Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 12
 Fimmtudagur 8. júlí 1976 VISIR VISIR Fimmtudagur 8. júli 1976 Umsjón: Björn Blöndal og Gylfi Kristjánsson Sport iíir don Mann im Mann DÁM SJOSTANGA- VEIÐIVÖRUR ABU VEIÐIVÖRUR Ingunn Einarsdóttir sem stóft sig best af islensku keppendunum f Kalottkeppninni kemur i markift I 4x400 m bofthlaupinu I gærkvöldi — þar sem sveitin setti nýtt tslandsmet. Ljósmynd Loftur. Fleiri islenskir keppendur stóftu sig meft ágætum á þessu móti og má þar nefna hinn ,,sí- unga” Valbjörn Þorláksson sem sigraði i 110 m grindahlaupinu á 15.0sekúndum sem er mjög góftur timi. En svo voru aftrir sem ollu von- brigftum eins og t.d. ólympiufarararnir — Óskar Jakobsson sem var langt frá sinu besta i spjótkastinu, Ágúst As- geirsson sem ekki náöi sér á strik i 3000 m hindrunarhlaupinu og Bjarni Stefánsson sem oft hefur hlaupið 400 m betur en á þessu móti. —BB Hreinn Halldórsson mundar kúluna I kúluvarpinu I gær. Þar sigrafti Hreinn örugglega þótt ekki næfti hann aft rjúfa 20 m múr- inn. Ljósmynd Loftur. OÞEKKTIR KYLFINGAR SKIPA EFSTU SÆTIN! Stóru stjörnurnar frá Banda- rikjunum sem flestir veftja á sem sigurvegara I „British Op- en” golfkeppninni, sem hófst á Southport i gær, áttu ekki góftan dag. Jack Nicklaus sem af flest- um er talin sigurstranglegastur er t.d. i 23. til 37 sæti ásamt 14 öftrum keppendum á 74 höggum eftir fyrstu 18 holurnar, ásamt köppum eins og Jerry Pate sem sigrafti f US Open, Tom Weiskopf, Hale Irwin og Aian Tapie. Þrlr óþekktir kylfingar hafa forystuna, japaninn Norio Suzuki (!) sem nú tekur I fyrsta skipti þátt i móti utan Japans, Christy O’Conror frá trlandi og spánski meistarinn Severiano Ballesteros sem er afteins 19 ára gamail. Þessir þrfr léku vöilinn — Royal Birdale sem er 7.001 jarda langur — á 69 höggum, efta þremur undir pari. Bandarikjamennirnir John Miller og Hubert Green léku á pari, 72 höggum, og eru f 10. til 14. sæti ásamt Gary Player frá Suftur-Afriku, Jan Dorrestein frá Hoilandi og Bob Charles frá Nýja-Sjálandi. Þrfr eru á 70 höggum, Brian Barnes, Bretlandi, Jack New- ton frá Ástraliu og Tom Kite sem náfti besta skori banda- rikjamannanna. Á 71 höggi eru einnig þrir, John Fouri Suftur- Afriku, Bill Brask, Banda- rikjunum og Graham Marsh frá Ástralfu. Royal Birdale völlurinn þykir henta mjög fyrir högglengd bandarikjamannannat — sagði Ingunn Einorsdóttir sem segist frekar vilja keppa á mótum erlendis sem séu við hennar hœfi en ó Ólympíuleikunum „Hef ekki óhuga ó að keppa ó ÓL" ,,Ég hef engan áhuga á aft keppa á Olympiuleikunum bara Gott að hlaupa ó broutunum „Mér leist satt að segja ekki alit of vel á brautirnar hérna á vellinum fyrst þegar ég skoftafti þær, en eftir aft ég hef hlaupið á þeim hefur sú skoftun breyst”, sagfti finninn Jaake Kemela sem sigraði f 400 m hlaupinu I gær — og átti uk þess stærstan finnskan sigur I 4x400 m bofthlaupinu. Það er örugglega hægt aft ná góðum timum hérna vift góftar aft- stæftur”. Ekki voru þó allir á sama máli og finninn, eins og t.d. Lilja Guð- mundsdóttir sem sagðist vera orftin svo vön aft keppa á tartan- brautum, að hun hreinlega fyndi sig ekki