Vísir - 16.06.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 16.06.1976, Blaðsíða 16
16 GUÐSORÐ DAGSINS: Guö er oss h æ I i o g styrkur, ör- ugg hjálp í nauðum. Sálmur 46,2 FYLLTIR TÓMATAR A hádegis- eöa kvöldveröar- boröiö meö marineraöri siid, grænmeti og brauöi, henta þess- ir tómatar meö eggjarauöum vel. Einnig eru þeir ágætir sem léttur forréttur. Litil græn paprika, laukur, 4-6 tómatar, salt, pipar, 4-6 gggjarauöur, örlitil matarolia. Takiö kjarnann úr paprikunni og skeriö hana i smáa bita. Smásaxiö laukinn. Skeriö sneiö ofan af tómötun- um og holiö þá aö innan meö te- skeiö. Setjiö lauk og papriku i hvern tómat. Kryddiö meö salti og pipar. Setjið eina eggjarauöu efst I hvern tómat og dreypið ör- litilli mataroliu yfir. Tómatarnir eru settir i ofnfast fat eöa á málmpapplr á plötu, inn i ofn þar til eggjarauðurnar hafa stifnað. Hiti 200 C. Einnig er gott aö hagnýta ýmsa af- ganga i salöt, til að bera fram I útholuðum tómötum. BELLA kjósá mig best klæddu stúlkuna á iströndinni! Keykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. llafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkvnningum um'bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Itafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. HitavciUibilanirsimi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. 'Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofrtana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. Sárdegisogá helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Safnaðarheimili Ásprestakalls Okkar árlega sumarferð verður farin sunnudaginn 20. júni. Nán- ari upplýsingar hjá Þuriði i sima 81742 og hjá Hjálmari i sima 82525. Vinsamlegast hafiö samband sem fyrst. Miövikudagur 16. júnl kl. 20.00: Gönguferö á Grimmannsfell. Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. Verð kr. 500 gr. v/bil- inn. Lagt upp frá Umferðarmið- stööinni (aö austanveröu). FERÐIR I JÚNÍ. 1. 16.-20. Vestmannaeyjar. 2. 18.-20. Grlmseyjarferðir I mið- nætursól. 3.18.-20. Ferð á sögustaði i Húna- þingi. 4. 23.-28. Ferð um Snæfellsnes, Breiöafjörð og á Látrabjarg. 5. 25.-28. Ferð til Drangeyjar. 6. 25.-27. Ferö á Eirlksjökul. Kynnið ykkur ferðaáætlun félags- ins og afliö frekari upplýsinga á skrifstofu félagsins. — Ferðafé- lag Islands, öldugötu 3. Simar: 19533 Og 11798. 1 Ltl UTIVISTARFERÐIR Miöv.d. 16/6 ki. 20. Bláfjallaheliar — Þrlhndkar, far- arstj. Jón I. Bjarnason. Verö 600 kr. Fimmtud. 17/6 Kl. 10: Fagradalsfjall, fararstj. Einar Þ. Gúðjohnsen. Verð 1200 kr. Kl.13: Hafnarberg — Reykjanes, fuglaskoðun, fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 1000 kr. Föstud. 18/6 Þjórsárdalur — Hekla, fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni. Laugard. 19/6. Njáluslóöir i fylgd með Einari Pálssyni skólastjóra, sem kynnir goösagnakenningar sinar. Staldr- að viö á Steinkrossi á miðnætti ef veður leyfir. Farseðlar á skrif- stofunni. — Útivist, Lækjarg. 6, simi 14606. Keflavikurkirkja. Hátiðarguðsþjónusta kl. 2 siðdeg- is. Sr. Óláfur Oddur Jónsson. Þjóöhátiöarkaffi i llerkastalan- um. Eins og undanfarin ár efnir Hjálpræöisherinn til kaffisölu 17. júni og geta þreyttir vegfarendur komið inn i samkomusalinn, hvilt lúna fætur og drukkið hressandi kaffi frá kl. 2 e.h. fram til mið- nættis. Börnin geta fengið gos og einnig er úrval af ljúffengum rjóma- pönnsum að gæða sér á. Ágóðinn af kaffisölunni fer til styrktar starfi Hjálpræðishersins meöal barna og fullorðinna hér i borg Hjálpræöisherinn. Miövikudagur 16. júnl 1976 vísm I dag er miövikudagur 16. júni, 168. dagur ársins. Ardegisflóö I Reykjavik er kl. 09.19 og siödegis- flóö er kl. 21.40. Kvenfélag Hreyfils fer i Þórsmerkurferð laugar- daginn 19. júni kl. 8. Miðasala i bensinafgreiðslunni, simi 85632 til hádegis á föstudag. Kvenfélag Neskirkju Sumarferð félagsins verður farin laugardaginn 19. júni. Nánari upplýsingar isima 16093 Maria og 11079 Sigriöur. Húsmæðraorlof Kópavogs verður að Laugarvatni dagána 21.-28. júni. Skrifstofan verður opin frá kl. 3-5 I félagsheimilinu efri sal dagana 14.-16. júni. Einnig veittar upplýs- ingar i sima 40689 og 41391 Helga, 40168 Friða, 40576 Katrin og 41142 Pálina. Minningarspjöld Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur Stangarholti 32, simi 22501 Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriöi Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og Bókabúö Hliöar Miklu- braut 68. Sálarrannsóknarfélag tslands. Minningarpsjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar Hafnarstræti 4. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðiö verður þá innheimt hjá sendanda i gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavörðustig. Kvöld- og næturvarsla I lyfjabúö- um vikuna 11.-17. júni: Reykja- vlkur Apótek og Borgarapótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að rfiorgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudga lokað. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima: 51600. • Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, si'mi 51100. LÆKNAR Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Ilagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-fö^tudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitis- apóteki Kópavogs Apóteki Lyfja- búð Breiðholts, Jóhannesi Norð- fjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúö Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ana- naustum Grandagarði, Geysir hf. Aðalstræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofunni i Traðar- kotssundi 6, Bókabúö Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s■ 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafiröi. Samúöarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaðara eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13 simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22 simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfiröi: Bókabúð Oli- vers Steins. Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8—10 simi 51515. Minningarkort Styrktarfélags sjúkrahúss Keflavikurlæknis- híraösfást á eftirtöldum stööum: Bókabúð Keflavikur, Hafnargötu s. 1102 Sjúkrahúsið s. 1138, Vikur- bær, blómadeild, v/Tjarnargötu s. 1187. Aslaug Gisladóttir/Sól- túni 12. 2938. Minningarspjöld óháöa safnaöarins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlandsbraut 95 E, simi 33798 Guöbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ilafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni. simi 51100. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviörisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaöan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar aö ógleymdum fjallahringnum I kring. Lyfta er upp I turninn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.