Vísir - 16.06.1976, Blaðsíða 22
22
TIL SÖLU
Til sölu blágrænn
Heavy Duty Westinghouse tau-
þurrkari, nýr og ónotaöur. Einnig
drengja reiðhjól 26”. Simi 13892.
Gróöurmold heimkeyrð.
Uppl. i sima 83957 eftir kl. 1.
Til sölu
er Mamyia C 220 ljósmyndavél
með standard linsu, vélin selst
með ljósmyndatösku úr leðri.
Uppl. i sima 42728.
Rafmagnshellur
og bakarofn, eldhúsvaskur tvö-
faldurog handlaug. ódýrt. Uppl. i
sima 34410.
Góð gróðurmoid
til sölu. Heimkeyrö i lóðir. Uppl. i
sima 40199 og 33248 i hádeginu og
kvöldmatartima.
Yaham a-pianó
til sölu. Upplýsingar i sima
99-1644.
Bækur til sölu.
Heimskringla Snorra Sturluson-
ar I og II bindi myndskreytt i
skinnbandi og ekta gylling.
Helgafell 1944. Fjallkirkjan,
mynds^reytt Gunnar Gunnarsson
yngri, Unuhús 1951. Sagan af
Þuriöi Formanni og Kambsráns-
bræðrum, 1941. Ljósvetningasaga
og Vatnsdæla, báðar mynd-
skreyttar. Tilboð óskast i heilu
eða sitti hvoru lagi merkt: Bækur
sendist fyrir þriðjudag 22. júni.
Til sölu hraunheilur,
hentugar i garða. Margra ára
reynsla. Uppl. i sima 83229 og
51972.
Hraunhellur til sölu.
Uppl. i sima 35925 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Eldhúsinnrétting
Til sölu notuð, máluð eldhúsinn-
rétting, einnig pottbaðker og
handíaug. Uppl. i sima 31142 (og
eftir kl. 6 15209)
Kafarabúningur
til sölu. Uppl. i sima 53036 á
kvöldin.
Vegna brottfiutnings
til sölu sófasett isskápur og elda-
vél. Selst ódýrt. Uppl. i sima
35735.
Til sölu
sem ný Electrolux-hrærivél með
öllum fylgihlutum, Kostor þvotta-
vél með innbyggðum þurrkara,
snyrtiborð úr palesander og
Happy-svefnsófi, stóll og tvö
borö. Uppl. i sima 36632.
Túnþökur tii sölu.
Uppl. i sima 20776.
tleimkeyrö gróöurmold
til sölu. Slmi 34292.
Piötur á grafreiti.
Aletraðar plötur á grafreiti með
undirsteini. Hagstætt verð. Pant-
anir og uppl. i sima 12856 e. kl. 5.
Bílkerrur til sölu.
l|ppl. i sima 84134.
Til sölu
vegna flutnings nýleg Candy C 184
uppþvottavél, Black og Decker
rafmagnssláttuvél, rafmagns-
orgel fyrir byrjendur. Uppl. I
sima 53002 eftir kl. 18.
Nýlegt Elka
rafmagnsorgel til sölu með
trommuheila. Uppl. I sima 25583.
Gas og súrkútar
til sölu. Uppl. i sima 41828.
Til sölu blágrænn
Heavy Duty Westinghouse tau-
þurrkari, nýr og ónotaður. Einnig
drengja reiðhjói 26”. Simi 13892.
Til sölu ung hænsni
og egg. Sunnubraut 51, Kópavog:,
simi 41899.
ÖSKAST KEYpr
V i 1 k a u p a
2-400 litra hitavatnsdunk með
spiral og þremur 6 kw. tupum.
Hringiö i sima 21014, Akureyri.
Sturtuvagn
til tengingar við dráttarvél óskast
til kaups. Má vera hjólarlaus. A
sama stað er til sölu 3,5 ferm.
miðstöðvarketill með oliubrenn-
ara, ásamt tilheyrandi búnaði.
Uppl. eftir kl. 7 i sima 36703.
óska eftir
að kaupa fataskáp (má vera
gamall) og einnig litinn isskáp.
Helst ódýrt. Upplýsingar i sima
52114.
