Vísir - 16.06.1976, Blaðsíða 17

Vísir - 16.06.1976, Blaðsíða 17
Sjónvarp í kvöld kl. 21,30: I Útvarp fimmtudag kl. 20,25: Tamino (Josef Köstlinger) og Pamina (Irma Urrila). Ævintýraheim ur fyrri alda Happið Sjónvarpiö sýnir i kvöld Töfraflautu Mozarts I sviösetn- ingu sænska sjónvarpsins. Leik- stjóri er Ingimar Bergman. Töfraflautan var fyrst sett á sviö haustið 1791 i Vinarborg. Mozart hafði samið óperuna fyrir áeggjan vinar sins, Schikaneders leikhússtjóra, sem einnig samdi textann, og byggði hann á hluta á ævintýri eftir Christoph Wieland, sem um þessar mundir var i fremstu röð þýskra skálda. Þessi sviðsetning Töfraflaut- unnar er meðal viðamestu verk- efna sænska sjónvarpsins. Ekk- ert var til sparað að gera ævin- týraheim fyrri alda eins raunverulegan og framast var unnt. Eins og áður kemur fram er leikstjóri Ingimar Bergman. Aðalhlutverk leika Josef Köst- linger, Irma Urrila, Hakan Hagegard, Ulrik Cold, Birgit Nordin og Ragnar Ulfung. Eric „Sumarvakan veröur meö styttra móti I kvöld, þar sem gert var ráö fyrir dagskrá frá Listahátiö”, sagöi Baldur Pálmason dagskrárstjóri. Ericson stjórnar kór og hljóm- sveit sænska útvarpsins. Aðalsöguhetja óperunnar er sveinninn Taminó. Hann er á veiðum, þegar dreki mikiil og illvigur ræðst að honum. Það verður honum til bjargar, að þrjár þjónustumeyjar drottn- ingar ber þar að. Þær vinna á drekanum og segja drottningu sinni, hvað fyrir þær hefur bor- ið. Drottning segir nú Taminó frá dóttur sinni, Paminu, sem num- in var á brott af töframanninum Sarastró. Það verður úr, að Taminó heldur af stað til að heimta meyna úr höndum töframanns- ins. Hann er vopnaður töfra- flautu, sem næturdrottningin hefur gefið honum. Með honum I förinni er fyglingurinn Papa- genó, ógætinn i tali og dálitið sérsinna. Áður á dagskrá sjónvarpsins i mars 1975. — SE „Þættir þessir eru á dagskrá einu sinni i viku og eru nokkurs konar framhald af kvöldvökun- um, sem eru á veturna, en yfir- leitt reynum við að hafa léttara Leikritiö „Happiö eftir Pál J. Árdal veröur flutt I útvarpinu á þjóöhátiöardaginn. „Happiö” var frumsýnt á Akureyri veturinn 1897-98 en hefur á undanförnum áratugum veriö leikiö vlöa um land, enda eitt vinsælasta leikrit, sem hef- ur veriö sýnt. Það hefur áður verið flutt i út- varpinu, bæði i heild og kaflar úr þvi. Svipmyndir úr sjálfstæöisbar- áttu islendinga á nitjándu öld heitir þáttur, sem er á dagskrá útvarpsins á þjóðhátiöardaginn. „Þetta er samfelld dagskrá um sjálfstæðisbaráttu islendinga á timabilinu 1830-1851, og er vitnað i bréf, ritgerðir og ljóðmæli”, sagði Einar Laxdal sem tekur saman dagskrána. „Ég mun rekja bar- áttuna frá Baldvini Einarssyni og efni yfir sumartimann”, sagði Baldur. Halldór Pétursson flytur sið- ari hluta frásögu sinnar að aust- an. Þá verður lesið úr fyrstu ljóðabók Jakobs Jóh. Smára og loks les Rósa Gisladóttir skemmtisögu úr þjóðsagnasafni Sigfúsar Sigfússonar. — SE. Þetta er léttur gamanleikur, sem gerist i sveit nánar tiltekið hjá Halli hreppstjóra i Dölum. Valgerður