Vísir - 28.11.1977, Síða 22

Vísir - 28.11.1977, Síða 22
26 Mánudagur 28. nóvember 1977 VÍSIR Hljómlist fyrir alla Popplög og léttmeti fyrir yngra fólkið hefur ekki ailtaf átt upp á pallborðið hjá tónlistardeild út- varpsins. Sinfóniur og ýmis þung verk eru þar efst á vinsældarlistanum, þótt nokkuð öruggt sé, að aðeins litill hluti útvarpshlustenda hefur áhuga á að hlusta á slíka hljóm- list. Poppið hefur þó heldur dregið á. t útvarpinu í dag eru t.d. tveir þættir fyrir þá sem hafa gaman af poppi. Fyrst er það „Popphorn- ið” kl. 16,20 og i kvöld eru „Lög unga fólksins (i heilar 50 minút- ur) á dagskrá. Þar á móti koma morguntón- leikar, miðdegistónleikar, og ýmsir aðrir tónleikar fyrir hina. Rétt fyrir svefninn fá þeir svo að hliða á siðari hluta tónleika Sinfóniuhljómsveitarinnar frá siðasta fimmtudegi. Ætti þvi að vera nóg um hljómlist fyrir alla i útvarpinu i dag — þótt maður efi nú ekki að unga fólkið vildi gjarnan fá jafnt á við hina.... —klp— Mánudagur 28. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.24 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer — rétt núm- er” eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les (16). 15.00 Miðdegistónleikar: 15.45 „Ver hjá mér Herra.Sr. Sigurjón Guðjónsson talar um sálminn og höfund hans. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Popphorn Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.30 Tóniistartimi barnanna Egill Friðleifsson sér um tímann. 17.30Ungir pennar Guðrún Stephensen les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mái. GIsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Halldór Blöndal talar. 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson sér um þáttinn. 20.50 Gögn og gæðiÞáttur um atvinnumál landsmanna. Stjórnandi: Magnús Bjarn- freðsson. 21.50 Jurg von Vintschger ieikur píanóverk eftir Arth- ur Honegger. 22.05 Kvöldsagan: „Fóst- bræðrasaga” Dr. Jónas Kristjánsson les (7) Orð kvöldsins á jólaföstu. Guð- fræðinemar o. fl. flytja á hverju kvöldi jólaföstunnar, nema á sunnudagskvöldum. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Frá tónleikum Sinfóniu- hijómsveitar tsiands I Há- skólabióiá fimmtud. var: — sfðari hluti. Hljómsveitar- stjóri: James Blair frá BretlandiSinfónla nr. 5 op. 100 eftir Sergej Prokofjeff. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. t útvarpinu okkar er nóg að hiusta á. En er hljómlistinni skipt réttiiega á milli aldursflokka? (Smáauglýsinqar — sími 86611 J Ljósmyndun Canon AE I meö 50 mm 1.8 linsu verð kr. 95 þús. Stað- greiðsla. Uppl. I sima 71514 I kvöld og næstu daga. Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvikmyndir, einnig 12” ferða- sjónvarpstæki SELJUM kvik- myndasýningarvélar án tóns á kr. 51.900, meö tali og tón á kr. 107.000,- Tjöld 1,25x1,25 frá kr. 12.600. Filmuskoðarar gerðir fyrir sound á kr. 16.950,- 12” feröasjónvarpstæki kr. 54.500, Reflex ljósmyndavélar frá kr. 30.600. Elektronisk flöss frá kr. 13.115. Kvikmyndatökuvélar, kasettur.filmur ofl. Afsl. á öllum tækjum og vélum, Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745. Hreingerningar ) Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum stofn- unum og stigagöngum. Höfum ábreiður á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 20498 og simi 26097. Hreingerningafélag Reykjavlkur. Slmi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum og stofnunum. Góð þjón- usta. Vönduð vinna. Slmi 32118. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. önnumst hreingerningar á ibúöum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta I slma 11980. Opið frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Siguröar Guð- mundssonar. Skólavöröustlg 30.• Teppahreinsun Hreinsa teppi I heimahúsum stigagöngum og stofnunum. ódýr og góð þjónusta. Uppl. I slma 86863. Hefun þú athugað það aö-einni og sömu versluninni f ærð þú allt sem þú þarft til ljós- myndageröar, hvort sem þú ert atvinnumaður eða bara venjuleg- urleikmaður. ótrúlega mikiö úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengið það I Týli”. Já þvl ekki það. Týli, Austur- stræti 7. Simi 10966. Fasteignir 3ja herbergja Ibúð I Laugarnesi nýlega standsett, meö sér inn- gangi og'sér hita til sölu. Uppl. i sima 36949. 