Vísir


Vísir - 30.11.1977, Qupperneq 7

Vísir - 30.11.1977, Qupperneq 7
7 vism Miðvikudagur 30. nóvember 1977 Ástralfumaðurinn Ken Warby setti nýlega heimsmet i hraðsiglingu i þrýstilofts- bátnum sínum. Hann náði rúmlega 288 mílna hraða. Eini tryggi vinurinn ..Hundurinn er besti vinur mannsins" er máltæki sem á sér hliðstæður á mörgum tungumál- um. Til dæmis á ensku eða kannske amerisku en þar í landi liafa farið fram einhver frægustu hundaréttarhöld sögunnar. Það var Charles Burden bóndi i Missouri sem höfðaði mál árið 1870. Burden höfðaði mái gegn Lon Hornsby sem bjó á næsta bæ. Burden átti marga hunda en upp- áhaidið hans var „Old Drum” eða „Gamla trumban.” Hornsby var orðinn argur mjög vegna villihunda sem höfðu lagst á fé hans. Hann tók þá ákvörðun að skjóta næsta hund sem hann sæi á landi sinu. Og 20. október árið 1869 heyrði Burden skothvelli i fjarska. Hann blés í veiðihornið sitt og allir hundarnir komu þjótandi, nema Old Drum. Þegar i Ijós kom að Gamla Trumban hafði fallið fyrir kúlu Hornsbys, höfðaði Burden mál sem átti eftir að fara fyrir fimm dómara. Allir tárfeildu Burden kraföist 100 dollara i skaðabætur. Dómurinn féll á þá leið að hann skyldi fá 25, en Hornsby áfrýjaði og fékk dómin- um hnekkt. Hann hefði betur látið það ógert. Þrisvar i viðbót gengu dómar á vixl, en I september 1870 var loka- orrustan. Lögfræðingur Burdens ákvaö að styrkja málstaö sinn með þvi að fá hinn snjalla ræðu- mann George Graham West, öldungadeildarþingmann til að flytja lokaræðuna. West sagði: „Eini algerlega óeigingjarni vinurinn sem maður getur átt i þessum eigingjarna heimi, eini vinurinn sem aldrei yfirgefur hann og er afdrei vanþakklatur eða svikull, er hundurinn hans. Hundurinn kyssir höndina sem á engan mat að færa honum. Hann sleikir sárin sem veröldin veitir. Hann er jafn staðfastur i ást sinniogsólineriferð sinni um himininn. Hundur manns, stendur með honum i auðlegð og fátækt, i heil- brigði og veikindum. Hann sefur á kaldri jörðinni, þar sem vindar blása og snjórinn fýkur ef hann bara fær að vera við hlið hús- bónda sins”. —0— Það var ekki til þurrt auga i réttarsalnum þegar öldunga- deildarþingmaðurinn lauk máli Styttan af /,Old Drum", hann fékk uppreisn. sinu. Sagan segir að Burden hafi fengið milli 400 og 500 dollara i skaðabætur. Ekkert er sagt um upphæðina i réttarskýrslum. En hæstiréttur Missouri staðfesti dóminn þegar Hornsby áfrýjaði enn einusinni. Ræða Vests, öldungadeildar- þingmanns er á bronsplötu sem fest er á styttu af „Old Drum” sem hundavinir reistu árið 1958. fÖÍh V ^ SiiiaiiiKiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiniiiiiii: llllllllllliaillll|linillllll:i:: i;iiiiii:iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii- 3 k_ 0 E <D cn *0 XL ^0 JZL 03 *c *o >. c 03 ir ® >s CL 0 E <1) CO ‘03 H— 15 0 ÍO > E Z3 40 03 i = O O) 03 :Q 3 <0 0 ‘> 40 0 E & 40 ffi 0 = '03 03 0 03 O) 3 LD 03 ^ 0 3 0 0 E ‘O *u 0 ‘0 c c 0 -C n E o> o- -* c c .E CO iz ra ro X E E c c c D co 40 40 | 3 > *o 40 0 .!= > X 0 0 E ■4—* 0 L- j—* 0 ’> ☆ ERI E 0 _i 0 O 0 X k_ < *0 0 -Q. 0 0 0 C C 0 O) O CL 0 =liilfiliiiiiltiliiliiliiliiliiiiiitiliiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiitiiiiiitiiiliiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiii;inriiiiiiiiiiiiiiiliiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii si;:iiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii:iiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiu= E 3 0 C *0 ™ & u. 3 >* cc LU -J ö z < ö E 3 E 3 *o c ’c c 0 0 O) JD -o c 0 0 *♦— 0 C C <D w- SZ "D .1 # 40 0 0 C 0 O) o c c ’E c 0 E c c E 0 0 c c 0 E 0 0 2 0 O) C ’c c 0 O) c ’c ‘3 -Q E 3 O) 0 ’5) o 0 1 ■§ 3 0 .-C > > ‘0 O) w ° 0 O) — & ■=> & 5 & ~ e # E 3 ‘0 E E 3 O) o 40 O) :Q 0 ‘3 O) 40 0 0 Q. 0 E 0 x 0 E S | O) Ó) c ^ 0 C .í= = 0 <2 40 c *>* c ;0- C 0 < 5 E | & 5 8 O) 3 0 O) O >- 0 C ffi "5 *o 0 E D TO 'C ■u (B .c II =o g» o O) o i5 ffi c '0 0” 33 0 _ 0 0 11 H- ■TO 8j co 2= K> ffi TO O) <D 2= C Q 40 > W O) '0 X S|iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiii!iniiiiiiiiiiiiiM|itiiiiiiiiiiiiiniiiii!i:irii!iiiiiiiiniiiiiiitii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii;iiiiiiiiiiiiii!ii!iiiii I lll|i:l; l'!l I gangleri RIT FYRIR ÞA SEM SPYRJA Áskriftarsími 17520 POSTHOLF 1257 Reykjavík

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.