Vísir - 16.06.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 16.06.1976, Blaðsíða 12
I Miövikudagur 16. júni 1976 vísm vism Wl Miövikudagur 16. júni 1976 Umsjón: Björn Blöndal og Gylfi Kristjánsson ,13 D Þjóðhótíðar- mótið á Melaveilinum! Fyrri dagur þjóöhátiöarmótsins i frjálsum iþróttum fer fram á Melaveliinum I kvöld vegna þess aö enn er framkvæmdum viö Laugardalsvöllinn ekki lokiö. Keppnin i kvöld hefst kl. 19.30 og veröur þá keppt I sjö greinum karla og þrem greinum kvenna. Tveir kylfingar til Svíþjóðar! Björgvin Þorsteinsson og Kristin Pálsdótt- ir halda utan i fyrramáliö til Sviþjóöar/þar sem þau taka þátt I miklu golfmóti, sem fram fer i Kalmar. Mót þetta sem nefnist Flygt Throphy er haldiö af tilefni 75 ára afmæli Stenberg Flygt flugfélagsins I samráöi viö sænska golfsambandiö. Leiknar veröa 54 hol- ur. Allur kostnaöur viö keppendur, sem koma erlendis frá, er greiddur, feröir og uppihald. gk—• golfi valið Tvö opin golfmót sem gefa stig til lands- liösins hafa nú veriö haldin, og þaö þriöja fer fram um helgina. Hér á eftir er staöa 10 efstu manna i Stigakeppni Golfsambandsins, en 7 þeir efstu hafa veriö valdir til aö keppa fyrir islands hönd i landskeppni gegn Luxemborg 5. júli ytra. Siguröur Thorarensen GK 64.59 stig Þorbjörn Kærbo GS 64.52 stig Ragnar ólafsson GR 60.01 stig Björgvin Þorsteinsson GA 47.20 stig GeirSvansson GR 33.83 stig Einar Guönason GR 33.54 stig Óttar Ingvason GR 31.29 stig Ilallur Þórmundsson GS 26.35 stig Jóhann R. Kærbo GS 20.15 stig Þórhallur Hólmgeirsson GS 18.26 stig gk—• Svíar með fjóra atvinnumenn gegn Noregi Sviar veröa með 4 atvinnumenn þegar þeir mæta Noregi I fyrri landsleik þjóöanna I for- keppni HM í Stokkhólmi I kvöld. — Þaö eru Kaiserslauternleikmennirnir Ronnie Hel- stroem og Roland Sandberg, Bjorn Ander- son frá Bayern Munchen og Ove Grahn sem leikur meö svissneska liöinu Grashoppers. | Búist er við öruggum sigri svia sem sigruöu finna 2:0 nýlega, en norömenn, sem töpuöu 0:1 fyrir islandi í siöasta leik sínum hafa enn ] ekki stillt upp liöi sinu. gk—. Hollenskir knattspyrnu- og œfingaskór Mjög hagstœtt verð UjtlÍaXÍ* ÖUfSIB* — slm. 30160 Verð frá kr. 6.905,— Inqolf/ ®)/kor//ó'in«Br Hólagarður Breiðholti S. 75020 Hann yfirgaf hringinn með tár í augum eftir að Foreman hafði tvívegis slegið hann í gólfið í 5. lotu Golf í þrjá daga á Nes- vellinum! Endalok Frazier's í hringnum í nótt! úr. — Hjá Breiöablik bar Einar Þórhallsson af. Hann átti mjög góöan leik og þaö er erfitt aö hugsa sér Breiöabliksliöiö i 1. deild án hans. Þá má nefna Bjarna Bjarnason sem átti mjög þokkalegan leik. gk—. Hin árlega Pierre Roberts golf- keppni, sem undanfarin ár hefur verið eitt fjölmennasta golfmót sem haldiö er hér á landi, hefst á Nesvellinum á Seltjarnarnesi á n.orgun 17. júni og stendur i þrjá daga. Að þessu sinni verður leikið á átta flokkum — tveim unglinga- flokkum, tveim kvennaflokkum, ogf jórum karlaflokkum. Er þetta einum flokki meira en var