Vísir - 16.06.1976, Blaðsíða 20

Vísir - 16.06.1976, Blaðsíða 20
20 Miðvikudagur 16. júni 1976 visœ MÓNIJSTA Garðsláttuþjónusta Tökum að okkur garðslátt. Hafið samband við Guðmund i hádeg- inu og milli kl. 7 og 8 á kvöldin i sima 42513. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. i sima 40467. Garðsláttuþjónustan auglýsir: Þeir garðeigendur sem óska eftir að ég sjái um slátt og hirðingu grasflata þeirra i sumar, hafi samband viö mig sem fyrst. Er ráögefandi, og sé um áburö ef þess er óskað. Guðmundur, simi 42513, millí'k'i; 19-20. Vanur bókari getur bætt viö sig verkefnum. Simi 18193. Bólstrun. Tek aö mér klæðningar á gömlum húsgögnum. Fljót og góð þjón- usta. Uppl. i sima 86753 eftir kl. 5. Bólstrun — Klæðningar. Viðgerðir og klæðningar á bólstr- uðum húsgögnum, ódýrir svefn- bekkir. Bólstrun Eiriksgötu 9. Simi 11931. Sjónvarps- og útvarpseigendur athugið. Get bætt við viðgeröum á öllum gerð- um útvarpstækja bQ- og kasettu- segulbandstækja og fl. Sjón- varpsviðgerðir Guðmundar Fifuhvammsvegi 41. Simi 42244. llúseigendur Til leigu eru stigar af ýmsum gerðum og lengdum. Einnig tröppur og þakstigar. Ódýr þjón- usta. Stigaleigan, Lindargötu 23. Simi 26161. Sýning fyrir Bronco-eigendur ó kúptum reyklituðum sólar- (hliðar) gluggum verður að Borgartúni 27. — í dag kl. 5-7. Borgartún 27, simi 27240. I I I BARUM BREGST EKKI I i i _ Fólksbíladekk Kynnið ykkur hin hagstæðu verð. | TÉKKNESKA B/FRE/ÐAUMBOÐ/Ð | Á ÍSLAND/ H/F AUÐBREKKU 44—46 KÓPAVOGI SÍMI 42606 Húseigendur — Húsverðir, þarfnast hurð yðar lagfæringar?, Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Vönduð vinna og vanir menn. Upplýsing- ar i sima 66474 og 38271. Húseigendur — húsbyggjendur Tökum að okkur að fjarlægja rusl af lóðum og úr geymslum. Simi 32967. IfUHIiWUjVIiXGAU Teppaheinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn oe stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. llreingerningamiðstöðin Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Variir og vandvirkir menn. Simi 71484. Hreingerningar — Hólmbræður Ibúðir á 100 kr. ferm eða 100 ferm ibúð á 10 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2000 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Gólfteppahreinsun Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig I heima- húsum. Gólfteppahreinsun Hjallabrekku 2. Simar 41432 óg 31044. Teppa- og húsgagnahreinsun Hreinsa gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Ódýr og góö þjónusta. Uppl. og pantanir i sima 40491. ÖIUJKlilNlVSLA ökukennsla — Æfingatímar. Otvega öll gögnvarðandi bílpróf. Páll Garðarsson, sími 44226. ökukennsla er mitt fag, á þvi kann ég lagiö Ég mun hugsa um þinn hag og halda þér við fagið. GeirP. Þormar ökukennari. Sim- ar 19896 , 40555, 71952. ökukennsla — Æfingatím- ar Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigúrður Þormar, ökukennari. Sím- ar 40769-72214. Ökukennsla — Æfingatímar. Volkswagen og Volvo '74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. Ökuskóli Guð- jóns Ö. Hanssonar. Sími 27716. lMOMSTljAKiI.YSIMíAlt AUGLYSINGASÍMAR VÍSIS: 86611 OG 11660 Mosfellssveit — Lóðajöfnun Til leigu hentug jarðýta i lóðir, og allan frágang. Simi 66229. Höfum á boðstólum viðarfylltar gardinubrautir. Handsmiðaðar járnstengur, viðar- stengur og fl. til gardinuuppsetninga. Tökum mál og setjum upp. Sendum gegn póstkröfu. GARDÍNUBRAUTIR Langholtsvegi 128. Simi 85605. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öfl- ugustu og bestu tæki, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn, Valur Helgason. Simi 43501 og 33075. Traktorsgrafa til leigu Vanur maður Sími 83762 Getum bætt við okkur smiði á fataskápum. Trésmiðaverkstæði Ara og Hilmars Sólvallagötu 78 Simi 13435. Traktorsgrafa til leigu Þaulvanur maður, greiðsluskilmálar. Gröfuvélar Lúðviks Jónssonar. Simi 20893. ÚTIHURÐIR Þ.S. HURÐIR NÝBÝLAVEG 6 — KÓPAVOGI SÍMI 40175 Gerum upp hurðir Sköfum, pússum og lökkum upp hurðir. Vönduð vinna. Góð og varanleg efni. Simi 14498 milli kl. 1 og 7. Ljósmyndastofan Pantanir í síma 17707 Laugavegi 13 Körfubíll til leigu Sími 32778 og 52561 Húsa og lóðaeigendur Set upp girðingar kringum lóðir, laga garða, girðingar og grindverk. Útvega húsdýraáburö, mold og margt fleira. Geymið auglýsinguna. Simi 30126. Sjónvarpsviðgerðir Förum I heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum og sendum, Pantanir i sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Húsaþjónustan auglýsir: Nú er rétti timinn til aö lagfæra eignina, sjáum um hvers konar viögerðir utan húss eöa innan notum aðeins viður- kennt efni, fljót og örugg þjónusta, gerum tilboö, simi 13851 Og 85489. Viðgerðir—Nýsmiði—Breytingar. Húsa- og húsgagnasmiðameistari getur tekið að sér við- gerðir á húsum, inni sem úti. Nýsmiði, breytingar og fleira. Vönduð vinna. Uppl. i sima 16512. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stlflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki, o.fl. Tökum aö okkur viðgeröir og setjum niöur hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN og 71793 GUDMUNDAR JÖNSSONAR • • • » SLOTTSUSTEN Varist eftirlikingar Glugga- og hurðaþéttingar Þétlum opnanlega glugga. úti og- svalahurðir með Slottslisten, inn- fræsum meö varanlegum þétti- listum. Olafur Kr. Sigurðsson & Co. Tranavqgi Simi 83499 ErsTffraðf^ * i Fjarlæui stífltir úr xö.skum. wc-riimm. baökcnun oi» nióurfölluin. nolmn ný 015 fullkomin tæki. rafmagnssni^la, vanir mcnn. L’pplvsini'ar. í síma 4:1879. Stífluþjónustan Anton Aðalsicinsson. Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. UTVARPSVIRKJA psfetndstæM MEISTARI ,:Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. Gröfur — Loftpressur Traktorsgrafa til leigu I stór og smá verk. Tökum að okkur fleig- anir, múrbrot. boranir og spreng- ingar. Margra ára reynsla. Gerum föst tilboð ef óskað er. Gröfu og Pressuþjdnustan Simar 35649 — 86789 — 14671. Smáauglýsingar Visis MaHcaðstorg Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 Nýsmiði og breytingar Smiðum eldhúsinnréttingar og skápa bæði gömul og ný hús, málið er tekið á staðnum og teiknað i samráði við húseigendur. Verkið er tekiö hvort heldur er i timavinnu eða ákvæðis og framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Fljót afgreiðsla, góðir greiðsluskilmálar. Nánari uppl. i sima 24613 og 38734.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.