Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 4
4 þrjóskur og ill- kvittinn drengur sem aldrei hafði séð föður sinn, og móðir hans hafði komið honum i fóstur til ætt- ingja. Hann var oft fullur á al- mannafæri, og braut rúður i verslunum af þvi að hann hafði svo gaman af þvi. Þannig var Steve McQueen 14 ára, kvik- myndaleikarinn frægi, sem nil á sér milljónir aödáenda viöa um heim. En innst inni átti hann sér þegar þann draum aö veröa frægur og dáö- ur kvikmyndaleikari. Hann haföi aldrei notiö ástar eöa umhyggju, en þaö var einmitt þaö sem hann þarfnaöist mest. Hann fékk þaö ekki, og þá byggöi hann kring um sig brynju þver- móösku og yfirborös- kulda. Sendur i sveit. Steve fæddist 1930. Sex mánuðum eftir að hann fæddist stakk faðir hans af, og sást aldrei meir. Móöir Steve vildi lifa lifinu i New York, og þegar hann var orö- inn þrettán ",ára, sendi hún hann á sveitabæ I Missouri, til frænda hans. „Ég man þegar hann kom. Hann haföi ekkert meöferöis nema fötin sem hann stóö i. Hann var grimmur á svipinn og grindhoraöur”, segir Jackie Giger, sem bjó á sama bæ I tvö ár meö McQueen. Frændi Steve lét hann vinna mikiö. Hann fór á fætur klukkan sex á morgnana. En hann notaöi hvert tækifæri sem gafst til aö svfkjast um. Slagsmálahund- ur og fyllibytta. ' Gieger, sem er 47 ára, tveimur árum eldri en Steve, segir aö hann hafi sifellt veriö aö slást. HUn og hann slóg- ust oft, og Steve var si- fellt aö bUa til lygasögur um hana, til aö koma henni i vandræöi. „Hann elskaði þaö aö vera illkvittinn”, segir Gieger. Steve McQueen ótti erfiða œsku: Hann lerrtí á befninar skóla 16 ára gamall Fjórtán og fimmtán ára gamall var Steve oft fullur. Hann fór inn i kauptUniö, hékk á götu- hornum og eltist við stelpur. Hann sóttist eftir þeim versta fél- agsskap sem hann gat fengið. Skorti umhyggju, Frænka Steve, Polly Smeeton, sem nU er 81 árs segir aö hann hafi veriö eiröarlaus, og honum hafi leiöst. „Hann naut aldrei þess fjölskyldulifs sem öllum er nauösynlegt”, segir hUn. Steve trUöi einum skólafélaga sinum fyrir draumum sinum um að veröa kvikmyndaleik- ari. Þeir hlógu hjartan- lega saman, segir félag- inn, Henry Hopkins, þegar Steve fullyrti aö einn góöan veöurdag kæmi hann á hvita tjaldið. Hjólalistir. Þegar I æsku fékk Steve óbilandi áhuga á aö leika listir á reiö- hjóli. Þessi áhugi hefur fylgt honum, nema hvaö nU stundar hann listirn- ar á mótorhjóli. Eitt af uppáhalds- atriöum hans var aö hjóla á mjóum fjögurra metra löngum planka, sem hann setti upp á tunnur i eins metra hæö. Oft datt hann niöur, en hann var þrjóskur, og hélt áfram. Meðan Steve dvaldist á bæ frænda sins, gekk hann I skóla. En honum gekk ekki vel að læra. Einn góöan veöurdag, þá 16 ára, hvarf hann. Leitaði móður sinnar. Hann fór aö leita móöur sinnar sem hann haföi ekki séö i þrjU ár. Aö lokum fann hann hana rétt fyrir utan Los Angeles I Kaliforniu. HUn haföi gifst aftur. 1 nokkra mánuöi bjó Steve hjá henni og eíg- inmanni hennar. En þaö varð þeim ofraun. Aö lokum sendu þau hann i skóla fyrir vandræöa- unglinga. Hann var einn af fáum nemendum sem höföu ekki veriö sendir þangaö dómstólunum. Þáverandi skóla- stjóri, hinn 65 ára gamli Frank Graves, segir aö Steve hafi þá veriö ein- mana og þrjóskur upp- reisnarseggur sem setti sig upp á móti öllum og öllu. „Hann var litill vexti, en haröduglegur strák- ur sem átti i engum vandræöum meö aö sjá um sjálfan sig. Hann var harður af sér”, seg- ir