3ja herbergja ibúð nýlega standsett, með sér inn- gangi og sér hita til sölu. Uppl. i sima 36949. Húsakaup — tbúðarkaup. Eignaskipti, einbýlishús, sérhæð- ir, 2ja—7 herbergja ibúðir, iön- aðarhúsnæði, verslunarhúsnæði, skrifstofuhúsnæði, og húsnæði fyrir læknastofur. Haraldur Guömundsson, löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15, simar 15415 og 15414. Teppahreinsun Hreinsa teppi i heimahúsum stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. I sima 86863. Þrif hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, i- búðum og stofnunum. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Kennsla Kenni stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði. Uppl i sima 35392. Óska eftir aukakennara I .stærðfræði fyrir nemanda i 1. bekk fjölbrautarskóla. Uppl. I sima 76099. ____ - • : DýrahaM ) Hesthús óskast til leigu á Stór-Reykjavikursvæð- inu. Uppl. i sima 12019. Óska eftir plássi fyrir 2 hesta I Reykjavik eða ná- grenni. Uppl. I sima 29264 eða 18580. Hestaeigendur. Tamningastöðin á Þjótanda við Þjórsárbrú er tekin til starfa. Uppl. I simum 99-6555 og 99-1428. Sölubörn óskast Ungmennafélagið Vikverji óskar eftir sölubörnum til að selja happdrættismiða Ungmennafé- lags Islands. Miðar verða afhent- ir á skrifstofu U.M.F.Í. að Klapparstig 16 milli kl. 9-12 á mánudögum og fimmtudögum. Dregið 1. desember 1977. Góð sölulaun. U.M.F. Vlkverji. 29 ára rösk og ábyggileg stúlka óskar eftir at- vinnu hálfan daginn. Uppl. I sima 35923. Hvolpur til sölu. Uppl. i síma 5,3692. Hestar til sölu Til sölu2 hestar. Gott verð. Uppl. i slma 99-1809. ÍEinkamál ] Maður um fertugt. Ekkjumaður með börn óskar eftir að kynnast barngóöri heiðarlegri og reglusamri konu um fertugt, gjarnan ekkju með tvö böm, sem vill búa fyrir utan Reykjavik. Al- gjörri þagmælsku heitið. Þær sem vildu sinna þessu vinsamleg- ast sendi tilboð með upplýsingum ogmyndeftilerinná augld. Visis fyrir 30.11. merkt „Gagnkvæmt 9345”. Þjónusta Ferðadiskótekið Lisa hefur hafiö vetrarstarið af fullum krafti. Er skemmtun eða dans- leikur á næsta leiti? Ef svo er þá sjáum við um flutning fjölbreyttrar danstónlistar með fullkomnum hljómflutningstækj- um. Leitiö upplýsinga og gerið pantanir I sima 52971 eða 50513 á kvöldin. Húsbyggjendur Tökum að okkur hvers konar ný- byggingar. Einnig innréttingar, breytingar og viðhald.Aðeins fag- menn Gerum föst tilboð ef óskað er. Slmi 72120. Málningarvinna. Tökum að okkur alhliða máln- ingarvinnu. Greiðsluskilmálar eftir samkomulagi. Uppl. I sima 72209 Og 41070. Bólstrun. Simi 40467. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. úrvalaf áklæðum. Sel einn- ig staka stóla. Hagstætt verð Uppl. I sima 40467. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta I sima 11980. Opið frá kl. 2—5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Ck Safnarinn tslensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt hæsta verði. Richard Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Atvinnaiboði Óskum eftir að ráða mann, þarf að vera laginn við vélar. Sælgætisgerðin Vala simi 20145. FATABREYTINGAR— VIÐ- GERÐIR Uppl. i síma 38472. Tréverk innanhúss. Húsprýði H/F getur bætt við sig verkefnum td.: Hurðaisetningar — Uppsetning eldhúsinnréttinga — Viðarklæðningu á veggi og i loft — Parketlagning á gólf. Aðrar lagfæringar og breytingar á tré- verki innanhúss. Uppl. i sima 72987 (einnig i sima 50513 á kvöld- in). r Húsnæði óskast. Reglusöm og ábyggileg 5 manna fjölskylda óskar eftir 4—5 herbergja Ibúð, helst i Fossvogi, þó ekki skilyrði. Uppl. I sima 73073. Reglusöm miðaldra kona óskar eftirlitilli ibúö.Uppl. Isima 21091 e. kl. 18. 3ja herbergja ibúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 17864. Tvær ungar og hraustar stúlkur óska eftir ræstingum á kvöldin. Uppl. i sima 41067 eða 41450. Ungur maður óskar eftir vinnu I 2—3 mánuði. Alltkemurtil greina.Uppl. Isima 84254 e. kl. 5. Stúlka óskar eftir verksmiðjuvinnu. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 19587 I dag og á morgun. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu. Er vön afgreiöslu. Getur byrjað strax. Uppl. I sima 32103. Vanan mann vantar á sniðastofu strax. Max hf. Armúla 5, simi 86020. Stúlka eða kona óskast til aö taka til einu sinni I viku á fámennu heimili I Foss- voginum. Uppl. I slma 34436 e. kl. 7. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst. Hef bilpróf og vélritunarkunnáttu. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 18051 Húsnæðiíbodi Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði umreglusemi. Húseigendur spar- ið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á Ibúð yð- ar yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.