Vísir - 16.06.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 16.06.1976, Blaðsíða 5
VTSIB Miövikudagur 16. júni 1976 EKKI ALLIR Á Ein SÁniR UM ÁGÆTI FÉLAGSRÁÐGJAFA Ekki eru allir sammála um ágæti skólasálfræOinga, félags- ráögjafa og annarra svipaöra menntamanna sem sifellt fer fjölgandi i menntakerfinu. Nú nýlega var til afgreiðslu i borgarráði og fræðsluráði tillaga um fjölgun félagsráð- gjafa hjá Reykjavikurborg. Ekki urðu þar allir á eitt sáttir, og m.a. mun formaður fræðslu- ráðs, Ragnar Júliusson skóla- stjóri hafa setið hjá bæði i borgarráði og fræðsluráði. Var það þó algjörlega án tillits til persónu umsækjenda, heldur mun efi um tilgang starfsins hafa ráðið mestu. Mörgum er fariö að ofbjóða hin mikla fjölgun á ýmiskonar sérfræðingum innan skóla- kerfisins og telja að hún sé alls ekki i samræmi við þörfina. Þannig er bent á dæmi frá Sviþjóð, en Sviar hafa einmitt gengið manna lengst i þessu efni. Fyrir nokkru var þar all- mikið atvinnuleysi meðal kenn- ara. Til þess að leysa þann vanda var skýndilega tekið upp á þvi aö auka við námsefni ellefu ára barna, og þar með var atvinnuleysinu útrýmt. Ekki var i þvi sambandi spurt hvað væri börnunum fyrir bestu. Þvi er það að margir spyrja, hvað gerist hér á landi þegar búið er að útskrifa alla þá sem eru i námi við Háskólann i sál- fræði og félagsfræði. Skyldi þörfin á slikum starfskrafti aukast i réttu hlutfalli við þá sem útskrifast i þessum greinum? —AH I Fyrirtœkjum í | | heimahúsum er ekkij hœgt að loka vegna. ■ vanskila á söluskatti' IÞannig fórust Gunnari Eggertssyni á skrifstofu tollstjóraembættisins orð, er Visir spurði um skil á söluskatti. II framhaldi af þeirri spurningu kom i ljós að ekki er hægt að loka fyrirtækjum sem rekin eru i heimahúsum og er þá öðrum aðferðum beitt við innheimtu. Þess má að lokum geta að lög- Ifræðiskrifstofan, sem lokað var um daginn vegna vangoldins söluskatts fyrirtækis lög- fræðingsins, hefur veriö opnuð aftur. ,,Á þriggja mánaða fresti er g gerð skrá yfir þá sem ekki hafa | staðið skil á söluskatti. Þeim I sem lenda á þeim lista er gert 1 viðvart og koma flestir þá strax . og greiða skattinn. Ef þeir hins 1 vegar koma ekki er fyrirtækinu I lokað og það innsiglað uns I greiðsla hefur farið fram eða þá * að það er lýst gjaldþrota. Það er þvi ekki hægt aö segja með I vissu hversu mörgum fyrirtækj- I um er lokað um tlma, þvi stund- I um er skatturinn greiddur innan I klukkustundar frá lokun.” 9 kvennaskóla- stúlkur með ágœtiseinkunn á landsprófi Kvennaskólanum i Reykjavlk var sagt upp laugardaginn 29. mai. Forstöðukonan, dr. Guörún P. Helgadóttir, geröi grein fyrir starfsemi skólans þetta skólaár og skýröi frá úrslitum prófa. 18 stúlkur luku burtfararprófi frá skólanum, 57 landsprófi og unglingaprófi luku 61. Hæsta einkunn á burtfarar- prófi hlaut Kristjana G. Grims- dóttir, 9.20. A landsprófi mið- skóla hlaut Soffia Arnþórsdóttir einkunnina 9.70, sem var hæsta einkunn yfir skólann, en auk hennar hlutu 8 stúlkur ágætis- einkunnir. 