Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 11

Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 11
vism Fimmtudagur 8. júll 1976 11 „Þið verðið aldrei nógu ríkir til að ferðast með svona skipi" Hið giæsilega skemmtiferða- skip, Vistafjord, sem lá á ytri höfninni i gær er sannarlega alþjóðleg fleyta. Skipið siglir undir norskum fána, smiðað I Bretlandi og flytur að þessu sinni fólk af meira en 20 þjóðernum. Það sem meira er, áhafnarmiðlimirnir 323 eru af 25 þjóðernum. Skipið sem er um þessar mundir á siglingu um norður- góð aðstaða um borð, tveir stór- ir veitingastaðir eru þar, ótal barir, þrjár sundlaugar, gufu- baðstofa, nokkrar verslanir, iþróttavöllur, snyrtistofa, kvik- myndasalur, og heilsugæslu- stöð, svo nokkuö sé nefnt. Einn af yfirmönnum skipsins sagði okkur visismönnum, að timi skemmtiferðaskipa með einn þjón fyrir hvern farþega væri liðinn og algengast væri eða um 10 milljarða islenskra króna. ódýrt að versla á íslandi! Farþegar á Vistafjord fóru margir hverjir i land og gerðu töluverð innkaup. Þýsk hjón, sem við hittum áttu vart orð til að lýsa gæðum og fegurö is- lenskrar skinnavöru, sem þau — Vísir heimsœkir Vistofjord dollara. Seinna sögðu þeir okk- ur, að peningurinn væri ekki nema eins dollars virði. Vart höfðu þeir fengiö fimm dollara seðilinn afhentan þegar þeir seldu hann bjórþyrstum Islend- ingi fyrír 1500 krónur og höfðu þa ávaxtað minnispeninginn a.m.k. sjöfalt.Þeir stigu sln fyrstu spor I viöskiptalifinu með þvíað selja Visi og sögðustselja blaðið í frístundum. Strákarnir og við vorum ekki einu islendingarnir um borð. A börum skipsins mátti sjá all nokkra islendinga við bjór- drykkju og virtist þeim yfirleitt ekki gjaldeyris vant. Letilif Ekki voru islendingarnir einir um að stunda barina. Flestír farþeganna virtust halda sig þar eöa á veitingastöðum skips- ins. Nokkrir reyndu að sitja á þilförum skipsins með teþpi breitt yfir sig til varnar kaldri golunni en enginn virtist nægi- lega vel á sig kominn til að nota þær þrjár sundlaugar, sem á skipinu eru. Yfirmenn skipsins tjáðu okk- ur að mjög færðist i vöxt, að ungt efnafólk færi i ferðir sem þessar en meirihluti farþeganna væru þó eftirlaunafólk og ,,lifs- þreyttir letingjar” eins og einn þeirra orðaði það. tsland eftirsóknarvert Einn áhafnarmeðlimanna sagði okkur, að hann heföi oft- sinnis siglt hér framhjá en aldrei komið i land. Hann sagöi okkur að næst þegar hann fengi frl ætlaði hann aö reyna að koma til Islands og renna fyrir lax. Hann kvaöst hafa heyrt margar sögur um ofgnótt Is- lenskra laxveiðiáa, og hrika- lega náttúrufegurð landsins og fannst undarlegt, að Islendingar geröu ekki meira af þvi að aug- lýsa landið upp, sem feröa- mannaland. Viö visismenn bentum á eitt og annað, sem mælti gegn mikilli aukningu á straumi ferðamanna til okkar fámenna lands. Ahafnar- meðlimurinn svaraði þvi til, að ef við hugsuðum svona yrðum við aldrei nógu rikir til að ferö- ast með skipum eins og Vista- fjord. — JOH Hið glæsilega skemmtiferðaskip Vistafjord á ytri höfninni I Reykjavik I gær. slóöir, heimsækir I þessari ferð Jan Mayen, Svalbarða og Noreg, auk tsiands. Með skipinu eru 534 farþegar og eru þjóðvegjar fjölmennasti hópurinn og bretar þar næstir. Ferð með skipinu I 17 daga um norðurhöf kostar frá tæpum eitthundrað þúsund upp I háífa milljón, svo litið er um fátækl- inga um borö. Lúxusfleyta Farþegum er búin ótrúlega nú, að tveir farþegar væru fyrir hvern áhafnarmeðlim. Á Vista- fjorderu hins vegar 325 áhafn- armeðlimir en 534 farþegar svo Vistafjord er með finni skipum hvað þetta snertír. Sömu eig- endur eru að Vistafjord og Sagafjord, sem einnig hefúr komið hingað til lands en Ferða- skrifstofan tJrval er umboðs- aðili fyrir þessi skip hér á landi. Skipið er 25000 tonn að stærð og kostaði hvorki meira né minna en 55 milljónir dollara höfðu fest kaup á. Þau töldu varninginn þar aö auki einkar ódýran og hvöttu samfarþega sinatilaðfarallandoggera góð kaup. íslenskir braskarar um borð Fleiri gerðu góö kaup I gær en þýsku ferðamennirnir. Tveir Is- lenskir strákar, 10 ára gamlir seldu austurrlkismanni nokkrum minnispening fyrir 5 Ljósmyndir Loftur. Stundum virtust þjónarnir fleiri en gestirnir. Hann er ekkert rusl maturinn um borðI Vistafjord. Það var nóg að gera á barnum og fjöldi tegunda á boðstólum I sam- ræmi við margvislegt þjóðerni gesta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.