Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 14

Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 14
Fimmtudagur 8. júli 1976 VISIR Það vantar eiginlega ekkert nema stráka hérna". sðgðu stúlkurnar á Öskjuhlíð Þessum kom saman um aö verst væri aö hafa enga stráka — sérstaklega þegar kalt væri I veöri! Unniö aö gróðursetningu blágrenis. „Eiginlega vantar ekkert hérna nema stráka”, sögöu nokkrar hressar stelpur er viö hittum einn af vinnuflokkum á vegum Hitaveitu Reykjavikur- borgar uppi öskjuhliö um dag- inn. Er visismenn bar aö garöi var allur hópurinn aö gróöursetja blágreni sunnan I öskjuhliöinni. Anna Eðvaldsdóttir flokksstjóri sagöi okkur aö nú i sumar væru þær búnar aö gróðursetja milli átta og tiu þúsund plöntur, og bera aö þeim húsdýraáburö. Þetta heföi veriö gert mörg und- anfarin sumur, en alltaf dræp- ust fáeinar plöntur, og þyrfti þvi aö gróöursetja aftur i þeirra staö, sagöi Anna. Siöar i sumar veröur svo borinn tilbúinn á- buröur á plönturnar. „Hérna I hópnum á öskjuhliö eru núna þrjátiu stelpur, og tveir flokksstjórar”, sagöi Anna. „Hin sem er flokksstjóri á móti mér er bara veik i dag. Viö vinnum hér fimm daga vik- unnar frá klukkan átta á morgnana til fjögur á daginn. Viö höfum tvo hálftima matar- tima, sitt hvoru megin við há- degiö, en venjulegur matartimi milli tólf og eitt er ekki”, sagöi Anna ennfremur. Nú hefur verið unniö viö gróö- ursetningu I öskjuhliö allt frá árinu 1953, og mun vera búiö aö plantaium 30hektara lands. Er vlöa oröið fallegt um aö litast, enda er staöurinn mjög fall- egur. Þegar viö spuröum um kaup- iö, var okkur sagt aö þær fimmtán ára heföu 277 kr. á tim- ann, en þær sem orönar væru sextán ára fengju 315 kr. á tim- ann. Anna flokksstjóri vildi hins vegar ekki segja hvaö hún heföi I kaup, en varla er hún alveg blönk, þvi hún segist ætla aö fara til Spánar i sumar þegar þær hætta þann 1. ágúst. „Þaö er ágætt aö vinna hérna, en þaö mætti vera miklu meiri sól en veriö hefur I sumar”, sögöu þessar hressu stelpur áö- ur en viö kvöddum. „Segiö nú sexý!” sagöi biaöamaöurinn um leiö og Jens ljósmyndari smellti af. „KREBS" málningarsprautur. Svissnesk gœði. ,/KREBS" málningar- sprautur hafa víötækt notkunarsvið/ allt frá úðun skordýraeiturs^ til málunar stórra flata. Einnig til ryðvarna. Stimpildrifin sprautun gefur besta nýtingu á efni og litla loftmengun. Splssar meö flötum geisla á lægsta fáanlega veröi. Allir hreyfihlutir og spissar úr hertu stáli og Mangan-Carbide (Rockwell 80). Verö frá 7060.- Sveinn Egilsson h/f, Skeifan 17, Iðngörðum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.