Vísir - 28.11.1977, Qupperneq 2

Vísir - 28.11.1977, Qupperneq 2
c Reykjavík ----y----- y Verslarþú fyrir alla vik- una i einu? Jtfn Þtfrðarson, múrari: Já alltaf. Valgerftur Sigurftardtfttir, hús- mtfftir: Já, yfirleitt. Og ég er farin aft hugsa um jólainnkaupin. Jtfhanna Þorvaldsdtfttir, kennari: Ég reyni þaö. Tel þaö hagkvæm- ara. Annars versla ég alltaf á fimmtudögum tilaö losna viö ös- ina. Slgriftur Finnbogadtfttir, hús- mtfftir: Mestallt. Þaö þarf þó allt- af aö hlaupa eftir einhverju. Signin Gunnarsdtfttir, húsmtfðir: Oftast nær. Ég versla alltaf á föstudögum. Mánudagur 28. ntfvember 1977 ‘VÍSIR „Hún er litið gefin fyrir ókunnuga;’ sagði Murdock sem á einu kúna i Vest- mannaeyjum. Ljósm: Guðmundur Sigfússon. Sá eini semá kú í Eyjum /#Nú höfum við næga mjólk handa fjölskyld- unni"/ sagði eini bóndinn í Vestmannaeyjum/ Skot- inn Lemont Murdock, þegar Vísismenn hittu hann í Eyjum. Að vísu á Murdock að- eins eina kú, en það er eina kýrin í Eyjum. Kýr hefur ekki verið í Eyjum eftir gos, fyrr en Toppa, eins og hún heitir, kom þangað. Murdock sem býr ásamt konu og fjórum börnum í Eyjum, sagðist hafa fengið kúna fyrir 10 vikum frá Heiðarbæ, sem er nálægt Selfossi. „En þaðan er konan mín", sagði hann. „Kýrin eignast kálf á nýársdag", sagði hann fullviss, en hann vildi ekkert um það segja hvort hann fengi sér f leiri kýr. —EA ENGAN VERÐMlÐA Á ÍSLAND Siöastliftinn föstudag kom Geir Hallgrimsson i sjónvarpift og ftfr þaftan nýr og betri for- sætisráftherra eftiraft hafa lent 1 oröaskaki viö hlaupastrák, sem sannafti sig aft vera einn af þess- um kunnáttulitla spyrlum, sem detta aö því er viröist fyrir til- viijun inn i hálfgerfta frétta- þætti, sem maftur skyidi ætla aft rikisf jölm iftill teldi vettvang fyrir blaöamenn. Aö visu er Isienska blaöamannastéttin ekki ailtof fjölskrúftug, m.a. vegna tiftra mannaskipta, en þó eru innan hennar menn sem kunna sitt fag. Hins vegar vita þeir hjá sjónvarpinu ekki aft til er blaðamannastétt i landinu. Þeim finnst miklu betur henta aft búa til pólitiskar hetjur úr þvi starfsliöi, sem þaö kallar á vettvang þegar vinna þarf blaöamennskustörf I aukatim- um. Þatturinn meft forsætisráð- herra bar af cftlilegum orsökum meiri keim af ptflitiskri þrætu- list en fréttaþætti. Sumar spurningarnar voru eins og ræftukorn á eidhúsdegi I þinginu. En út yfir ttfk þegar spyrillinn ftfr að finna aft þvi aö forsætisráöherra væri rikur. t fyrsta lagi liggur ekki alveg ljóst fyrir hvort hann er rikur eöa ekki. i öftru lagi eru efni hans að mestu leyti fengin aft erfftum.í þriöja lagi snertir þaö ekki stjtfrnmálastarf eins manns hvort hann er rikur efta fátækur, og i fjóröa lagi heffti spyriliin alveg eins getaft fundift aft þvf aft forsætisráftherra var á bláleitum fötum en ekki brún- um. Svo fjarri almennum hefft- um blaftamennskunnar var þessi athugasemd. En kannski þurfti svona þátt til aft sýna hver maftur býr I for- sætisráftherra. Stjórnarstörf taka mikinn tima ogalkunna er, úr þeim flokkum sem hafa átt forsætisráöherra, aö svo viröist scm þeir hverfiflokki sfnum aö nokkru meöan á embættistiö þeirra stendur. Menn sem sann- irhafa orftift aö sterku ptflitisku atferli áöur en þeir uröu for- sætisráftherrar sleppa vel frá þessu. En sá sem svo aft segja byrjar sinn ptflitiska feril á stór- an mælikvarfta f þessu embætti getur fjarlægst flokk sinn aö nokkru milli kosninga. Má aft einhverju leyti rekja niöurstöö- ur i prtffkjöri Sjálfstæftisflokks- ins til þess. A sama tima og Geir Haligrimsson hefur verift aö leifta þjóö sina hefur mörgu Sjáifstæöisftfiki fundist hann full- afskiptalitili um flokksmál. 1 sjtfnvarpsþættinum á föstu- daginn snerist þetta alveg viö. Þar kom fram ný mynd af for- sætisráftherra, sem án efa á eftir aö koma skýrar f ljtfs i þeirribaráttu sem fyrir höndum er nú fyrir kosningarnar. Svo- litift kjánaleg skoöanakönnun hjá Sjálfstæftisflokknum varö tii þess aö hinn pólitiski spyrili spurfti -hvort forsætisráöherra ætlaöi aö ganga á móti sjónar- miftum þeirra sem kenndir hafa verift viö Aronsku, en hún fékk töluvert af atkvæftum i skoö- anakönnuninni. Forsætisráft- herra lýsti þvi þá yfir aö hann myndi ekki standa af þvi aö setja verömiöa á ísland. Spyrli var f mun aö koma þessu þannig fyrir aö forsætisráftherra væri meö þvi kominn i mtftsögn vift fylgjendur sina, trúr þeim sjtfnarmiftum lobbiistanna, aft stjtfrnmálamönnum beri ekki aö hafa aftrar skoðanir en þrýsti- htfpar. Geir reis upp fyrir þetta pex og lýsti þvi yfir aö auðvitaö væri hér um kjósendur Sjáif- stæöisflokksins aft ræfta, en þeir gætu strikaö hann út væru þeir ekki sammála honum um Aronskuna. Um Aronskuna er annars þaft aö segja, aö skoftanakönnunin segir ekkert til um vilja meiri- hlutans i þessu efni. Lfta má á könnunina sem mistök, sem m.a. stafa af þvf, aft heföu rök Geirs Hallgrímssonar verift komin fram áftur en könnunin var gerö, heffti niöurstaftan orft- ift allt önnur. En einmitt I þvi liggur kannski mesti vandi Sjálfstæftisflokksins frá liftnum mánuftum, aö timi hefur ekki gefist til aö mæia meö rökum gegn vegvillum. Svarthöföi

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.