Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 5
Umsjón:^F Rafn Jónsson V EUiott Gould I hlutvcrki iögreglumannsins afhjúpar eina vændis konuna sem er undir verndarvæng Rizzos. EIN AF KUREKA- MYNDUM NÚTÍMANS Tónabló Busting Bandarfsk, 1974. Þessi kvikmynd fjallar um tvokáta lögreglumenn, sem búa viö þau ömurlegu skilyröi aö vera I siðgæöislögreglunni og fylgjast meö hegöun Ibúanna i Los Angeles. Þeir komast brátt að þvi aö sá sem stendur fyrir mestri spillingunni er mafiosinn Rizzo, en hann rekur margháttaö vændi og selur auk þess fiknilyf. Þeir félagar, leiknir af Elliott Gould og Robert Blake, ákveöa aö uppræta manninn og spilling- una sem af honum stafar. En i þessum efnum koma þeir aö lokuðum dyrum, bæöi hjá glæpalýðnum og yfirvöldunum og eftir itarlega tilraun eru þeir settir I aö fylgjast meö öfugugga nokkrum sem sést hefur til á almenningssalerni i skemmti- garði i borginni. En þeir félagar eru ekki af baki dottnir og starfa upp á eigin spýtur viö aö rannsaka máiiö i vinnutimanum. Aö lok- um finna þeir út, hvernig Rizzo kemur fikniefnunum á markað og knésetja hann. En þeir hafa ekki árangur sem erfiði, þvi Rizzo á yfir sér eins árs fang- elsi, en þeir félagar missa stöð- ur sinar og fá einhverja þriöja flokks vinnu. Þar sem hver er að veröa siöastur til aö sjá þessa mynd, en hún verður tæplega sýnd fram yfir helgina, er nú tæki- færiö aö láta þessa léttu og skemmtilegu mynd ekki fara framhjá sér, þ.e.a.s. ef maður hefur gaman af löggumyndum, þessum einskonar kúreka- myndum nútimans. Hún fær hin bestu meðmæli sem ágætis af- þreying eina kvöldstund. Siögæöislöggurnar (Robert Blake og Elliott Gould) leggja á ráöin, hvernig koma megi lögunum yfir glæpafantinn Rizzo. LAUGARAS B I O , Simi 32075 Forsiðan (Front Page) — LEMMON Ný bandarisk gamanmynd i sérflokki, gerð eftir leikriti Ben Heckt og Charles Mac- Arthur. Leikstjóri: Billy Wilder. Aða1h1utverk: Jack Lemmon, Walter Matthau og Carol Burnett. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. AUSTURBÆJARRin ISLENSKUR TEXTI. Júlía og karlmennirnir Bráðfjörug og mjög djörf, ný frönsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel (lék aðalhlutverkið i Emmanuelle), Jean Claude Boullon. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. * r visar a bílaviðskiptin Nafn mitt er Nobody óvenju spennandi og vel leik- in amerisk kvikmynd aöal- hlutverk Terence Hill og Henri Fonda. Islenskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Siðasta sinn. TÓNABÍÓ Simi31182 Busting Ný skemmtileg og spennandi amerisk mynd, sem fjallar um tvo villta lögregluþjóna, er svifast einskis i starfi sinu. Leikstjóri: Peter Hyams. Aöalhlutverk: Elliot Gould, Robert Blake. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn. Lögreglumaðurinn Sneed (The Take) Islenskur texti Æsispennandi ný amerisk sakamálakvikmynd. Aðalhlutverk Billy Dee Williams. Sýnd kl. 6,8 og 10. Bönnuö börnum. Sími: 16444. Anna kynbomba Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarisk litmynd, um önnu hina iturvöxnu og hin skemmtilegu ævintýri hennar. Lindsay Bloom, Joe Higgins, Ray Danton. ISLENSKUR TEXTI. , Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. ISLENSKUR TEXTI. Spennandi ný bandarisk lit- mynd, um flokk unglinga sem tekur að sér að upplýsa morð á lögregluþjóni. Tón- list eftir Barry Whiteflutt af Love Unlimited. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi: 11544. Sameinumst bræður (Together Brothers) Myndin sem beðið hef ur verið eftir. Heimsfræg amerisk litmynd tekin i Panavision. Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Fay Dunaway. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. A morgun byrjar Bæjarbió i Hafnarfiröi sýningar á sænsku kvikmyndinni Garagen, sem stjórnaö er af Vilgot Sjöman, en hann er einna þekktastur hér á landi fyrir kvikmyndirnar ,,Ég er forvitin gul, — blá”. Sagt veröur frá þessari kvikmynd aö einhverju Ieyti I VIsi á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.