Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 24

Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 24
VtSIR Fimmtudagur 8. júll 1976 SJOUNDA HELGAR- BLAÐIÐ Sjöunda helgarblaö VIsis fylgir ókeypis meft laugardagsblaftinu. Blaftift hefur aldrei verift fjöl- breytilegara aft efni og er I þvl fjöldi litmynda. í biaftinu er efni fyrir alla fjölskylduna aft lesa um helgina. „Mun ekki standa á okkur að veita fleiri leyfi" — sagði sjávarútvegsráðherra í morgun „Þaft kemur ekki til meft aft standa á okkur aft veita fleiri skipum leyfi til loftnuveifta fyrir norftan land”, sagfti sjávarút- vegsráftherra, Matthlas Bjarnason, I samtali vift VIsi I morgun. Eins og kunnugt er stendur yfir loftnuleit fyrir Norfturlandi á vegum Hafrannsóknarstofn- unar. Loftnan sem fundist hefur reyndist vera mjög góö og fitu- magn mikift eöa um 13%. „Til þess er leitin gerft aö sem flestir geti stundaft veiftar þarna”, sagfti sjávarútvegsráft- herra. „En leitarskipunum verftur hins vegar ekki fjölgaö. Vift munum ekki setja neinar skorftur um fjölda skipanna sem þarna mega veifta, ef magn er mikift, en vift munum fara eftir áliti fiskifræftinga hvaö megi veifta. Akveftin lágmarksstærft er á loftnu sem veiöa má. Veiftar veröa stöftvaftar ef veiftist undirmálsloftna. En þriggja ára loönuna drepum vift miskunnarlaust”. —EKG „Nokkuð ánœgðir með veiðarnar" — segir Hjálmar Vilhjálmsson ,,Ég held að við meg- um vera nokkuð ánægðir með árangur- inn”, sagði Hjálmar Vilhjálmsson, fiski- fræðingur, i viðtali við Visi i morgun. Hann var þá um borð i Bjarna Sæmundssyni á loðnumiðunum fyrir norðan land. „Skipin hafa fengift um fimmtlu tonn i kasti og aflinn á sólarhring verift tvö til þrjú hundruö tonn. Sigurftur náfti þó tveim mjög góftum köstum, öftru hundraft og hinu um tvö hundruö tonnum.” „Fimmtlu tonn I kasti eru svo sem engin ósköp, en ekki afleitt heldur. Þetta er llka ágætis- loftna, um 13% feit. Ég held þvl aft þaft sé ástæftulaust aft banna fleiri skipum aft koma norftur I veiftarnar.” „Vift og Guftmundur fundum llka töluvert mikla loftnu norftur og norövestur af Vestfjörftum um daginn. Hún fór nú undir Is svo aö þaö var ekki hægt aft komast aft henni, en ég býst vift aö hún sé þar ennþá. Þaö ætti þvi aft vera nógur afli fyrir fleiri skip.” — óT. Skammfuriim hcekkar um 40 pund — hœkkunin aðallega til ferðamannsins Mikil ánægja rikti meðal fólks i ferðahug- leiðingum i gær eftir að Visir hafði skýrt frá hækkun á gjaldeyris- skammti til ferða- manna. Skrif VIsis um þessi mál aö undanförnu ýttu af staft skriftu umræöna og blaftaskrifa um þessi mál. Aft undanförnu hefur komift fram I þessum skrifum, aft ein- hverjar breytingar á ferfta- mannagjaldeyri væru I vændum. Fréttin um hækkunina kom þvl ekki á óvart og virftist almennt hafa verift vel tekift, en forsvars- maftur einnar ferftaskrifstofu hefur þó látift eftir sér hafa, aö hækkunin sé ekki nógu mikil en spor i rétta áttr. Unnift er aft þvi I viöskiptaráftuneytinu aö ákvarfta hvernig skammturinn skiptist milli ferftamanna og feröaskrif- stofu. Hækkunin á heildarskammtin- um er 12.500 krónur. I dollurum hækkar skammturinn úr 210 I 280 en 1 pundum úr 115 I 155. Farþeg- ar I hópferöum til Spánar munu hér eftir fá 11.000 peseta I staft 9.500 peseta áftur. — JOH. Þaft virftist sem heldur sé aft létta til sunnan lands. Ekki er þó óhætt að spá sumri og sól þaft sem eftir er, þvi hin rysjótta tið nú undan- farift hefur gert alla spádóma ómerka. Mynd: Loftur. Unnið að viðhaldi á neðan- sjávar- tœkjum „Bandarísku kapal- skipin tvö sem voru út af Reykjanesi/ unnu að viðhaldi á tækjabúnaði varnarliðsins," sagði Howard Matson, blaða- fulltrúi varnarliðsins, við Vísi í morgun. Hann kvaftst ekki geta upp- lýst hvers konar tækjabúnaft skipin voru aft fást viö, afteins aft hann snerti öryggi og varn- ir Islands. Skipin tvö voru út af Reykjanesi dagana 28. júní til 4. júli. Annaft þeirra er nú fyrir norðaustan land. Fjar- skipti varnarliftsins fara fram um loftskeytastöövar, en það hefur engum sæsímastreng yfir aö ráöa. — ÓT. Skattmál útlendinga í ólestri Allt eftirlit meft ferftum og skattgreiftslu útlendinga er I hinni mestu óreiftu. (Jtlendingar sem hér hafa búift árum saman hafa jafnvel komist upp meft aft gefa milli eitt og tvö hundruft þúsund upp til skatts. Þaft þætti mörgum lltiö eí Islendingar ættu I hlut. Nánar segir frá þessu I frétt á ni- undu slðu VIsis I dag. SKYLDLEIKI Mllll MNG- EYINGA OG ASÍUMANNA? — Gagnasöfnun er iokift en úr- vinnsla er mjög skammt á veg komin og þvl hæpift aft fuilyrOa nokkuö á grundvelU þess, sem fyrir liggur sagöi Guftjón Axels son, tannlæknir, er Vlsir innti har.n eftir nifturstöftum rann- sókna hans á tönnum þingeyinga. Ran'nsókn þessi er liftur I vlft- tækum mannfræftirannsóknum, sem meftal annars mifta aft þvl aft finna hver skyldleiki islendinga er vift aftrar þjóftir. „Eftir kenningu, sem sett hefur verift fram ættu nifturstöfturnar frekar aft eiga vift mongóla en þing- eyinga en sú kenning er sennilega byggft á röngum forsendum og litlum rannsóknum.” „Til þess aft finna skyldleika okkar vift aftrar þjóftir á grund- velli þessara rannsókna þurfum vift aft hafa niöurstöftur sambæri- legra rannsókna frá grann- þjóftunum, en þær hef ég ekki enn fengift og veit raunar ekki hvort þær liggja fyrir. Þetta eru fyrstu rannsóknir sinnar tegundar á Is- landi og því ekki hægt aft bera þingeyinga saman vift aftra lands- menn á grundvelli þeirra”, sagfti Guftjón aft lokum. • JOH Þessi börn eru fædd og uppalin I Austurlöndum, en ekki I Þingeyjar- sýslu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.