Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 16
16 GUÐSORÐ DAGSINS: Takið að yð- ur hina trú- arveiku/ þó ekki til þess að leggja dóm á skoð- anir þeirra. Róm. 14,1 Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Deig: 3 egg 125 gr (1 1/2 dl) sykur 50 gr (3/4 dl) kartöflumjöl 2 matsk. kakó 1 tesk. lyftiduft 1 matsk. sterkt kaffi Krem: 75 gr smjör eöa smjörllki 75 gr (1 1/2 dl) flórsykur 1 tesk. vanilludropar 1 eggjarauöa Deig: Notiö smjörpapplr og snföiö bréfskúffu eftir ofnplöt- unni. Smyrjiö papplrinn meö bráöinni feiti. Brjótiö upp á pappírinn á hverri hliö og lokiö hornunum. Þeytiö eggin I sundur, setjiö sykurinn út i og þeytiö þar til eggjafroöan er oröin slétt og þykk. Sigtiö saman kartöflumjöl, kakó og lyftiduft. Blandiö þurrefnunum varlega saman viö eggjafroö- una meö sleikju. Setjiö eina matskeiö af sterku kaffi út I siöast. Bakiö I bréfskúffu i miöjum ofni viö 200-225 gráöur á celsius. Timi ca. 7-« minútur. Þegar kakan er bökuö er henni hvolft á sykri stráöan smjörpappir og bréfskúffan er tekin af. Ef erfitt er aö ná bréfi af köku er ágætt að pensla bréfiö með vatni, þá losnar þaö. Breiöiö yfir kökuna og látiö hana kólna. Krem: Setjið i skál lint smjörllki, sigtaöan flórsykur, vanilludropa og eggjarauöu. Hræriö kremiö vel saman og smyrjiö yfirkökuna. Rúlliökök- una upp I rúllu eftir lengdinni. í staðinn fyrir smjörkrem má vel nota rjóma. Súkkulaðirúlluterta Ég baö afgreiöslustúlkuna endi- lega aö pakka baöfötunum ekki mn, — nú finn ég þau ekki I pakk- anum. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð 1 borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Eining Kl. 12.00 Kaup 1 Banda ríkjadolla r 183. 90 1 SterlinKspund 328. 00 1 JKanadaoollar ÍS<1. ÓS 100 Danskar krónur 299V. 60 100 Noraka r krónur 3309. 20 100 Sa*nskar krónur 4133. 75 100 Finnsk rnörk 4733. 50 100 Franskir frankar 3 880. 3 0 100 Ðelg. frankar 463. 90 100 Svissn. franka r 7456. 90 100 Gyllini 6769. 15 100 V. - Þýzk mörk 7144.25 100 Lírur 21. 93 100 Austurr. Sch. 999.75 100 Escudoe 584. 85 100 Peseta r 270. 80 100 yen 61. 89 100 Reikningskróntir - Vöruskiptalönd 99. 86 1 Reikningsdolla r - Vöruskip talönd 183. 90 Bókabilarnir ganga ekki vegna sumarleyfa fyrr en þriöjudaginn 3. ágúst. Aöalfundur Körfuknattleik«deild- ar Fram veröur haldinn i Fram-- heimilinu viö Safamýri föstudag- inn 9. þ.m. og hefst kl. 20.15. Stjórnin Sjálfsbjörg: Sjálfsbjargarfélag- ar. Munið sumarferöalagiö. Látiö skrá ykkur strax i sima 86133. ÍÍJ UTIVISTARFERÐ'IR Fimmtud. 8/7 kl. 20. Kvöldganga um Seltjarnarnesfjörur og i Gróttu. Verö 300 kr. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Föstud. 9/7 kl. 20. Þórsmörk.ódýr tjaldferö, helgarferö og vikudvöl. Fararstj. Þorleifur Guömunds- son. Sumarleyfisferöir: Hornstrandir 12/7. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Látrabjarg 15/7. Aöalvlk 20/7. Fararstj. Vilhj. H. Vilhjálmsson. Lakaglgar 24/7. Græniandsferöir 22/7 og 29/7. Útiv ist, Lækjarg. 6, slmi 14606. Ferðir i júli 1. Baula og Skarösheiði 9.-11. 2. Hringferö um Vestfirði 9‘.-18. 3. Ferö á Hornstrandir (Aöalvik) 10.-17. 4. Einhyrningur og Markar- fljótsgljúfur 16.-18. 5. Gönguferð um Kjöl 16.-25. 6. Hornstrandir (Hornvik). 17,- 25. 7. Lónsöræfi 17.-25. Fimmtudagur 8. júll 1976 VÍSIR 1 dag er fimmtudagur 8. júli, 190. dagur ársins, 12. vika sumars. Ardegisflóö i Reykjavlk er kl. 03.14 og slödegisflóö er kl. 15.53. 8. Gönguferö um Arnarvatns- heiði 20.-24. 9. Borgarfjörður Eystri 20.-25. 10. Sprengisandur—Kjölur 23.-28. 11. Tindafjallajökull 23.-25. 12. Lakaglgar—Eldgjá 14.-29. 13. Gönguferð: Horn- bjarg—Hrafnsfjörður 24.-31. Ferðafélag tsiands. Kvöld- og næturvarsla lyfjabúöa vikuna: 2.-8. júli. Apótek Austur- bæjar og Lyfjabúö Breiöhoits. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. FERÐAFÉL ÍSL Miövikudagur 9. júll. 1. kl. 08.00 Þórsmörk. 2. kl. 20.00 Grótta-Seltjarnarnes, verö kr. 500 gr. v/bilinn. Farar- stjóri: Gestur Guðfinnsson. Föstudagur 11. júll. 1. kl. 08.00 Hringferð um Vest- firöi. Fararstjóri Guörún Þóröar- dóttir. 2. kl. 20.00 Þórsmörk, Land- mannalaugar og Kjölur. Laugardagur 10. júll. Hornstrandir (Aðalvlk) Farar- stjóri: Siguröur B. Jóhannesson. Uppl. á skrifstofunni. Ferðafélag Islands Föstudagur 9. júli kl. 20.00. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar—Veiöivötn. 3. Kerlingarfjöll—Hveravellir. 4. Gönguferð yfir Fimmvöröu- háls. „ Fararstj. Jörundur Guðmundsson. 5. Gönguferö á Baulu og Skarös- heiði. Fararstj.: Tómas Einars- son. Farmiðar á skrifstofunni. Laugardagur 10. júli kl. 13.00 Þingvallaferð. Sögustaðir skoðaðir undir leiösögn Jóns Hnefils Aðalsteinssonar fil lic. Verð kr. 1200 gr. v/bilinn. , Feröaféiag tslands Kirkjutiæn Hallgrimskirkju er opinn á góöviörisdögum frá ki. 2-4 siödegis. Þaöan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar aö ógleymdum fjaliahringnum i kring. Lyfta er upp I turninn. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu I apótekinu er I sima 51600. Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. slmi 21230. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Þaö er þreytandi aö labba um I miöbænum og oft ekki um annað aö ræöa en setjast niöur þar sem maöur er staddur þá og þá stundina. Þessa mynd af ungu stúlkunni og kempunum þremur tók Jens ljós- myndari þegar hann átti leiö um Austurstræti nýlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.