Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 8. júli 1976 15 VÍSIR Spáin gildir fyrir föstudaginn 9. júll: Hrúturinn 21. mars—20. april: * Skipuleggðu vinnu þina betur. Byrjaðu ekki á öðru verkefni fyrr en þú hefur lokið' við það sem þú fæst viö núna. Með þessu móti nærðu miklu betri árangri. Nautift 21. april—21. mai: Óvenjulegur persónuleiki eins og þú er oft öfundaður af öðru fólki. Taktu þvi með ró og brostu að þvi. Það er betra að vera öfundað- ur/öfunduð en öfunda sjálfur. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Afstaða einhvers sem þér er annt um er langt frá þvi að vera upp- örvandi. Reyndu að komast að þvi hvað veldur þessari afstööu. Það er ef til vill eitthvað sem þú getur auðveldlega kippt i lag. Krabbinn 21. júni—23. júli: Dagurinn verður hræðilega venjulegur að mestu leyti og lík- lega finnst þér þú vera að farast úr leiöindum. Væri ekki skyn- samlegra að ljúka við eitthvað sem þú átt ógert og hefur vanrækt mjög lengi. Ljóniö 24. júlí—23. ágúst: Fólk hefur mikla tilhneigingu til að vera með fordóma og slá ein- hverju fram að vanhugsuðu ráði. Forðastu aðláta þetta hafa áhrif á þig og taktu umfram alls ekki þátt ileiknum.Það er oft betra að fara eigin leiðir. raÐ Meyjan riltl jlfc I 24. ágúst—23. sept.: Þú verður var/vör við andstöðu úr ýmsum áttum i dag. Með á- huga þinum og skopskyni ætti þér að takast að ryðja öllum hindrun- um úr vegi. Það er áhrifarikara en að þjösnast áfram með frekju og þrjósku. Þú hefur tilhneigingu til að treysta fólki sem þú þekkir mjög litið og segja þvi ýmislegt sem betur væri látiö ósagt. Leyndar- mál þin gætu ortið almennings- eign ef þú ekki varar þig. Hafðu þetta I huga. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Gættu þin á skapsmunum ein- hvers sem þú þekkir mjög vel. Sá hinn sami gæti tekið upp á þvi að ráðast að þér með óbótaskömm- um án þess að þú hafir gert neitt á hluta hans. Vertu ekki að ergja neinn að óþörfu. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. dos.: Þú lætur einhvern hafa allt of mikil áhrif á þig. Þetta getur ver- ið ánægjuiegt á stundum, en mun seinna hefta þroska þinn og gera þig ósjálfstæða(nn). Steingeitin 22. des.—20. ja ii-: Akvörðun sem þú tekur í dag get- ur haft mikil áhrif á llf þitt i fram- tiðinni. Hugsaðu þig vandlega um. Það borgar sig ekki að rasa um ráð fram. Vatnsberinn 21. jan.—10. febr.: Vertu ákveðin(n) I orðum og at- höfnum i dag. Félagar þinir ætl- ast til að þú takir að þér hlutverk forystusauðsins oghafir ráð undir hverju rifi. Smámistök gætu komið þér i mikil vandræöi.. Hugsaðu vel að smáatriðum og gættu tungunnar. Sýndu mikla varkárni. Það rikti mikil ringulreið eftir sprenginguna, hélt Gibsonáfram. Farþegarnir voru ofsahræddir. — 1 m Rfjj U S V, Syndicale. Inc 'Við Sherman börðumst ]_____________________ _____ með skjöldinn að borð I* fyrstu töidum viö okkur lánsama og fórum strax um borð” stokknum.Skyndilega veifaðí bátinn með dýrmætan skjöldinn. Þá dró björgunarmaður maður okkur úr björgunarbáti. °.kltaruPP byssu. Hann vildi fá listaverkið. -*>r m >m—r____ -□□man - ; -no>§ ozo: inmuöz> ucrroni <nnj-* tj-d zþnuþh

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.