dóttir hans er hrifin af Gunnari kennara en pabbi gamli vill heldur að hún giftist Helga ráðsmanni sinum og móðir Helga styður þann ráða- hag. En það eru fleiri stúlkur á bænum og brátt fer svo, að Helgi veit ekki sitt rjúkandi ráð. fjalla um timarit hans „Armann á Alþingi”. Siðan er rætt um Fjölnismenn og vitnað i kvæði Jónasar. Loksins vik ég að Jóni Sigurðssyni og baráttu hans fram 20.00 Fréttir og veöur 20.40 Bilaleigan. hýðandi Briet Héðinsdóttir. 21.05 Nýjasta tækni og visindi Eldvarnir i háhýsum. Myndun tungls og jaröar og landrekskenningin Umsjónarmaður Siguröur H. Richter. 21.30 Töfraflautan Ópera eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sviðsetning sænska sjón- varpsins. Leikstjóri Ingmar Bergman. Aðalhlutverk Jo- sef Köstlinger, Irma Urrila, Hakan Hagegard, Ulrik Leikritiö „Happið eftir Pál J. Ardal veröur flutt I útvarpinu á þjóöhátiðardaginn ki. 20.25. Höfundurinn Páll Jónsson tók sér ættarnafnið Ardal, þegar hann var sextugur að aldri. Hann fór að semja leikþætti og yrkja kvæði um tvitugt, og um svipað leyti kom út eftir hann smásaga. Leikritið er á dagskrá annað kvöld kl. 20.25. Leikstjóri er Baldvin Hall- dórsson. Aður en leikritið hefst flytur Vilhjálmur Þ. Gislason fyrrv. útvarpsstjóri formálsorð. —SE yfir þjóðfundinn 1851”, sagði Einar. Þáttur þessi er á dagskrá út- varpsins klukkan tvö á morgun. — SE Cold, Birgit Nordin og Ragnar Uifung. Eric Eric- son stjórnar kór og hljóm- sveit sænska útvarpsins. Þýöandi óskar Ingimars- son. Töfraflautan var fyrst sett á sviö haustiö 1791 i Vínarborg. Mozart hafði samiö óperuna um sumarið fyrir áeggjan vinar srns, Schikaneders leikhússtjóra. sem einnig samdi textann, og byggöi hann að hluta á ævintýri eftir Christoph Wieland, sem um þessar mundir var i fremstu röð þýskra skálda. Aðalsögu- hetja óperunnar er sveinn- inn Taminó. Hann er á veið- um, þegar dreki mikill og illvigur rasðst að honum. Útvarp í kvöld kl. 20,20: Sumarvaka Útvarp, fimmtudag kl. 14,00: Sjálfstœðisbarátta íslendinga í hljóðvarpi 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray” eftir Oscar Wiide Valdimar Lárusson les þýðingu Sig- urðar Einarssonar (15). 15.00 Miödegistónleikar 17.00 Lagiö mitt Berglind Bjarnadóttir kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 „Eitthvað til aö lifa fyr- ir” eftir Victor E. Frankl. Hólmfriður Gunnarsdóttir les þýðingu sina á bók eftir austurriskan geðlækni (5) 19.35 isienskar eiturjurtir og eitruð varnarlyf Ingólfur Daviðsson grasafræðingur flytur erindi. 19.55 Einsöngur I útvarpssal: Ingimar Sigurðsson syngur islensk og erlend lög. Guð- rún Kristinsdóttir ieikur á pianó. 20.20 Sumarvaka a. Tveir á ferð um Tungu og HliðHall- dór Pétursson flytur siðari hluta frásöguþáttar sins. b. Ljóö eftir Jakob Jóh. Smára Bryndis Sigurðardóttir les úr fyrstu ljóðabók skáldsins, Kaldavermslum. c. For- vitni-Jón Rósa Gisladóttir les úr þjóðsagnasafni Sig- fúsar Sigfússonar. 