Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 23

Vísir - 08.07.1976, Blaðsíða 23
23 "VISIRF'mmtu(lagur 8. júlí SÝNIÐ VESTUR- ÍSLENDINGUM GESTRISNI H.V. kom til Visis og sagOi: „Mér finnst viö islendingar ekki hafa sýnt þeim vestur-is- lendingum, sem eru nú hér I heimsókn, nægilegan áhuga og á ég sérstaklega viö þá sem nutu gestrisni þessara frænda okkar á siöastliönu sumri i Kan- ada. Hópur vestur-islendinganna býr nú á hótelum víösvegar um Reykjavik og bíöur þess aö ein- hverjir ættingjar þeirra hafi samband v iö þá. Þeir komu ekki hingaö til lands til aö sit ja inni á hótelum, heldur til þess aö hitta gamla ættingja og skoöa gamla landiö. Kannski eru einhverjir sem vita ekki aö ættingjarþeirra frá Kanada eru hér i heimsókn. Þeir geta þá snúið sér til Upp- lýsingaþjónustunnar i Hljóm- skálanum, þar sem veittar eru allar upplýsingar um vestur-is- lendingana og feröir þeirra hér. Ég hvet alla til þess aö vera gest risna viö þettá fólk, því svo mikla höföingslund sýndi þaö is- lendingum i Kanada i fyrra.” UM STARFSVELLI OG DAUÐ LIIKTÆKI J.P. skrifar: Það hvarflaöi aö mér, er ég las pistil „Kristins” i Visi að sennilega heföi hann aldrei eignast börn eöa umgengist þau aö ráöi. Ég hélt þó aö flestir heföu einhverntima oröiö varir viö þörf barna til starfs og sköp- unar í einhveri mynd. ,,Bygginga”hverfi'barna, eða starfsvellir, eins og þeir sem mest fara i taugarnar á Kristni hafa reynst mjög vel erlendis, skapaö gleöi, starfsáhuga og aukiö á samvinnu og tillitssemi meöal barnanna. Svo góður ár- angur næst varla á „stofnun- um” hér, sem veita börnum „afþreyingu” við meira eða minna „dauö” leiktæki. Mjög góöur árangur mun vera af starfsvallastarfsemi, þar sem hún hefur veriö reynd hérlendis. Nöldur Kristins er þvi ástæöu- laust og byggt á vanþekkingu eöa illvilja i garö barna, sem sannarlega hafa ekki of mörg tækifæri til þroskandi viöfangs- efna, eftir aö þaö timabil heyröi fortiöinni til, er börn gengu til margvislegra starfa meö feör- um sinum og mæörum. Margir tala um þaö I tima og ótima aö alltaf sé verið aö „búa til vandamál” en sannleikurinn er sá, aö sum þeirrasigla oftl kjölfar þeirra breytinga sem veröa er þjóðir hverfa frá sveitalifnaðarháttum i borgar- samfélag. Og þessar breytingar — hver sem sökina á — veröa til þess aö borgarsamfélagiö þarf aö snúast viö þeim á annan veg en áöur var. Um „rusl og gamla kofa” er- um viö Kristinn sammála og ætti hann aö fá sér göngutúr um borgina og benda yfirvöldum á ýms aðkallandi verkefni, kofa- ræksni jafnvel húskofa, sem ekki þættu prýöi á starfsvöllum. Aö lokum: Min skoðun er, aö borgin eigi aö koma upp slikum starfsvöllum þar, sem aöstæöur leyfa. — Ættu viökomandi for- eldrar að bindast samtökum til stuönings slikri starfsemi eins og alltitt er erlendis. Viö erum sammála um rusl og gamla kofa enn... . IIII—im»—IHMI HIHIII i IIIIHI Hámarksgiafír án tolla 3000 króna virði Kristinn ólafsson toll- gæslustjóri hringdi vegna fyrirspurnar i lesenda- dálki sl. föstudag um hvað mætti senda gjafir fyrirjrtá^upphæ^án^þes^ að borga bæri toll af þeim. „Það er rétt að ekki má senda dýrari gjafir en 3000 króna virði án þess að borga af þeim toll. Ákvæði um þetta er í lög- um frá árinu 1975. Fram að þeim tíma var miðað við upphæðina 1500 krón- ■ •• UrvaliÖ er á efri hæðinni Við bjóðum yður að koma og skoða eitt glæsilegasta húsgagnaúrval landsins, sem við sýnum á efri hæð verzlunar okkar í Skeifunni 15. Einstök kjör í boði. í mörgum tilvikum 20% út og eftirstöðvar greiðist á 18 mán- uðum. HÚSGAGNAVERZLUN GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Skeifan 15 Sími 828S8

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.