þegar hún svo ætti aft keppa á malarbrautum. —BB til aft sjá I „rassinn” á hinum keppendunum,” sagfti Ingunn Einarsdóttir, sem kom tvimæla- laust mest á óvart i Kalottkeppn- inni. „Ég hefði meiri áhuga á að taka þátt i móti efta mótum er- iendis vift mitt hæfi — og þar sem um einhverja keppni yrfti aft ræða. Minn timi er ekki kominn ennþá, ég stefni heldur aö þvf aft vera meft á Olympiuleikunum I Moskvu 1980.” Ef taka á mið af olymplulág- mörkunum, þá finnst manni aö olympíunefnd hafi verift heldur fljót á sér aft velja menn til þátt- töku á leikunum. Ingunn sýndi þaft og sannaði i Kalottkeppninni að hún á fullt eins mikiö erindi eins og margir sem valdir hafa verift til aft keppa i Montreal. Hún setti t.d. tvö glæsileg Islandsmen i 400 m hlaupi — 56.6 sek og i 100 m grindahlaupi — 14.1 sek, sem er afteins einu broti frá olympiulág- markinu. Ingunn hljóp svo 200 m i gærkvöldi á betri tima en gildandi meti, en meövindur var of mikill I hlaupinu þannig að timi hennar fæstekki staftfestur. Auk þess átti hún stóran þátt i Islandsmetum Islensku bofthlaupssveitanna I 4x100 og 4x400 m boöhlaupi — kvenna. Ot«SiBfl »«..30360 Töluverftar umræður urftu meftal „nokkurra” manna um aft finninn Simo Lamsa sem sigraði I 100 m hlaupinu á 10.5 sek. og er annar frá vinstri á myndinni hefði þjófstartaft en ef marka má myndina er slik fullyrfting fjarstæfta, þvi aft ekki verftur betur séft en aft hann sé siftastur. Ljósmynd Loftur. Jóhannes er til- búinn í slaginn! „Manni finnst þetta heldur stutt fri,” sagfti Jóhannes Eftvaldsson, knattspyrnumaftur sem kom heim i gærkvöldi til að taka þátt f undirbúningi landsliðsins fyrir ieikinn gegn finnum 14. júlf. „Vift eigum aft vera mættir til æfinga hjá Celtic á miftvikudaginn, en ég fékk leyfi til aft vera meft I leiknum gegn finnum.” Jóhannes sagfti að ekki hefðu orftift neinar stórbreytingar hjá Celtic enn þá, hvaft svo sem yrfti. Það eina sem væri búift aft gera, væri að Dixie Deans heffti vcriö seldur til Luton fyrir 26 þúsund pund. —BB // Vígsluleikur" í Laugardal! Boltinn byrjar aft rúlla á gamla Laugar- dalsvellinum i kvöld, en ekki hefur verið keppt á honum i knattspyrnu á keppnistima- bilinu. Völlurinn var allur tekinn i gegn strax sl. haust, skipt var alveg um undiriag og i vor var völlurinn tyrfftur aft nýju og er nú tilbúinn til keppni á ný. Þaft veröa reykjavikurliftin Valur og Vikingur sem leika á honum i kvöld, og fer vel á þvi aft tvö af efstu liftunum i 1. deiid „vígi” völlinn. Þar meft hefur langþráftur draumur reyk- vikinga aft eiga tvo grasvelli loksins ræst, en vegna fjöida leikja sem fer fram I Reykjavik er slikt nauftsynlegt. gk-. Þrír sundmenn í bílslysi! Þrír sundmenn úr a-þýska sundlandsliftinu sem keppir I Montreal lentu i bilslysi i gær þegar þeir voru á leiftinni til A-Berifnar, en þaftan áttu þeir að halda til Montreal. Einn þeirra Wolfram Sperling, er illa slasaður eftir slysift og keppir örugglega ekki á OL-leikunum, en hinir tveir, Lutz Loescher og Hartmut Floeckner eru ekki eins illa farn- ir og talift er að þeir geti keppt i Montreal. gk-- Kemur kindslið Luxemborgar? Talsverftar likur virftast vera á