1 3. bekk hlaut Anna Maria Sigurðardóttir hæsta einkunn, 9.25, i 2. bekk Elin Ingibjörg Jacobsen, 8.95 og i 1. bekk Auður Þóra Arnadóttir, 9.44. Kristjana G. Grimsdóttir hlaut verðlaun fyrir bestan árangur á burtfararprófi. Einnig hlaut hún verðlaun úr Móðurmálssjóöi og ásamt Þóru Melsteð, verðlaun sem danska sendiráðið gaf fyrir ágæta frammistöðu i dönsku á burt- fararprófi. Ennfremur hlutu Anna Þórdis Guðmundsdóttir, Jóhanna Jóhannesdóttir, Sigur- björg Kristmundsdóttir, Anna Lisa Kristjánsdóttir og Asa Jóhannsdóttir verðlaun fyrir góöa frammistöðu I ýmsum greinum. Við skólauppsögn færðu afmælisárgangar skólanum góðar gjafir og heillaóskir. M.a. talaði frú Guðbjörg Birkis fyrir hönd Kvennaskólastúlkna sem brautskráðust fyrir 50 árum og færði skólanum fjárupphæð i Minningarsjóð frú Thóru Melsteð. —SJ LAUGARAS B I O Sími32075 Paddan Paramount Pictures presents •> BUG *' |PG^ ln Color • A Paramount Picture Aðalhlutverk: Bradford Dill- man og Joanna Miles. Leikstjóri: Jeannot Szware. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Allra síðasta sinn Maður nefndur Bolt Endursýnum þessa frábæru karatemynd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. Allra siöasta sinn 0*1-89-36 Funny Lady ISLENSKUR TEXTI Ný heimsfræg amerisk stór- mynd. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Barbara Streisand, James Caan. Sýnd kl. 6 og 9 Ath. breyttan sýningartima. Njósnarinn ódrepandi (Le Magnifique) Mjög spennandi og gaman- söm ný frönsk kvikmynd i litum. Jean-Paul Belmondo Jacqueline Bisset * * * * * ★ ★ ★ ★ B.T. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Með djöfulinn á hælunum. ISLENSKUR TEXTI. Æsispennandi ný litmynd um hjón i sumarleyfi, sem verða vitni að óhugnanlegum at- burði og eiga siöan fótum sinum fjörað launa. I mynd- inni koma fram nokkrir fremstu „stunt” bilstjórar Bandarikjanna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími: 16444. FLÓTTAMAÐURINN Hörkuspennandi og viðburð- arrik bandarisk Panavision iitmynd með David Jansen,, Jean Seberg. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. gÆJÁRSiP Sími 50184 Jeremiah Johnson Maðurinn sem gat ekki dáið. Mjög spennandi og skemmti- leg litmynd tekin á mörgum fegurstu stöðum Bandarikj- anna. Aðalhlutverk Robert Red- ford tsl. texti. Sýnd kl. 9. Allra siðasta sinn Erum fluttir á Rauðararstíg 1 sími 2o8 2o Seljum stöðluð eyðublöð, skrifstoluvörur, umslög og pappír á miklu úrvali. Sjjáum um hönnun og prentun eyðublaða. U EYÐUBLAÐATÆKNIL Mánudagsmyndin: Eplastriðið Nútima þjóösaga frá Svi- þjóð, sem hefur vakiö verð- skuldaða athygli og fengið mikið lof. Leikstjóri: Tage Danielsson Aðalhlutverk: Max von Sydow, Monica Zetterlund. Sýnd kl. 9. Allra siöasta sinn. Listahátíð kl. 9 TÓNABÍÓ Sími31182 Neðan jarðarlest i ræningjahöndum The Taking of Pelham 1-2-3 Spennandi ný mynd, sem fjallar um glæfralegt mann- rán i neðanjarðarlest. Aðalhlutverk: Walter Mattheu, Robert Shaw (Jaws), Martin Balsam. Hingað til besta kvikmynd ársins 1975. Ekstra Bladet. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSID INÚK á aðalsviöinu föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Litla sviðið: SIZWE BANSI AR DÖD i kvöld kl. 20.30 Uppselt Siðasta sinn. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200 ' LEIKFÉLAG ^2 2(2 REYKJAVtKUR “ ^ Leikfélag Akureyrar sýnir GLERDVRIN i kvöld kl. 20,30 Föstudag kl. 20,30 Aðeins þessar 2 sýningar. SKJALDHAMRAR laugardagi — Uppselt SAGAN AF DATANUM sunnudag kl. 20,30. Græn á- skriftarkort gilda Siöustu sýningar LR á leik- árinu. Leikvika lands- byggðarinnar: Leikfélag ólafsf jarðar sýnir TOBACCO ROAD mánudag kl. 20,30 Þriðjudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.