sl. ár. Raðað er i karlaflokkana og kvennaflokkana eftir forgjöf en í unglinga flokkana eftir hinu nýja aldurstakmarki Golfsambands- ins, sem nú verður i fyrsta sinn notað hér á landi. t drengjaflokki leika piltar 15 ára og yngri en i sveinaflokki pilt- ar 16 til 21 árs. Þeir piltar sem hafa forgjöf 0 til 7 leika i meistaraflokki karla siðasta dag mótsins, en þá verður einnig barist um stig i landslið Islands i golfi i sumar. Þar má búast við mikilli keppni, enda flestir bestu kylf- ingar landsins meðal þátttak- enda. Þeir leika 36holur á sunnu- deginum en i öðrum flokkum verða leiknar 18 holur. Keppninhefstá morgun 17. júni með keppni i 3. flokki karla forgjöf 19 og hærra. Daginn eftir hefst keppnin í unglinga og Adamson hœtti við Hollenska knattspy rnuliöiö Sparta Rotterdam hefur aö und- anförnu veriö á höttunum eftir enskum framkvæmdastjóra. Þeir leituöu fyrst til Jimmy Adamson fyrrum þjálfara Burnley, en hann hætti viö á siöustu stundu af per- sónulegum ástæöum. Síöan var leitaö til fyrrum framkvæmdastjóra Wolver- hampton Wanderes, Bill Mc- Garry, en hann sagöi „nei takk”, þar sem hann haföi þegar fengiö mun hagsæöari tilboö bæöi frá Spáni og Saudi-Arabiu. gk—. kvennaf lokkunum kl. 16.00. Meistaraflokkur kvenna forgjöf 0 til 18 og 1. flokkur kvenna forgjöf 19 til 36. A laugardeginum verður leikið i 1. og 2. flokki karla. 1 2. flokki leika þeir sem hafa forgjöf 14 til 18 i 1. flokki þeir sem hafa forgjöf 8 til 13. Þeir bestu i 1. flokki fá rétt til að leika um stig i Stigakeppni GSl á sunnudeg- inum, en þá leikur meistara- flokkur karla, eða þeir sem hafa forgjöf 0 til 7. Ahorfendur sem hafa áhuga á að kynna sér golfiþróttina eru velkomnir á Nesvöllinn til að sjá og læra meðan á keppninni stendur. Er þeim sérstaklega bent á að koma á sunnudeginum þegar þeir bestu keppa þóttsvo að þeir geti einnig lært ýmislegt gott af hinum er leika aðra daga sem þetta eina opna stórmót á Nes- vellinum á þessu sumri stendur yfir. I I Staöan i tsiandsmótinu i knatt- spyrnu 1. deild eftir leikinn I gær- kvöldi er nú þessi: Vikingur—Breiöablik 1:0 Valur 6 5 1 0 21:5 11 Vikingur 5 4 0 1 7:5 8 Fram 6 3 1 2 6:6 7 Akranes 5 3 11 6:7 7 KR 5 1 3 1 7:5 5 Keflavik 6 2 0 4 10:9 4 Breiöablik 5 1 1 3 4:8 3 FH 5 113 5:13 3 Þróttur 5 0 0 5 2:10 0 Markahæstu menn eru: Hermann Gunnarsson Val 8 Guöm. Þorbjörnsson Val 7 Ingi Björn Albertss. Val 3 Björn Pétursson KR 3 Næstu leikir veröa á laugar- daginn, þá leika KR og Keflavik á Laugardalsvellinum og á Akra- nesi leika Akranes og Vikingur. óskar Tómasson lætur skot riöa af I leiknum gegn Breiöabliki I gær kvöldi. Eirikur Þorsteinsson fylgist meö af áhuga, en Breiðabliksvörnin er greinilega ekki nógu vakandi. Ljósmynd Einar. Vindstigin átta voru í aðalhlutverkinu! Vikingar halda enn sinu striki i 1. deildinni, og i gærkvöldi unnu þeir Breiðablik á Laugardalsvelli i afspyrnuleiöinlegum leik. Víkingssigur var þó veröskuld- aöur, þeir böröust meir en Þeir voru hýrir i bragöi