21.00 Frá listahátið: Utvarp frá Háskólabiói Pascal Rogé pianóleikari frá Frakklandi leikur: a. Tvær ballötur eftir Chopin, — nr. 1 I g-moll op. 23 og nr. 4 i f- moll op. 52. b. Tilbrigði og fúga op. 24 eftir Brahms. 21.45 Útvarpssagan: „Siöasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar-, (40). 22.25 Kvöldsagan: „Hækk- andi stjarna” eftir Jón Trausta Sigriður Schiöth les. 22.50 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. Fimmtudagur 17. júni Þjóðhátíðardagur íslendinga 8.00 Morgunbæn Séra Jón Auðuns fyrrum dómprófast- ur flytur. 8.05 tslenzk hátiöartónlist. sungin og leikin. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá þjóöhátiö I Reykja- vik. a. Hátiöarathöfn á Austurvelli Már Gunnars- son formaður þjóöhátiðar- nefndarsetur hátiðina. For- seti tslands, dr. Kristján Eldjárn, leggur blómsveig að fótstalla Jóns Sigurðs- sonar. Geir Hallgrimsson forsætisráðherra flytur á- varp. Avarp fjallkonunnar. Lúðrasveit verkalýðsins og Karlakórinn Fóstbræður leika og syngja ættjarðar- lög, þ.á.m. þjóðsönginn. Stjórnendur: Ólafur L. Kristjánsson og Jónas Ingi- mundarson. Kynnir: Ólafur Ragnarsson. b. 11.15 Guös- þjónusta i Dómkirkjunni. Séra Úlfar Guðmundsson biskupsritari messar. Guð- mundur Jónsson og Dóm- kórinn syngja. Organleik- ari: Ragnar Björnsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Kórsöngur i útvarpssal: Skagfirzka söngsveitin syngur islenzk og erlend lög. Söngstjóri: Snæbjörg Snæbjarnardóttir. 14.00 Svipmyndir úr sjálf- stæðisbaráttu islendinga á 19. öld. Einar Laxness cand. mag. tekur saman dag- skrána. 15.00 Létt tónlist frá útvarp- inu i Wellington á Nýja-Sjá- landi. Stanley Black og Os- wald Chessman stjórna hljómsveitunum, sem leika. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir 16.25 tslandsljóö eftir Einar Benediktsson Elm Guðjóns- dóttir les. 16.40 Barnatimi a. Sigrún Björnsdóttir sér um stund fyrir ungu börnin, litla barnatimann. b. Gunnar Valdimarsson stjórnar þætti fyrir stálpaðri hörn, þar sem fjallað verður um' listsköpun á íslandi fyrr og siðar. 17.30 „Eitthvaö til aö lifa fyr- ir” eftir Victor E. Frankl. Hólmfriður Gunnarsdóttir les þýðingu sina á bók eftir austurriskan geðlækni (4). 18.00 Stundarkorn mcö Rögn- valdi Sigurjónssyni píanó- leikara. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 t sjónmáli. Skafti Harð- arson og Steingrimur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Elisabet Erlingsdóttir syng- ur 20.25 Leikrit: „Happiö”, gamanleikur eftir Pál J. Ar- dal. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson...Persónur og leikendur: Hallur hrepp- stjóri... Valdimar Helgason, Valgerður dóttir hans... Ragnheiður Steindórsdóttir, Helgi ráðsmaður... Bessi Bjarnason, Grima móðir hans... Guðrún Stephensen, Kristin ráðskona... Sigriður Hagalin, Gunnar kennari.... Jón Gunnarsson, Sigga vetrarstúlka... Lilja Þóris- dóttir. 21.40 Lúðrasveitin Svanur leikur 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög af hljómpIötum.Þ.á.m. leikur og syngur hljómsveit Hauks Morthens 01.00 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.