Graves. Strauk tvisvar. Tvisvar strauk Steve frá skólanum, en i bæöi skiptin náöist hann aft- ur. Dómstóll sem skip- aöur var nemendum skólans Urskuröaöi aö hann skyldi látinn gera óvinsælustu störfin— aö þrifa salernin og grafa skuröi. Þannig gekk allt á afturfótunum fyrir Steve, og hann varö si- fellt þrjóskari og grimmari. Þaö var ekki fyrr en dag einn aö skólaráðgjafinn Lloyd Panter spjallaöi viö hann aö allt tók aö breytast. Panter sagöi Steve einfaldlega aö hann gæti ekki haldiö áfram aö haga sér svona. Hann mundi aldrei komast áfram ef hann hætti ekki aö berjast móti yfirvöldum skól- ans. Fyrsta vinsemd- in. Þetta var I fyrsta sinn sem einhver haföi sýnt Steve alUð, og aö hann bæri velferö hans fyrir brjósti. Þetta haföi ótrUleg áhrif. Steve mildaðist og varö sam- vinnuþýðari. Þegar hann loks hætti i skól- anum, var hann kominn I dómstólinn sem fjáll- aði um mál óknytta- stráka. Enn þann dag i dag kemur Steve i heimsókn i skólann, sem enn gegnir sama hlutverki og fyrir þrjátiu árum. Hann kemur tvisvar til þrisvar á ári. Hann kemur ætiö fyrirvara- laust. Hann hittir strák- ana sem eru eins og hann var, sest niöur meö þeim og spjallar ’ viö þá. Aðstoðar gamla skólann. Steve reynir aö gera þaö sem hann getur fyr- ir drengina, þvi hann telur aö dvöl þeirra I skólanum geti hjálpaö þeim. Enn þann dag i dag ber Steve þó merki æsku sinnar. Hann er ó- vinsæll meöal flestra sem umgangast hann, þvi hann er enn jafn harður af sér og áöur, hann notar óheflað orö- bragt, og er frekur. Margir segja að hann sé óvinsælasti leikarinn I Hollywood. Fimmtudagur 8. júll 1976 VISIR 1 24. umferð Olympiumótsins i Monte Carlo spilaði Island viö Pólland. Pólland vann leikinn 16-4 eða 46-29. Hér er hart game, sem Pólverj- arnir unnu. Staöan var a-v á hættu og noröur gaf. * 9-6 y K-9 4 8-5-4 4, K-10-8-6-3-2 6 7-4-3 A K-8 y 10-5-3 ¥ A-G-8-7-4 4 A-D-10-9-6 ♦ K-2 ^ D-9 * A-7-5-4 A A-D-G-10-5-2 ¥ D-6-2 ♦ G-7-3 G 1 lokaöa salnum sátu n-s Stefán og Simon, en a-v Macieszczak og Klukowski. Þar gengu sagnir á þessa leið: Noröur Austur Suöur Vestur P ÍH 3S 4H P P P Suöur spilaöi Ut laufagosa, drottning, kóngur og ás. Þá kom þrisvar tigull og sagnhafi kastaði spaöa. Þá kom tigull i fjóröa sinn, noröur trompaöi með niunni og sagnhafi kastaði spaöakóng. Norður spilaði spaða, sagnhafi trompaöi og spilaöi laufi. Norður fékk slaginn og spilaði meiri spaöa, sem sagnhafi trompaði. Hann spilaöi laufi og trompaöi. Siöan trompi á ásinn og siöasta laufiö var trompað. Suöur fékk siöan siöasta slaginn á tromp- drottningu. Það voru 620 til a-v. 1 opna salnum sátu n-s Lebodia og Wilcosz, en a-v Asmundur og Hjalti. Þar fengu n-s að spila þrjá spaöa og uröu einn niöur. Pólland græddi þvi 11 impa á spilinu. Það þarf litið aö breyta þessu spili, til þess að fjögur hjörtu séu vonlaus, en þetta var dagur Pól- lands. s Hvitt: Gheorgieu Svart: Polugaevsky Leikurinn heldur áfram og brátt veröur hitinn óbolandi fyrir leikmenn Milford f Ef þú vilt hafa mig afsakaöan hr. Sarid, Nþá ætla ég aö athuga hvernig strákarnir / Auövitaö hr. 1 Brodie, ef þú Ivilt láta stööva leikinn þá.. A millisvæöamótinu i Petropolis 1973, slapp sovézki stórmeistar- inn meö skrekkinn I þessari stööu. 1 miklu timahraki fann hvitur ekki vinningsleiðina: 1. Dxg7+! Kxg7 2. gxh7+ Kf7 3. Hg7+!! ogvinnur. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin VISIR Fyrstui- með fréttimar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.