leikmenn skoska unglingaknattspyrnuliösins Gartcosh United Boys Club þegar þeir litu inn á ritstjórn Visis I gær, enda hefur þeim gengiö vel I islandsferöinni. Skoska liöiö sem er skipaö leikmönnum 16 til 17 ára er hér i boöi Armanns og hafa skotarnir þegár leikiö tvo leiki. Þeir byrjuöu á aö sigra gestgjafa sina Armann 2:0 og siöan Fram 4:1. Gartcosh United var stofnaö fyrir þremur árum, og er þegar i fremstu röö unglingaliöa I Skotlandi og I ár vann liöiö fjóra titla. Enda er nú svo komið aö atvinnuliöin eru komin á stúfana og bjuggust forráöamenn félagsins ekki viö aö piltarnir myndu Hcndast öllu lengur hjá þeim — og væri einn t.d. þegar búinn aö skrifa undir samning viö Dundee og þrir aðrir væru meö tilboö frá öörum félögum. Þriöji leikur liösins veröur á Laugardalsvellinum I kvöld kl. 19.00 —og mæta þá ungi- ingalandsliðinu skipuðu leikmönnum 14 til 16 ára. Breiöabliksmenn og þaö litla sem sást af skemmtilegu spili kom frá þeim. Leikurinn var leikinn viö afar erfiö skilyröi, mikiö rok var næstum þvert á völlinn og gekk á meö skúrum. Oftast var þaö lika vindurinn sem réöi ferö boltans, þvi leikmenn liöanna reyndu litiö til þess aö halda boltanum niöri eins og nauösynlegt er viö aö- stæöur sem þessar. Þaö var Eirikur Þorsteinsson sem skoraöi eina mark leiksins á 20. minútu hans. Eirikur fékk þá boltann utan af kantinum þar sem hann var viö vitateigslinu. Þrátt fyrir aö Eirlkur væri lengi að hafa sig I aö skjóta þá fékk hann aö gera þaö óhindraður og meö hjálp vindsins sveif boltinn i mark Breiðabliks. Fremur laust skot, en vindurinn feykti boltanum af stefnu og út i hornið. Stuttu siðar fékk óskar Tómas- son tvö góö marktækifæri. t annaö skipti skaut hann beint I Einar Þóhallsson á marklinunni og I siöara skiptiö skaut hann rétt framhjá. — Fátt markvert skeöi I siðari hálfleiknum, boltinn þvældist lengstum mótherja á tnilli á miðjunni, eina marktæki- færi leiksins áttu Vikingar, en Ólafur Hákonarsson I marki Breiöabliks varöi vel. Þaö er þvi talandi dæmi um frammistöðu Breiöabliks i þessum leik aö liöiö átti ekki eitt einasta hættulegt marktækifæri allan leikinn!! Þaö er erfitt aö gera upp á milli einstakra leikntanna Vikings eftir þennan leik, helst var þaö Eirikur Þorsteinsson sent skaraöi fram I gangsharðarii upphafi án þess þó að gera stóra hluti, en um miðja lotuna tók Frazier völdin. Fyrst kom vinstri sveifla á höfuð Fore- man’s og í lokin stutt þungt högg. Lota Frazier’s. 5. lota: Foreman kom Frazier fljötlega Ut i kaðlana, og kom þar vinstri handar sveifluhöggi á hann. Frazier fór i gólfið og tók talningu upp að fjórum, en stóð siðan upp með ljótt sár á hægri augabrún. Stuttu seinna lamdi Foreman hann niður aftur, og þá lét þjálfari Frazier’s stöðva keppnina enda Foreman greini- lega að taka öll völd. gk — „Þaö er kominn timi fyrir mig aö hætta, það er kominn timi til aö yngri menn taki viö af mér i hringnum” sagöi Joe Frazier eft- ir ósigur sinn gegn Feorge Fore- man i keppni þcirra