Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 21

Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 21
VISIK Fimmtudagur 8. júlí 1976 21 FLUGVIRKJAR SEGJA: ISLENDINGAR EIGA AÐSTOÐU TIL VIÐHALDS Á FLUGVÉLUM SINUM „Við eigum þessi þrjú flugskýli suður á Kefla- vikurflugvelli. Þau eru okkar eign þó þau hafi verið gefin okkur á s- inum tima en ekki byggð fyrir islenskt fé. Ég fæ ekki betur séð en, að við séum að afhenda þau aftur á siifurbakka”, sagði Ragnar Karlsson forsvarsmaður Flug- virkjavélags íslands i samtali við Visi. I nýútkomnu fréttabréfi kvarta flugvirkjar undan því, aö aldrei hafi verið reynt að koma upp viö- EN NOTA HANA EKKI unandi viöhaldsaöstöðu fyrir flugflota landsmanna og bent er á, aö leitaö sé i æ rikara mæli til útlendinga meö þessa þjónustu. Ragnar Karlsson sagöi enn- fremur I viötali viö VIsi, aö um- rædd skýli á Keflavikurvelli hafi verið afhent islendingum, þegar varnarliöiöhvarf á brott eftir slö- ari heimstyrjöldina en siöan af- hent þvi aftur viö komu þess til landsins 1951. „Skýlin eru okkar eign”, sagöi Ragnar, „og væri leikur einn aö sjá um viöhald allra Islenskra flugvélaefviönýttum þá aöstööu, sem viö eigum þarna og gerðum hanasæmilega úr garði”. Aö lokum sagöi Ragnar um aö- stööu til viögeröa á flugvÉIum hér heima: „Viö mætum alls staöar skilningi, undan þvi er ekki aö kvarta, en það gerist hins vegar ekkert I málinu”. VIsi tókst ekki aö afla sér upp- lýsinga um hve mikið fé er greitt erlendum aöilum fyrir viöhald á islenskum flugvélum en ljóst er, aö þar er um stórupphæöir aö ræöa, sem aö sjálfsögöu eru greiddar I erlendum gjaldeyri. —JOH. VliRSLIJIV AUGLÝSINGASÍMAR VÍSIS; 86611 OG 11660 BVGGINGAVÖRUR Armstrong HUÓÐEINANGRUNARPLÖTUR og tUhsyrandi LÍM Armaflex PÍPUEINANGRUN. GÓLFFUSAR 1 Armstrong GÓLFDÚKUR, GLERULL fcitta) VEGGKORK l ptötum % ►. PDRGRlMSSON & GO 'Armúla 16 sími 38640 BALDWIN SKEMMTARINN er hljóófærið sem allir geta spilað á. Heil hljómsveit í einu hljómbor.ði. VÍSIR SPEGLAR r ' L A UD VI ÍTORI L ■ A Antik-spegl- arnir komn- ir aftur. SPEGLABÚÐIN Laugavegi IS.Simi 19635. Bakið sjálf í ferðalagið og sparið i ýff HljóÓfæraverzlun Imlmmís mkM Borgartúni 29 Sími 32845 Nýja „Lucky" sófasettið i’* Verð frá 190 þús. 'Spvingdýnuv Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarf irði Eitt tæki sem er allt I senn: Smáköku/kex pressa Rjóma/krem sprauta Kökuskreytingarsprauta 13 mismunandi smáköku/kex mynstur VERÐ AÐEINS 2.990.- + póstkr. sendingar- kostn. Pantaðu strax i dag. Hringdu i sjálfvirka sim- svara okkar 44440 segöu nafn þitt og heimilis- fang greinilega og bökunartækið veröur sent i póstkröfu i næsta pósthús viö heimilisfang þitt. Skilafrestur 7 dagar frá móttöku. Heimaval Box 39 Kópavogi S. 44440 lRI PLAST NÝJUNG: NÖTAÐ VARMAPLAST MEÐLOFTRÁSUM Húsbyggjendur! Kúptir þakgluggar af ýmsum stœrðum og gerðum fyrirliggjandi t Islensk framleiðsla Framleiðendur: Blikksmiðjan hAGp/asfö Borgartúni 27 Simi 27240 Vogur h.f. Auöbrekku 65 K Simi 40340

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.