VEHSLIJN
__._ ____ r-_
Antik ~
Borðstofuhúsgögn, sófasett skrif-
borö, bókahillur, svefnherbergis-
húsgögn, borð, stólar og gjafa-
vörur. Gamlir munir keyptir og
teknir I umboðssölu. Antikmunir
Týsgötu 3. Simi 12286.
l.eikfa ngahúsiö,
Skólavörðustig 10: Idniánatjöld,
indiánafjaðrir, sólhattar, kúreka-
hattar, byssubelti, svifflugur,
flugdrekar Fischer price leik-
föng,Tonka leikföng, vörubilar 10
teg., krikket kylfur, badminton-
sett, tennisborð. Póstsendum.
Leikfangahúsið, Skólavörðustig
10. Simi 14806.
Látiö ekki veröbólguúlfinn
gleypa peningana ykkar i dýrtið-
inni.Nú er (ækifærið, bvi verslun-
in hættir og verða allar vörur
seldar með miklum afslætti. Allt
nýjar og fallegar vörur á litlu
börnin. Litið inn og geriö góð
kaup. Barnafataverslunin Rauð-
hetta Iðnaðarhúsinu, Hailveigar-
stig 1.
Körfur
Ungbarnakörfur og brúðukörfur
ásamt öðrum tegundum fyrir-
liggjandi. Avallt lægsta verð.
Sparið, verslið á réttum stað.
Rúmgóð bifreiðastæði. Körfu-
gerð, Hamrahlið 17, simi 82250.
Drcngjanærföt
stuttar og siðar buxur, ungbarna-
föt, bolir, buxur, treyjur, náttföt,
gallar, peysur og margt fleira.
Verslunin Faldur Austurveri
Háaleitisbr. 68. Simi 81340.
Verðlistinn auglýsir.
Munið sérverslunina með ódýran
fatnað. Verðlistinn, Laugarnes-
vegi 82. Simi 31330.
Ctsölumarkaöurinn
Laugarnesvegi 112. Rýmingar-
sala á öllum fatnaði þessa viku
allir kjólar og kápur selt á 500-
1000 kr. stk., blússur i úrvali 750-
1000 kr., enskar rúllukragapeysur
barna 750 kr., karlmannaskyrtur
á 750 kr., vandaðar karlmanna-
buxur allskonar 1500 kr. og margt
11. á gjafverði.
FATNADUK
Skirnarkjóll
og hvitur siður brúðarkjóll með
stuttum ermum og slöri til sölu.
Uppl. i sima 44276 eftir kl. 19.
Halló dömur!
Stórglæsileg nýtisku hálfsiö pils
til sölu i öllum stærðum, úr flaueli
og tereline, ennfremur sið sam-
kvæmispils, mikið litaúrval. Sér-
stakt tækifærisverð. Uppl. i sima
23662.
Smokingföt
m/2 buxum á meðalmann eru til
sölu. Tækifærisverð. Uppl. hjá
Braga Brynjólfssyni klæðskera,
Laugavegi 46.
Honda 500 CC
árg. ’75 mjög vel með farin til
sölu. Uppl. I sima 13005.
Óska eftir
góöri barnakerru. Simi 44226.
Nýlegur barnavagn
Silver-Cross til sölu. Notaður eftir
eitt barn. Uppl. i sima 25653.
Til sölu er
nýlegur og vel með farinn Tan-
Sad barnavagn. Einnig fallegur
hvitur brúðarkjóll með slöri.
Uppl. i sima 51198 i dag og næstu
daga.
Vel meö fariö
DBS reiðhjól til sölu. Uppl. i sima
32809 eftir kl. 5.
Tökum aö okkur
viðgerðir á öllum vélhjólum og
sláttuvélum, einnig hjól til sölu.
Vagnhjólið Vagnhöfða 23, Artúns-
höfða. Grænt hús beint niður af
Árbæjarafleggjaranum.
IIIJSKÖKA
Vel með farin
teak borðstofuhúsgögn til sölu,
skápur 2 metrar, borð 110x130
cm. með tveimur stækkunarplöt-
um og sex stólum. Uppl. að
Rauðagerði 12, 1. hæð.
Til sölu
er svefnsófi. Uppl. i sima 40799
eftir kl. 6.
Sófasell
(sófi og tveir stólar) til sölu.
Uppl. eftir kl. 5 i sima 32063.
Innbú.
Þriggja sæta sófi, mjög fallegur,
ódýr. Borðstofuskenkur á kr.
35.000. Rauður sjónvarpsstóll. 2 ó-
dýrir svefnbekkir. Hansagardina,
breidd 2.50 m. Innihurðir og skáp-
hurðir, mjög ódýrar. Simi 18999
eftir kl. 6 á daginn og allan daginn
um helgina.
