Vísir - 30.11.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 30.11.1977, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur :)(). nóvember 1977 vism ft I 8 i 1 Eldavélabrask Séö i Alþýðumannin- um á Akureyri: Eins og skýrt var frá i fréttum fyrir nokkru kom i Ijós aö láöst haföi aö tilkynna á formlegan máta um aö fellt heföi veriö niður vörugjald af eldavél- um. Þetta olli því aö elda- vélar voru um skeiö seldar á óeðlilega háu veröi, eöa þar til mis- tökin uppgötvuöust. Nokkrir innflytj- endur höföu þó áttaö sig á þvi aö endur- greiðsla á vörugjaldi fengist, þótt slíkt hefði ekki veriö auglýst og lækkaö veröiö sem því nam, en aðrir lækkuðu veröið ekki. Nú viröist sem þessu máli lykti þannig aö innflytjendur fái vöru- gjaldiö endurheimt en neytendur eigi ekki endurkröfurétt á þeirra hendur. Hann auglýstí í L.-H. og varð róðherra ÞAÐ hefur enn emu sinni^ korruð í Ijós, að það borgar^ sig að auglysa í Logbergi- ^ Heimskringlu. Keith Cosens, a Gimli var eimi þeirra, sem bauð sig fram i þingkosning’ , unum i siðasta mánuði, og hann auglýsti framboð sitt if blaðinu, og það heldur tvisv- ar en einu sinm. Það borgaði, sig sannarlega fyrir hann, _ því hann náði kjön, og ekki^ nóg með það, fyrir skömmt var hann skipaður mennta- málaráðherra í nyrri fylkls stjórn undir forystu Sterlin^ Lyons. Já, það borgar síg aö aug^ lýsa í Lögbergi-Heims* kringlu. já Lögberg-Heimskringla má greinilega eiga von á gifurlegu magni auglýsinga frá islandi, þegai liöur að næsta sumri. Leynivopnið Það var i siðasta þorskastríöi: nokkrir orrustuf lugmenn frá Kef lavikurvelli voru aö kynna sér starfsemi Landhelgisgæslunnar. Klippingar skipanna og aðrar hernaðarað- gerðir voru útskýröar og voru gestirnir hrifn- ir af hugvitsseminni. Á leiöinni út úr flug- skýli Gæslunnar, ráku þeir augun i litla eins- hreyfils flugvél sem stóö úti i horni. Þessi vél hefur veriðnotuðtil áburðardreifingar og flugvirkjar Gæslunnar annast viðhald á henni. Framan við hjólin og framan viö stjórnklef- ann eru hnifar sem eiga að verja vélina ef hún i sinu sifellda lág- flugi rekst á gadda- virsgiröingu eöa sima- linu. Bandarikja- mennirnir voru dálitið undrandi aö sjá þetta tæki og spurðu hvaö i ósköpunum þaö væri aö gera þarna. Einn af leiösögumönnunum sagöi grafalvarlegur: ,,Jah, séröu, þegar bresku togararnir nota flotvörpu eru virarnir svo hátt uppi aö varð- skipin komast ekki alltaf að þeim. Og þá... Bandarikja- mennirnir sögðu ekki margt en voru mjög hugsi þegar þeir kvöddu flugdeild Landhelgisgæslunnar. Sigurvegarinn Og fyrst verið er að tala um Landhelgisgæsl una er kannske rétt aö minnast þess aö nú eru Þjóðverjar farnir og endanlegur þorska- striössigur unninn. Hinsvegar er ekki vist aö allir viti aö Gæsian d 1 í i ekki nema tiltölulega litinn þátt i þeim sigri. I Timanum um daginn var grein, þar sem færöar voru sönnur á þaö að Fram- sóknarf lokkurinn ætti heiðurinn. Og þá vitum viö þaö. —ÓT (Bílamarkaður VÍSIS — sími 86611 Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 Jeepster árg. '67. Þekktur fjallabíll í góðu lagi. Nýklæddur. Mjög góð vél. Góð dekk. Skipti mjöguleg. Galant 16L árg. '73. Fallegur silf urlitaður bíll. Góð dekk. Ekinn 76 þús. km. Skipti möaulea. Kr. 1250 Fiat 127 árg. '74. Ekinn 44 þús km. Rauður, þægilegur konubill. Ný vetrardekk. Góð kjör. Kr. 650 þús. VW 1303 árg. '73. Mjög snyrtilegur bíll. Góð dekk. Skipti á ódýrari t.d. VW Kr. 800 þús. Gul- ur. VW 1200 L árg. '77 ekinn 12 þús. km. Brúnn og brúnn að innan. Mjög hagstætt verð. Kr. 1350 þús. VW 1200 L árg. '76. Rauður og svartur að inn- an. Ekinn 42 þús. km. Mjög hagstætt verð kr. 1100 þús. VW pallbill Pick-up árg. '74. Ekinn 60 þús. km. dökkblár og brúnn að innan. Verð kr. 1.050 þús. VW 1200 L '74. Ekinn 67 þús. km. Ljósblár og grár að innan. Verð kr. 900 þús. VW Passat '74. Ekinn 75 þús. km. Græn- sanseraður og Ijósbrunn að innan. Verð kr 1650 þús. VW 1300 '71. Ekinn 86 þús. km. Drapplitaður og brúnn að innan. Verð kr. 500 þús. Land-Rover diesel '72. Fallegur bíll. Ekinn 86 þús. km. Dökkblár og hvítur. Ný dekk og ný sprautaður. Verð kr. 1300 þús. Range Rover '74. Gulur. Vökvastýri og litað gler. Ekinn 51 þús. km. Verð kr. 3.400 þús. Fiat 125 pólskur '73. Nýyfirfarin vél og kassi. Mjög góð kjör. Kr. 600 þús. VW 1600 L árg. '71. Ekinn 42 þús. á vél. Ljós- blár. Vetrardekk fylgja. Kr. 700 þús. V. Vega árg. '72. Hvítur og fallegur bill, vel með f arinn. Ekinn 65 þús. km. Kr. 600 þús. HÖFÐATÚ N I 4 — Sími ’o^so Opi6 laugardaga frá kl. 10-5. 10356 Lykillinn að góðum bílakaupum! I dog bjóðum við: Skoda Amigo ekinn 17 þús km árg. '77, verð aðeins 930 þús. Fiat 128 74 einstaklega fallegur bíll, ekinn 58 þús. kr. 800 þús. Austin Mini 1000 '74, ekinn aðeins 23 þús. km. Góður bfll á aðeins 650 þús. Austin Mini 100074, ekinn 49 þús km. Góður bill á kr. 620 þús. Austin Allegro 1504 árg. '77, ekinn 19000 km. Rauður, fallegur bill. Verð kr. 1625 þús. Land-Rover diesel árg. '71. Stuttur, ekinn 100 þús. km. Verð kr. 1100 þús. Stórglœsilegur sýningarsalur í nýju húsnœði i P. STEFANSSON HF. LNl SÍÐUMULA 33 SÍMI 83104 83105 IKL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.