þvf aft ts- land leiki landsleik f knattspyrnu hér heima vift Luxemborg 21. ágúst. Á UEFA þinginu f vor lýstu luxemborgar áhuga sinum á aft koma hingaft i sumar og leika einn leik, og aft sögn Tony Knapp landsiiftsþjálfara hefur nú endanlega verift gengið frá þessu máli. Hinsvegar náftum vift ekki I Ellert Schram form. KSt i morgun til þess aft fá þetta endanlega staðfest, en hann mun hafa annast samninga i þessu máli fyrir hönd KSt. • USA og Sovét sigurstrangleg Eftir forkeppnina f Hamilton i körfubolta á dögunum er ljóst hvaða 12 lift leika til úrslita I Montreal. t A-riftli eru óL-meistararnir frá Sovét ásamt Kanada, Japan, Mexico, Kúbu og Ástralfu. t B-riftli eru bandarikjamenn, tékkar, egyptar, Italir, púerto-rico-menn og júgóslavar. Flestireru á þvi aft USA og Sovétrfkin vinni sina riftla og teiki til úrslita, en þó gætu lönd eins og Júgóslavia, ttalia og Tékkóslóvakia blandað sér i baráttuna um efsta sætift. Körfuboltakeppni ÓL-leikanna hefst 18. júli. Frá upphafi 800 m hiaups kvenna, Lilja Guftmundsdóttir hefur tekift forystuna og hún hélt henni svo allt hlaupift — og sigrafti örugglega á nýju vallarmeti 2:11.7 minútum. Ljósmynd Loftur. FINNAR HRIFSUÐU TIL SÍN SIGUR í KALOTTI — Eftir að ísland hafði nóð góðrí forystu — en finnar unnu þó margar greinar sem nœgði til sigurs . — ísland sigraði í kvennakeppninni og þar voru sett tvö íslandsmet Finnar urftu sigurvegarar i Kalott-keppninni sem lauk i gærkvöldi á Laugardalsveili. Þeir hlutu samtais 355 stig, island varð I öftru sæti meft 317 stig, sfft- an komu norftmenn meft 287 stig og sviar ráku lestina með 252 stig. Sé kvennakeppnin tekin sér, þá bar island glæsilegan sigur úr býtum þar, hlaut 138 stig, Noreg- ur 131, Finnland 130 og Sviþjóð 114. — Þetta er i fyrsta skipti sem island vinnur kvennakeppni Kalott-leikanna. Eins og fyrri dag keppninnar var þaö Ingunn Einarsdóttir sem tók af skarift og setti íslandsmet strax I fyrstu hlaupagreininni, hljóp 100 metra grindahlaup á 14.1 sek. og bætti eldra met sitt um 2 sek. brot. Aftur haffti Erlendur Valdi- marsson sigraft i sleggjukasti meft 58.42 metra kasti, og Val- björn Þorláksson gerfti sér litift fyrir og skaut öllum aftur fyrir sig I 110 metra grindahlgjipi. á timanum 15.0 sek. — Já, hann læt- ur sig ekki sá „gamli” þótt aldur- inn færist yfir. Siftan kom glæsilegt hlaup hjá Ingunni i 200 metrum sem hún hljóp á 24.6 sek. efta 3 sek. brotum undir gildandi tslandsmeti, en vindmælirinn sýndi aöeins of mikift til aft hlaupift væri löglegt. — Fimmti sigurinn kom svo i kúluvarpinu, þar sigrafti Hreinn Halldórsson þegar hann kastafti 19.35 metra, en i upphitun fyrir keppnina kastafti hann vel yfir 20 metra markift. — Þaft er þvi óhætt aft segja aft tsland fékk „fljúgandi start” i gærkvöldi, og staftan var orftin þannig aft þessum greinum loknum aft tsland var meft 204 stig, Finnland 189, Noregur 183.5 og Sviþjóft 158.5 stig. En nú fór aft siga á ógæfuhliftina fyrir landann, finnar unnu nú hverja greinina á fætur annarri. Simo Lamsa vann 100 metrana á 10.5 sek. Sigurftur Sigurösson varft i öftru sæti á 10.6 eftir aö hafa setift eftir I startinu og Bjarni