Til sölu
vel með farið hvitt hjónarúm að-
eins kr. 30 þús. Uppl. i sima 44608
eftir kl. 7.30.
Svefnbekkur
til söiu. Uppl. i sima 28178eftir kl.
3.
Söfasett notaö
en vel með farið tii sölu, sófaborð
fylgir. Upplýsingar i sima 84634
eftir kl. 6.
Florida-svefnsófi
til sölu. Upplýsingar i sima 10976.
Til sölu
végna flutnngs 1/2 árs gamalt
Happy-sófasett, 3 hvit borð, 5
hvitir stólar með rauöu riffluðu
flaueli. Uppl. i sima 74949 eöa
74078 eftir kl. 5.
Eikar stofuskápurtii sölu. Uppl. i
sima 27087 eftir kl. 4.
Miövikudagur 16. júni 1976
vtsnc
Rúmgóö 2ja herbergja
ibúð á jarðhæð i Hafnarfiröi á
góðum stað i bænum, með sér-
hitaveitu, sérinngangi og sér-
þvottahúsi er til leigu nú þegar.
Tilboð merkt „Reglusemi 8875”
óskast sent augld. Visis fyrir 18.
júni n.k.
Verslunar- og
iðnaðarpláss. er til leigu á einu
fjölfarnasta götuhorni i borginni.
Uppl. i sima 83304 frá kl. 12-1 og á
kvöldin.
Einstaklingsfbúð
i Fossvogi til leigu. Fyrirfram-
greiðsla æskileg. Tilboð með
nafni, simanúmeri eða heimilis-
fangi sendist Visi fyrir hádegi
miðvikudag merkt „322”.
Húsráöendur
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæöi
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staönum og í sima 16121. Opið
10-5.
IHJSiX/VJH «SIL\S1
óska eftir
herbergi i Keflavik. Uppl. i sima
43678 eftir kl. 8.30.
17 ára stúlka
með hússtjórnarpróf óskar eftir
vinnu. öll vinna kemur til greina.
Uppl. i sima 52404.
14 ára
kvennaskólastúlka óskar eftir
vinnu. Margt kemur til greina.
Uppl. i sima 34522 eftir kl. 7.
SIJMAHnvöL
13 ára strákur
óskar eftir sveitaplássi. Uppl. i
sima 53293.
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
Kaupum islensk
frimerki óstimpluð: Hekla 48, At-
vinnuvegir 50-54, Jöklar 52 og 57,
iþróttir 55-57, Fossar og Virkjanir
56, Svanir 56, Stjórnarráð 58-61,
Lax 59, Fálkinn 60, Haförn 66,
Friðrik 68, Evrópa 70, Lýðveldið
69 og Þjóðvinafélag 71. Fri-
merkjahúsið, Lækjargötu 6, simi
11814.
Einhleyp eldri kona
óskar eftir að taka á leigu 2ja her-
bergja ibúð, annað hvort i Hafn-
arfirði eða Reykjavik. Algjörri
reglusemi heitið. Einhver fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. i
sima 44674.
Ung hjón,
blaðamaður og skólanemi með
barn óska eftir litiili leiguibúð,
helst i Kópavogi. Þarf að vera
laus hið fyrsta. Vinsamlegast
hringið i sima 41509 eftir kl. 7 i
kvöld.
2 hjúkrunarnemar
óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja
herbergja ibúð. Uppl. i sima 16077
eftir kl. 6.
Félag islenskra
radióamatöra auglýsir eftir allt
að 100 ferm húsnæði fyrir félags-
starfssemi sina. Tilboð óskast
send i pósthólf félagsins 1058
Reykjavik.
RARMGV.SLl
Tek börn
i gæslu allan daginn. Er i Foss-
vogi. Uppl. i sima 37666.
FYRIR VEIÐIMENN
Til sölu
sprækir skoskir laxamaðkar á
hagstæðu verði. Uppl. i sima
81059. Geymið auglýsinguna.
Veiöileyfi.
Veiðileyfi I Laxá i Suður-Þingeyj-
arsýslu (urriðaveiði) Hliöarvatn
og Kálfá (lax og silungur) eru
seld i Versl. Sport Laugavegi 15.
Ármenn.
Antik.
Til sölu er mjög fallegt norskt
sófasett, einnig hringlaga
mahony stofuborð. Uppl. i sima
11690 allan daginn.
