Vísir - 28.11.1977, Side 6

Vísir - 28.11.1977, Side 6
6 Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 29. növember Hrúturinn, 21. mars-20. april: í dag eru horfur á einhvers konar ruglingi. Ekkert fer eins og þvi er ætlað. Haltu þig viö venjulega áætlun. Nautiö, 21. ppriI-21. mai: Þú veist ekkí hvaö skyndilegur áhugi einhvers sem þú hefur ný- lega hitt, þýöir i rauninni. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Hlustaöu ekki á neinar skyndi- gróöaáætlanir. Alltaf er einhver að pretta. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Einhver kemur til þin meö stór- kostlegar fréttir. Þú hefur til- hneigingu til aö láta sem þú vitir ekki af þessu. Vertu ekki svona sjálfsánægö(ur). Ljóniö, 24. júii-23.' ágúst: Þaö er tilgangslaust aö skipu- leggja fasta áætlun fyrir daginn i dag. Þú munt veröa fyrir nokkrum ánægjulegum truflun- um, sem setja hana úr skoröum. i Meyjan, 24. ágúst-23. sept: Vandamál kemur upp sem þú getur ekki leyst upp á eigin spýt- ur. Þú veröur aö leita hjálpar. Vogin, 24. sept.-22. nóv: Taugaspenningur gerir vart viö sig. Þú veröur aö fara varlega i öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Taktu alls enga áhættu. Drekinn 24. okt.-22.nov. - _ A vináttusviöinu viröist svo sem þú sért loksins aö ná almennilega sambandi viö manneskju sem lengi hefur valdiö þér miklum áhyggjum. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. des. Dugnaöur er lykiloröiö i dag. Tækifæri til að hljóta óvæntan frama býöst. Vertu þvi reiðubú- inn og griptu nú gæsina einu sinni. Steingeitin, 22. des.-20. jan.: Ung manneskja kemur til þin meö vandamál sem viröist i fljótu bragöi heimskulegt. Mundu aö þaö sem þér kann aö viröast heimskulegt er kannski mikil- vægt fyrir yngri manneskju. Vatnsberinn 21. jan.-19. feb.: Smá ósamkomulag gæti fariö úr öllum böndum og jafnvel mynd- ast hatur milli þin og kunningja. Reyndu aö halda þig á mottunni. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Eitthvaö óvenjulegt gerist i dag og þú ert allur á nálum þess vegna. Þú hittir og gerir lukku njá einhverjum valdamiklum. Fylgdu þvi eftir. Mánudagur 28. nóvember 1977 VTSIH ,,Ég er eitthvað hendi hann ,Hann bjargar sér” . saeöi Bill. sagöi . „Ég vona skulum koma hinu timbrinu af staö” , sagöi Bill. Ja...Ég vil fá bjór...og ég vil frjálsan útvarpsrekstur. Mér finnst óþarfi aö fólk fáikosningaréttyngra en nú er...Og mér 1 Slepptu þvl, kona góö! Það ákveö- ) \ um viö fyrir þig hjá Morgunblaöinu! V- © FUW EnUrpriaaa, Ine..

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.