Vísir - 28.11.1977, Qupperneq 20
Mánudagur 28. nóvember 1977 risnt
24
c
/■ --------------------------- ---------
I dag er mánudagur 28. nóvember 1977 331. dagur ársins.
Árdegisflóð er kl. 07.47/ síðdegisflóð kl. 20.01
V ____________
APOTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna 25.
nóvember til 1. desember
veröurl Háaleitis Apóteki
og Vesturbæjar Apóteki.
Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
til kl. 9 aö morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, heigidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
Iíafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Noröurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar f sim-
svara nr. 51600.
NEYOARÞJONUSTA
Reykjav.-.lögreglan, simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavík. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabfll
1220.
Höfn i HornafirðiLög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan'
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Akureyri. Lögrregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Daivik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
Ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkviliö, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
SIGGISIXPENSARI
28. nóvember 1912
Giftingaraldur
var að meðaltali í Danmörku árin 1855-
1859 fyrir karlmenn 31,5 ár, fyrir konur
28,6 ár en árin 1906-10 var hann fyrir karl-
menn 29 ár og fyrir konur 25,9 ár.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250,1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Appelsínusalat með
olívum
Salatið er mjög friskandi
og fljótlcgt i tiibúningi.
Uppskriftin er fyrir 4.
Salat:
1 salathöfuð
2 appelsinur
1 rauð paprika
Salatsósa:
3 msk oliusósa
(mayonnaise)
100 g sýröur rjómi (creme
fraiche)
safi úr 1/2 appelsinu
l/2 tesk tabasco
salt
Skraut:
olívur
Skolið salatblöðin, látiö
vatniö renna af þeim.
Skerið þau f strimla og
leggiðí saiatskál. Afhýðið
appelsfnurnar, skerið f
bita og leggið ofan á
salatið. Hreinsið paprik-
una, skerið i strimla og
lcggið ofan á appelsinu-
bitana.
Hrærið saman oliusósu
og sýrðum rjóma. Bragð-
bætið með safa úr 1/2
appelsinu, tabasco og
salti. Hellið salatsósunni
yfir salatið. Látið það
bfða f kæliskáp i u.þ.h. 15
minútur fyrir notkun.
Skreytiö með olivu-
sneiðum. Berið salaið t.d.
með ristuöu brauði.
c
V
V
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
----------------y----------------
)
l.'IJII.-IDfl.J.-ll.l
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Slysavarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
YMISLEGT
Hið islenska náttúru-
fræðifélag
Næsta fræðslusam-
koma vetrarins verður
mánudaginn 28. nóvem-
ber kl. 20.30 i stofu 201 i
Árnagaröi við Suðurgötu.
Ingibjörg Kaldal og
Skiíli Vikingsson, jarð-
fræðingar, flytja erindi:
„ísaldarlok i Skagafirði
og á Skagafjarðarheið-
um”.
Athygli félaga er enn-
fremur vakin á Afmælis-
sýningu Ferðafélags Is-
lands I Norræna húsinu
vikuna 27. nóv. — 3. des.,
en þar kynnir Hið is-
lenska náttúrufræðifélag
starfsemi sina ásamt
fleiri félögum.
Félag einstæðra foreldra.
Jólamarkaður Félags
einstæðra foreldra verður
i Fáksheimilinu 3. desem-
ber. Félagar eru vinsam-
lega minntir á að skila
munum og kökum á skrif-
stofuna, Traðarkotssundi
6, fyrir 2. des. — Nefndin
Kvenfélag Hreyfils: Jóla-
fundur verður þriðjudag-
inn 29. nóv. kl. 20.30 I
Hreyfilshúsin. Nánari
upplýsingar i sima 72176
Sigriður og 31123 Dóra.
Sigrfður Jónsdóttir
Magnússon, fyrrum for-
maður Kvenréttindafé-
lags islands, lést 21.
nóvember s.l.
Sigriður var fædd 6.
júnf 1892. Hún varð for-
maður Kvenréttindafé-
lagsins árið 1947 og
gegndi þvi starfi i alls 17
ár. Um árabil átti hún
sæti I ritnefnd ársrits
KRFt, „19. júni” og var
ritstjóri þess um skeið.
Hún átti sæti I fram-
kvæmdastjórn Hallveig-
arstaöa og var formaður
byggingarnefndar húss-
ins siöustu árin, sem sú
nefnd starfaöi.
Sigriður starfaði i
Kvenréttindafélagi ís-
lands til hinstu stundar og
var hún þar heiðursfé-
lagi.
SKRIFSTOFA Félags
einstæöra foreldra er opin
alla daga kl. 1-5 e.h. að
Traöarkotssundi 6, simi
11822.
TIL HAMINGJU
Þann 9. april voru gefin
saman I hjónaband I
Innri-Njarðvik af séra
Hauki Agústssyni, ungfrú
Valdis Arnadóttir og hr.
Gisli Garðarsson. Heimili
þeirra er að Þiljuvöllum
23. Neskaupstað.
Ljósmyndastofa
Suðurnesja.
VEL MÆLT
Það er óskiljanlegt
hvað lifið getu verið
stórfenglegt.
—Ronald Fangen
BELLA
Ég gleymi aldrei andliti
sem ég hef séð, en hvað
Hjálmar snertir, hef ég
hugsað mér að gera und-
antekningu.
Fyrir hann trúið þér á
Guð er vakti hann upp
frá dauðum og gaf
honum dýrð, svo að
trú yðar skyldi jafn-
framt vera von til
Guðs.
1. Pét 1,21
SKAK
Svartur leikur og vinnur.
Stöðumynd.
A 1
111 1#1
1
i a i
* 1 £ '
& A
a # i
A B C □ m
Hvitur: Blackburne
Svartur: Mackenzie
Einvigi 1883
»••• Dxí
2. exd5 Bf
3. Dc2 Hal-t
4. Kxal Bs
Hvitur gafst upp.