. XI. HATÍÐAHÖLD í BREIDHOLTSHVERFUM: Kl. 12.45 Skrúftgöngur: Safnast saman vift Stöng I Breiftholti I, gengift um Breift- holtsbraut, Norfturfell og Austurberg, aft íþróttavelli Leiknis. Lúftrasveitin Svanur leikur fyrir göngunni undir stjórn Sæbjörns Jónssonar. Safnast saman vift Vesturberg 78, gengift um Vesturberg, Sufturhóla og Austurberg aft Iþróttavelli Leiknis. Lúftra- sveit Reykjavlkur fer fyrir göngunni undir stjórn Björns R. Einarssonar. Skátar, iþróttafólk ásamt sveit unglinga á vélhjólum, úr Vélhjólaklúbbnum Svarti örninn fara fyrir göngunni. Dagskrá á íþróttavelli Leiknis: llátlftin sett af séra Hreini Hjartasyni. Knattspyrnukeppni milli frjálsra félaga I Breiftholti 1 og 3. 17. júnlmót Breiöholts I frjálsum Iþróttum. Félagarúr Vélhjólaklúbbnum Svarti örninn sýna hæfnis- þrautir á vélhjólum. Dagskrá vift Fellaskóla: Kynnir Þórunn Sigurftardóttir. Skátatlvoll á vegum skátafélaganna Urftarkettir og Haf- ernir. Brúftuleikhús Fellahellis sýnir brúftuleikritift Rebbi. Skemmtiatrifti frá skátafélugunum Hafernir og Urftar- kettir. Gunna og Nonni, gamanþáttur, leikendur: Guftrún As- mundsdóttir og Jón Hjartason. Töfrabrögft og grln, flytjendur: GIsli Rúnar Jónsson og Baldur Brjánsson. Táningadansar, pör frá dansskólum Sigvalda og Heiftars Astvaldssonar sýna. Gamanþáttur, flytjandi: Jörundur Guftmundsson Diskótek, plötusnúftur Skúli Björnsson. Kl. 21.00 Kvöldkemmtanir: Dansaft vift Breiftholts- og Fellaskóla. Skemmtuninni lýk- ur kl. 24.00. Kl. 13.30 Kl. 14.30 Þjóðleikhúsið að Ijúka starfsúrinu Á föstudags og laugardags- kvöld verða siöustu sýningar leik- ársins i Þjóðleikhúsinu. Veröur leikritið tNÚK þá sýnt á Stóra sviðinu, en leikritið hefur nú verið sýnt yfir 200 sinnum i 18 löndum, nú siðast i sex löndum Mið- og Suöur-Amerlku. Hérlendis hefur leikritið einkum verið sýnt I skól- um og fyrir ýmis félagssamtök, og i vetur var það sýnt um skeið á Litla sviðinu i Þjóðleikhús- kjallaranum. Vegna mikillar eftirspurnar var ákveðiö að hafa tvær sýningar á Stóra sviðinu, en óvist er að fólki gefist fleiri tæki- færi til að sjá þennan margróm- aða leik. Að undanförnu hafa Þjóðleikhúsinu borist blaðaum- sagnir um sýningarnar úr Suð- ur-Amerlkuferðinni og eru þær sem fyrr einróma lof um sýning- una. 1 leikhópnum, sem leikur INÚK eru Brynja Benediktsdótt- ir, Kristbjörg Kjeld, Helga Jóns- .dóttir, Ketill Larsen, Þórhallur Sigurðsson, sýningarstjóri er Þorlákur Þórðarson en texta- höfundur með hópnum Haraldur Ölafsson. Sem fyrr segir verða þessar tvær sýningar á tNÚK siðustu sýningar leikársins i Þjóðleikhús- inu, en hópur frá leikhúsinu er nú á leikferð um landiö með tmyndunarveikina eftir Moliére og verður siðasta sýning leikárs- ins á Blönduósi, þar sem. ímyndunarveikin verður sýnd 22. júnl. Notar sumarfríið til gítarkennslu Nú geturöu notað sumarfriið til þess að læra á gítar. Kjartan Eggertsson sem lýkur prófi frá Eyþóri Þorlákssyni næsta vor hyggst nú I sumar eins og þrjú undanfarin sumur kenna á gitar. Að sögn Kjartans er áhugi fólks á þvi að læra á gitar vaxandi. Tók hann sérstaklega fram að siðasta sumar hefði áhuginn verið ó- venjulegur. 1 sumar hyggst Kjartan færa út kviarnar. Hann ætlar ekki lengur að einskorða sig við Reykjavik. Heldur mun hann I sumar gefa akurnesingum kost á að læra á gltar. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Kjartani i sima 74689. —EKG. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin + MUN0 RAUÐA KROSSINN ^fOSTEL S'óriiolti 1, Akureyri ® 96-23657 fiKURHRI Verð pr. mnn kr. 500,- 2~4manna kerbergi ~ SvefnpoKapláss (eUuncra&staðc)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.