Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 22

Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 22
22 Fimmtudagur 8. júlí 1976 VISIR TIL SÖLU Til sölu dökkbrúnn mokkaskinns hálfsið- ur frakki á meðalmann sem nýr, gott og sterkt. Hamstrabúr, Judó/karate búningur á 10-12 ára dreng. Uppl. i sima 27184 á kvöld- in. Tækifæriskaup Til sölu útvarps- og kassettutæki (Weltron stereo kúla) 8 rása með hátölurum, fyrir batteri og 220 volt. Uppl. i sima 27240 og 84958 á kvöldin. Til sölu Sony TC-280 segulbandstæki, kr.70.000. Uppl. i sima 36424. Grundig stereosamstæða til sölu. Stúdió 1500. Uppl. i sima 92-3384 milli kl. 6 og 8 i kvöld og annað kvöld. Cldhúsinnrétting. Til sölu stór notuð eldhúsinn- rétting. Til greina kemur að selja hluta hennar vaskur og blöndun- artæki fylgja. Uppl. i sima 30104. A sama stað óskast keypt notaö skatthol eða snyrtikommóða. Hraunhellur til sölu. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 8 á kvöldin. Hjólhýsi. Til sölu 15 feta vel meö farið 7 manna hjólhýsi. Til sýnis og sölu að Fossagötu 8 Skerjafirði. Simi 28719. Sumarbústaöur i sérflokki til sölu viö Þingvalla- vatn. Nýlegur, mjög vel byggður. Teppi á gólfum. Mikil ræktun. Girt lóð. Veiðiaöstaöa. Uppl. i sima 10789. Hraunheilur til sölu Uppl. i sima 35925 eftir kl. 8 á kvöldin. Rjómaisvél. 2 rjómaisvélar til sölu, 10 og 30 litra. Simi 36229. Garöeigendur ath. Nýjar trönur, sundurskornar (flettar), mjög fallegar i skraut- girðingar og skjólveggi. Einnig nokkur blómaker, (skreyttar tunnur). Uppl i sima 86497. Túnþökur til sölu. Uppl. I sima 20776. Heimkeyrö gróöurmold til sölu. Simi 34292. Sumarhúsgögn Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, reyrborð kringlótt og hin vinsælu teborð á hjólum fyrir- liggjandi. Þá eru komnir aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Kaupiö islenskan iðnað. Körfugeröin, Ingólfsstræti 16, sími 12165.____________ ÖSKAST KEYPT Vil kaupa góða myndavél með útskiptan- legum linsum, helst Nikormat eða Nikon. Uppl. i sima 41621 frá kl. 9-5 og 42688 eftir þann tima. Rafmagnseldavél óskast til kaups. Uppl. í sima 35617. Fjölritari óskast til leigu eða kaups sem allra fyrst. Til greina kemur bæði blek- og offsetfjölritari. Uppl. i sima 84969 I dag og næstu daga. Vandaöur barnabilstóll og „barnaburðar- bakpoki” óskast til kaups. Uppl. i sima 31436. óska eftir að kaupa notaöan oliulampa (alladin) Simi 30316 I kvöld. óskast keypt tsskápur óskast, minni gerð. Simi 51684. Ýmislegt óskast keypt. Girkassi I Ford Falcon árg. ’66. Vinnuskúr fyrir nýbyggingu, garöhús fyrir börn, garöhjólbör- ur, skrifborösstóll og skjalaskáp- ur. Einnig stórt tjald og annar viöleguútbúnaður. Simi 30645. Litill gúmmfbátur (2ja-3ja manna) óskast til kaups. Tilboð merkt „Stangveiði 2426” sendist Visi. VLRSLIJiY Körfur ~ Ungbarnakörfur og brúðukörfur ásamt öðrum tegundum, lága verðiö, helst óbreytt fram að sumarfrfi. Góð kaup. Rúmgóð bifreiðastæði. Körfugerð Hamra- hlið 17, simi 82250. Siggabúð auglýsir Gallabuxur, rúllukragabolir, flauelisbuxur, peysur, mittisúlp- ur, blússur, nærföt, skyrtur og fl. Siggabúð, Skólavörðustig 20. Simi 14415. Nýkomnar ódýrar denim barnabuxur I stærðunum 1- 5, verð 1 þús—1300.00, náttföt, frottegallar, bolir með myndum og fl. Verslunin hættir og vörurn- ar allar seldar með miklum afslætti. Barnafataverslunin Rauðhetta, Hallveigarstig 1, Iðnaðarmannahúsinu. Leikfangahúsiö, Skólavörðustig 10: Idniánaljöld, indiánafjaðrir, sólhattar, kúreka- hattar, byssubelti, svifflugur, flugdrekar Fischer price leik- föng, Tonka leikföng, vörubilar 10 teg., krikket kylfur, badminton- sett, tennisborð. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Verölistinn auglýsir. Munið sérverslunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnes- vegi 82. Simi 31330. (Jtsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Rýmingar- sala á öllum fatnaði þessa viku allir kjólar og kápur selt á 500- 1000 kr. stk. blússur i úrvali 750- 1000 kr. enskar rúllukragapeysur barna 750 kr. karlmannaskyrtur á 750 kr. vandaðar karlmannabux- ur alls konar 1500 kr. og margt fl. á gjafverði. IUÓIrVMUl Til sölu notað drengjahjól, i góðu lagi. Verð kr. 8 þús. Uppl. i sima 23164 eftir kl. 5. Gott nýuppgert DBS reiðhjól fyrir 6-10 ára selst ó- dýrt. Uppl. i sima 14029 eftir kl. 7. IIIJSGÖKY Skrifborð. Til sölu fallegt og vel með farið tekk skrifborð. Borðplata 144x63. Simi 24965. Mjög vandað svefnsófasett til sölu, danskt eik- arborð. Simi 18961 eftir kl. 6. Til sölu nýlegar barnakojur, með nýjum dýnum. Uppl. i sima 17013. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, svefnsófa, hjóna rúm. Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Ódýru svefnbekkirnir komnir aftur. Upplýsingar i sima 37007. Andrés Gestsson. Kaupum — seljum Notuð vel með farin húsgögn, fataskápa, Isskápa, útvarpstæki, gólftepppiogmarga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Sækjum. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. IILIMIIJSl&KI __ ______' ' tsskápur og þvottavél. Nýleg þvottavél og stór isskápur til sölu. Uppl. i sima 24400 fram til kl. 5 og 27363 eftir kl. 5. Til sölu þvottavél Hoover automatic 110 litið notuð og á hagstæðu verði. Uppl. i sima 75172 á kvöldin. insx/VÐi 1 Kom 3 herbergi og lltiö eldhús til leigu við miðbæinn, nýstand- sett, annaðhvort sem skrifstofu- húsnæði eða ibúðarhúsnæði. Reglusemi og góð umgengni á- skilin. Tilboð óskast „2358”. tbúð til leigu Stór og góð 2ja herbergja Ibúð til leigu. Reglusemi og góð um- gengni áskilin. Tilboð sendist augl.d. Visis merkt „Arbær 532”. Til leigu gott herbergi i kjallara, fossvogs- megin i Kópavogi. Baðherbergi fylgir. Tilboð merkt „Fyrirfram- greiðsla 2412” sendist blaðinu fyrir þriðjud. 13.7. Til leigu raöhús i Garðabæ, leigist frá 1. sept. Uppl. I slma 50661 i kvöld frá kl. 20-22. Húsráöendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaöarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10- 5. IUJSi\/V«I ÓSILVSl ^ _____________ Gott herbergi helst með sér inngangi og eldun- araðstöðu óskast til leigu strax. Uppl. i sima 21681 eftir kl. 5. Óska að taka á leigu litla einstakiingsibúð. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 18957 eftir kl. 7. Ung stúlka óskar eftir l-2ja herbergja ibúð, á leigu. Uppl. i sima 17614 og 10221. Ung hjón og litil dóttir óska eftir 2ja-4ra herbergja ibúð frá l.september n.k. helst sem næst miðbænum. (þó ekki skil- yrði) Góðri umgengni heitið. Vin- samlegast hringið i sima 13680. Ung barnlaus hjón i námi óska eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð i Reykjavik eða Kópavogi frá 1. sept. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 74282 eftir kl. 8. Hjón með tvö börn óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð i Hafnarfirði frá 1. sept. Leigutimi minnst 2-3 ár. Uppl. I sima 52590. Kranamaöur Vanur kranamaður óskast á bll- krana til afleysinga. Uppi. I sima 81550. Breiöholt hf. Afgreiöslustúlka óskast Vaktavinna, yngri stúlka en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. I sima 40824 frá kl. 2-6. Stúlka óskast til bilstjórastarfa, þarf að vera vön akstri. Uppl. á skrifstofunni kl. 1-4 i dag. Trésmiðjan Viðir, Laugavegi 166. Afgreiösiustúlka óskast i skartgripaverslun ekki yngri en 18 ára. Uppl. á staðnum milli kl. 18 og 20 i dag. Skartgripir Laugavegi 36. Trésmiöur óskast i ca. mánaðartima i upp- sláttarvinnu. Uppl. I sima 40526 og 34081 eftir kl. 8 siðdegis. Skrifstofustúlka, óskast til skrifstofustarfa hálfan daginn (kl. 1-5). Aðeins stúlka með góða vélritunar- og islensku- kunnáttu kemur til greina. Tilboð sendist VIsi merkt „Áreiðanleg 11661”. AITIYiYA ÓSK VSI Vélritun. Tek að mér vélritun heima, ódýr fyrsta flokks vinna. Uppl. i sima 84969. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAD-FUYIHI) Kvenúr tapaðist I fyrrakvöld i miðbæn- um. Uppl. i sima 16659. 27. júni sl. tapaðist hnakktaska með járn- ingartækjum og fl. Ennfremur I- stað i ól á leið frá Brúsastöðum að Selkoti. Finnandi vinsamlega láti vita i simum 19280 og 30920. Er eins og hálfblindur kettlingur. Tapaði gleraugunum milli ki. 5 og 6 sl. föstudag á af- greiðslu Flugfélags tslands á Flugvellinum eða við Pósthúsið i Pósthússtræti. Finnlandi hafi samband við Gúðmund Þór- arinsson, Sima 12473. Púöaborö, semsagt fullsaumað tapaðist mánudaginn 5. júll frá Laugaveg 30, leið Austurstræti. Túngata að Meistaravöllum. Vinsamlegast hringið i sima 21975. Ferða fólk. Gisting fyrir ferðamenn i nágrenni Reykjavikur. Uppl. i sima 51286. Tilboð óskast i viðgerð á gluggum I fjölbýlis- húsi. Uppl. i sima 37983 og 30597 eftir kl. 19. BAUNAIÍÆSLA Framnesvegur. Óska eftir telpu til að passa þriggja ára telpu tvo tima á dag i ca. hálfan mánuð. Uppl. i sima 16557. FASTFKiiYIR 2ja herbergja ibúö i Hraunbæ. Til sölu er 2ja herbergja ibúð á 2. hæð ásamt Ibúðarherbergi i kjall- ara með aðgangi að WC. Verð 5.9 millj.útb. 4.9 millj. Er laus 1. okt. nk. Uppl. i sima 86868. ÍFYRIR VEIÐIMENN; Til sölu nýtindir laxa- og silungaána- maðkar. Uppl. i shna 84360. WÓYIJSTA athugiö Tek að mér innréttingar, hurðir, skápa og fleira. Hagstæð kjör. Uppl. i sima 92-2516. Glerisetningar. Setjum I gler, útvegum gler. Þaulvanir menn. Veröur opið i allt sumar. Simi 24322. Glersalan Brynja. Sjónvarps- og útvarpseigendur athugið. Get bætt við viðgerðum á öllum gerð- um útvarpstækja bil- og kasettu- segulbandstækja og fl. Sjón- varpsviðgerðir Guðmundar Fi'fuhvammsvegi 41. Simi 42244. Húseigendur — Húsveröir, þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Vœiduð vinna og vanir menn. Upplýsing- ar I sima 66474 og 38271. Geri viö mótorsláttuvélar. Uppl. I sima 35680. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppi. I sima 40467. Húseigendur Til leigu eru stígar af ýmsum gerðum og lengdum. Einnig tröppur og þakstigar. Ódýr þjónusta. Stigaleigan Lindargötu 23. Simi 26161. IIKIiUVIímiiMiMí/Ut k Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 71484 og 84017. Hreingerningar — Teppahreinsun íbúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúö á 11 þúsun. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur Hólm). Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðir á 110 kr. ferm eöa lOOferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hðlmbræður. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 73469. Vélhreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Einnig hreinsum við teppi og húsgögn. Fljót og örugg þjón- usta. Simi 75915 og 37287. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Gólfteppahreinsun Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig i heima- húsum. Gólfteppahreinsun Hjallabrekku 2. Simar 41432 og 31044.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.