i New York i nótt. 1 5. lotu þegar Foreman hafði slegiö Fraizer niöur tvivegis og útséö virtist um aö sigurinn væri örugglega Foreman’s, stökk Eddie Futch þjálfari Frazier’s inn i hringinn og kallaöi til dómarans aðstöðva lcikinn. „Þaö var kominn tími til að stöðva þetta” sagöi Futch eftir leikinn, en Frazier sagöi ,,ég vildi ekki láta stöðva keppnina, en þegar Futch kom inn i hringinn var ekki um neitt annað aö ræöa. — Frazier baröist vel, sagði Futch eftir keppnina, en hann gerði ein mistök. 1 stað þess að þreyta Foreman með hreifan- leika sinum þá fór hann út i kaöl- ana þar sem Foreman átti alls- kostar við hann”. Það voru tár i augum Frazier’s þegar hann hélt til búningsherbergis sins, oghann var meö djúpan skurö yfir hægra auganu. — Ferli hans var lokiö. Þetta var 42. sigur Foreman’s I 43. keH>num, ogsigur hans gefúr honum rétt til að mæta sigur- vegaranum i keppni Muhammed Ali og Ken Nortons, um heims- meistaratitilinn. 1. lota: Fraizer kom nokkuð á óvartmeð hinum nýja stíl sinum. Hann dansaði um hringinn, greinilegameð það fyrir augumað þreyta Foreman. Um miðja lot- una neiddi Foreman Fraizer út i kaðlana og kom þar á hann nokkrum höggum.Frazier kom góðu höggi á Foreman stuttu sfð- ar, Lota Foreman’s. 2. lota: 1 byrjun lotunnar hróp- uðu áhorfendur „áfram Joe” en áfram var það Foreman sem hafði frumkvæðiö. En um miöja lotuna tók Frazier yfir og kom þá góðu vinstrihandarhöggi á Fore- man og vék sér siöan liðlega und- an höggum hans. Lota Frazier’s. 3. lota: Nú var komið að Fore- man á ný, og i þessari lotu átti hann ávallt frumkvæðið. Hann lét höggin dynja á Frazier’s og sýndi áhorfendum þá hvers þeir mættu vænta. Lota Foreman’s. 4. lota: Foreman var öllu að- Bræðurnir böröust. — Bræöurnir Helgi og Gunnlaugur Helgasynir voru andstæöingar i leik Vikings og Breiöabliks I gærkvöldi. Helgi leikur meö Viking, Gunnlaugur með Breiðablity, og báöir eru varnar- menn. Ljósmynd Einar. i! M'at; t BAKPOKAR Flestir veðja á Holland í kvöld Fyrsti leikurinn i undanúrslit- um Evrópukeppni landsliöa i knattspyrnu fer fram i Zagreb i Júgóslaviu I kvöld, og þá leika tékkar og hollendingar. Flestir álita aö hollendingarn- ir veröi ekki I erfiöleikum meö aö vinna tékkana og komast þar meö I úrsiitin. Þar á meðal er þjálfari tékk- anna Vaclav Jezek sem likir leikmönnum sinum viö nemend- ur sem eru aö fara i leik gegn kennurum sinum. Cruyff er fullviss um sigur sinna manna i leiknum i kvöld, og sagöi aö Holland myndi sigra þrátt fyrir aö tékkarnir séu meö eitt besta liö i Evrópu I dag. Heimsmeistarar og Evrópu- meistarar v-þjóöverja leika, annað kvöld viö júgóslava i hin- um undanursiitaleiknum, og þar er sama sagan upp á ten- ingnum og i hinum leiknum, flestir álita þjóöverjana örugga sigurvegara. Þegar Víkingur sigraði Breiðablik 1:0 í „Rokleik" eins og þeir gerast lélegastir — Blikarnir áttu ekki eitt einasta umtalsvert marktœkifœri [ STAÐAN ]

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.