varft fimmti. — 1 stangarstökkinu varft tvöfaldur finnskur sigur, Antti Haapalathi stökk 4,70 og Kimmo Jokivartio 4.40 metra, en Stefán Hallgrimsson og Valbjörn Þorláksson uröu 4. og 5. meft 4.10 metra. Friftrik Þór var illa fjarri i þristökkinu. Þar sigrafti finninn Veli Jukkola meft 15,02 metra stökki, en islensku keppendurnir voru i 5. og 6. sæti. Islenskur sigur kom næst i 800 metra hlaupi kvenna þegar Lilja Guftmundsdóttir hljóp á 2.11.7 minútum og var afteins tveim sek. brotum frá íslandsmetinu, en setti vallarmet. — Siftan kom vallarmet hjá finnsku stúlkunni, Lilsu Anttealainen i kringlukast- inu. Hún kastaöi 40.36 metra, en Island var i 5. og 6. sæti. Þórdis Gisladóttir og Seppo Matela urftu efstar og jafnar i hástökkinu meft 1.72 metra, en sú finnska notafti færri tilraunir og varft þvi i fyrsta sæti. Sigfús Jónsson byrjafti mjög vel i 10 kilómetra hlaupinu og var orftinn 100 metrum á undan hin- um fljótlega, en um mitt hlaupift fékk hann heiftarlegan hlaupa- sting og varft aft hleypa flestum keppendunum fram úr sér. Hann jafnafti sig þó aftur og náfti aft komast framúr þeim öllum aftur nema finnunum. Hlaupiö vannst á 30.10.8 en Sigfús hljóp á 30.36.4 minútum. 1 4x400 metra bofthlaupi kvenna sigrafti islenska kvennasveitin meft yfirburöum og setti nýtt glæsilegt Islandsmet, 3,54,5 min. Eldra metift var 4.01.4. Finnarnir unnu karlabofthlaup- ift á 3.21.9, en Island varft i öftru sæti á 3.22.6. Af öðrum sigurvegurum má nefna Eief Lundmark Sviþjóö i spjótkasti. Hann kastafti 76.82 metra Elin Skjellnes, Noregi sigrafti i 3000 metra hlaupi kvenna á 10.07.6 minútum — Seppo Helenius, Finnlandi i 3000 metra hindrunarhlaupi á 8.58.2 min. — Jaako Kemola Finnlandi i 400 metrum á 48.6 sek. — og norft- Hörkukeppni unglinganna! — í íslandsmótinu í golfi sem hófst í gœr ó Nesvellinum tslandsmótift i golfi 1976 hófst i gær á Nesveliinum, og voru þá leiknar 18 holur I unglinga- drengja- og stúlknaflokki. Keppninni verftur haldift áfram i dag og á morgun á sama staft, og lýkur á laugardag. i unglingafiokki hefur Sigurft- ur Pétursson GR forystu eftir fyrsta dag, hann lék á 74 högg- um. Annar er Sigurftur Ifaf- steinsson GR á 75 höggum og Magnús Birgisson GK er á sama höggafjölda. Siftan koma Magnús Halldórsson og Hálfdán Þ. Karlsson, báftir úr GK, á 77 i drengjaflokki stefnir einnig i mikla og jafna keppni, þar eru þeir efstir og jafnir Páll Ketils- son GS og Rúnar Halldórsson GK á 79 höggum. Sfftan koma Hilmar Björgvinsson GS og Svéinn Sigurbergsson GK á 80 höggum, og Tryggvi Traustason GK er fimmti á 82 höggum. i stúlknaflokki eru afteins þrir kcppendur, og hefur Kristin Þorvaldsdóttir NK forystu á 96 höggum, Alda Sigurftardóttir GK er önnur á 106, og Sólveig Birgisdóttir þriftja á 148 högg- um. mafturinn, Thor Hoydal, sigraöi I 1500metra hlaupi á 3.57.1 minútu. — Keppni þessi var mjög skemmtileg á aft horfa og oftast um mikla og jafna keppni aö ræfta. Framkvæmd hennar var einnig mjög góft og snurðulaus, þannig aö hinir fjölmörgu áhorfendur höfftu mikla ánægju af. gk,- Nýjar loftbéttar umbúðir KAFFIÐ fráBrasilíu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.