Vísir - 28.11.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 28.11.1977, Blaðsíða 16
16 Mánudagur 28. nóvember 1977 VISIR Almennur fundur i Félagi ísl. frœða: vilja ráða bifvélavirkja eða annan sér- fræðing til starfa á skrifstofu 4-8 tima á viku. Laun skv. samkomulagi. Uppl. i sima 29999 og 27066. Skriflegar umsóknir berist ofanrituðum fyrir 10. desember. Bílgreinasambandið og Félag ísl. bifreiðaeigenda harmonikuhurðiti leysir vandani}. gluggatjöld Er þetta hægt MATTHÍAS. Lindargötu 25 - simar 13743 • 15833 Unnu 100 þúsund fró Tropicana Kaupandi fjórðu milljónustu fernunnar af Tropicana voru ‘ Snorri Friðriksson og fjölskylda i Kópavogi. Fyrir nokkru var sett plast- ræma i Tropicanafernu sem var niimer 4.000.000.00 frá þvi að Sól hf. hóf framleiðslu á þessum drykk. Kaupanda þessarar fernu var heitið 100 þúsund króna verðlaunum og hafa þau nd veriö afhent. — SG Haukur Gröndal framkvæmdastjóri afhendir Snorra Friðrikssyni og konu hans Steinunni Arsælsdóttur verðiaunin. Með á myndinni eru synirnir Ársæll og Snorri. r BLÓÐÞRÝSTINGINN MÆLIÐ SJALF I Verð aðeins Ikr. 11.877 9 Fœst í nœstu lyfjabúð m | KEMIKALIAHF. LÆKNIR óskast til starfa við fangelsin i Reykjavik. Um hlutastarf er að ræða 2-3 hálfa daga i viku. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 10. desember nk. Dóms- og kirkjumúlarúðuneytið, 24. nóvember 1977. Frábœr jolaghtðningur ? Luxor 26'liLsjónvarp (áfwii) (tó rrrémœlikr.HHií/nis. ns i Oivf/id 20.des. GAGNRÝNIR LESIRARLAG OG FRAMBURÐ ÞULANNA HJÁ RÍKISUIVARPINU tslenskufræðingar hafa sent frá sérályktun, þar sem lögð er áhersla á, aö rikisútvarpið velji ekki menn i þularstörf eða til stjórnunar fastra þátta ef þeir hafa framburðargalla eða „tak- markaða tilfinningu fyrir töluðu og rituðu isiensku máli”! Ályktun þessi var gerð á fundi íFélagi isl. fræða, en fundurinn var haidinn I Arnagarði fyrir skömmu. Alyktunin var sam- þykkt samhljóða og felur i sér áskorun til útvarpsráðs, út- varpsstjóra og framkvæmda- stjóra hljóðvarps og sjonvarps. t ályktuninni segir, aö fundur- inn teiji, ,,að ekki verði lengur unað við það lestrarlag, sem æ meir hefur rutt sér til rúms i hljóðvarpi og sjónvarpi á sið- ustu árum”. Lagt er til, að kom- iö verði á fót námskeiðum i islensku fyrir þuli sjónvarps og hljóðvarps. —ESJ. Enn einu sinnh ein f/veidd smáauf/h/sim/ of/þú áít rinninf/svon Stift/ HUUtt VISIR sniáauf/h/singahappdrœlli Smáauglýsingamóttaka er i slma 86611 virka daga kl. 9-22 Laugard. kl. 10-12 Sunnud. kl. 18-22 . ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.