HLIMILISTAAÍI
Til sölu
sem ný (notuð i tvo mánuði)
Frigidaire þvottavél. Verð 60 þús.
Upplýsingar i sima 26083 eftir kl.
5.
Til sölu
AEG eldavélasett v/breytingar.
Upplýsingar I sima 19003.
Tvær gamlar
Rafha eldavélar og ný litii Canay
þvottavél, stór isskápur til ’sölu”.
Uppl. i sima 86475 eöa 83457 eftir
kl. 7.
Til sölu
sem ný (notuð i tvo mánuði)
Frigidaire þvottavéí Verö
100.000.00. Upplýsingar í sima
26083 eftir kl. 5.
Stór Emerson
isskápur með sér frystihólfi til
sölu. Á sama stað ónotuö sumar-
dekk á Mazda 818. Uppl. I sima
52236 eftir kl. 5 i dag._____
IIIJSXAJH 11501)1
Forstofuherbergi
til leigu að Reynihvammi 2,
Kópavogi. Uppl. eftir kl. 7.
Herbergi til leigu
á góðum stað fyrir einhleypan,
fuiiorðinn karlmann, eidhúsað-
gangur ef um semst, bað og simi.
Tilboð sendist Visi merkt „Hag-
kvæmt 337” fyrir miðvikudag.
2ja herbergja
ibúð til leigu á góðum stað i bæn-
um. Laus um 1. júli. Leigist til
eins árs. Fyrirframgreiðsla. Til-
boð sendist augld. Visis merkt
„306”.
Ungt barnlaust par
óskar eftir að taka eins til tveggja
herbergja ibúð á leigu. Heitið er
fyllstu reglusemi. Uppl. i sima
75017 eftir kl. 18.
Litil ibúö óskast
fyrir fullorðin hjón, geta veitt
barnagæslu. Tilboö sendist á af-
greiðsluna fýrir 20/6 merkt: Ró-
legur staður 8847.
2ja-3ja
herbergja Ibúð óskast til leigu.
Upplýsingar i sima 22839.
Óska eftir
2ja herbergja ibúð strax. Upplýs-
ingar I sima 73799.
Einhleyp kona
óskar eftir að leigja 2ja herbergja
ibúö miðsvæðis eða vestarlega i
borginni. Upplýsingar i sima
17967 eða 43002.
ATVINiYA
Óska eftir
að komast i samband við sölu-
mann sem feröar um landið og
getur bætt við sig vörum. Tilboð
sendist augld. Visis merkt „Góð-
' ar vörur” fyrir 22. júni.
ATVINNA ÓSIÍAST
t 1.
óska eftir
ráðskonustarfi, er 34 ára gömul
með 6 ára barn. Upplýsingar i
sima 74912 eftir kl. 7 á kvöldin.
18 ára stúlka
óskar eftir vinnu til 26. júni. Er á
leið til útlanda. Hringið i sima
82032 I kvöld og næstu kvöld.
Vantar vinnu strax.
Má vera við skepnuhirðingu eða á
búi. Einnig til sölu harmonikka.
Uppl. i sima 43584.
Urvals laxamaökur.
Maðkabúið, Langholtsvegi 77,
simi 83242 (sjá simaskrá).
ÝMLSIJJCT
Sumarbústaöur
óskast til leigu i 2-3 mánuöi I sum-
ar. Uppl. i sima 25169.
Hestamenn
Gott tún til leigu, sanngjörn leiga
fyrir rétta aðila. Uppl. i sima 99-
3120 á Eyrarbakka eftir kl. 8 á
kvöldin.
Fallegur kettlingur
fæst gefins. A sama staö er alhvit
páfagaukskerling I óskilum.
Uppl. i sima 17949.
TAPAD-ITJYIHI)
Gull úrfesti,
flöt, smáhlekkjótt með festingu
aðeins á öðrum enda tapaðist á
götum borgarinnar. Skilist gegn
fundarlaunum á lögreglustöðina
(miöborg tollstjórahúsinu).
Tapast hafa
gleraugu i brúnu hulstri, morgun-
inn 8/6 frá Búnaðarbankanum að
Lækjartorgi, gætu hafa tapast i
strætisvagni. Skilvis finnandi
hringi i sima 19663 eða skili þeim
á augndeild Landakotsspitala 2 B.
I
Smáouglýsingar
einnig á síðu 20