Vísir - 30.11.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 30.11.1977, Blaðsíða 8
8 Miðvikudagur 30. nóvember 1977 VISIR Tímaritið Saga: Verksmiðjusalan byrjar ó morgun Fatagerðin Bót Skipholti 3 14. LEIKVIKA NÓVEMBER 1977 Áður óþekkt ólitsgerð Skúla fró órinu 1784 í nýútkominni Sögu, timariti Sögufélagsins, er birt áður óþekkt álitsgerð Skúla Magnússonar iandfó- geta um brottflutning islendinga vegna Móðuharðindanna. Álitsgerðin mun vera Fleiri Delta Kappa Gamma er nafn á alþjóðlegum samtökum kvenna i fræðslustörfum. Þessi samtök hafa breiðst út rituð árið 1784 i Kaup- mannahöfn. bá skrifar Peter Foote pró- fessor ritgerð um þrælahald í. íslandi til forna og Þórarinn Þórarinsson frá Eiðum skýrir frá fundi merkilegs bréfs Og- mundar Pálssonar Skálholts- biskups til páfans árið 1524. Lengstu ritgerðina í þessu hefti Sögu á Sigurður Ragnars- son og er það lokakafli Þátta úr sögu fossamálsins. Margt fleira er i ritinu. Dr. Björn Sigfússon fyrrver- andi háskólabókavörður sem hefur ritstýrt Sögu i 20 ár, fyrst einn en siöan lengst af með dr. Bimi Þorsteinssyni lætur nú af giftudrjúgum störfum i rit- stjórninni. Núverandi ritstjórar Sögu eru Björn Teitsson og Einar Lax- ness. — SG konur í pólitík fræðsla og hafa þau sent Mennta- málanefnd Alþingis ályktun þar að lútandi. Einnig hafa samtökin sent áskorun til forystumanna stjórnmálaflokkanna og til kjör- dæmaráða um að auka hlutdeild islenskra kvenna i þjóðmálum op. sveitarstjórnarmálum. Segir i áskoruninni að hér sé aðeins 5% islenskra alþingismanna konur en i Danmörku eru rúm 16% þing- manna konur og annars staðar á Norðurlöndum er hlutfallið hærra. —KS Vinningsröð: 201 — 121 — ÍXX — 2X1 1. vinningur: 11 réttir — kr. 692.500.- nr. 41046 (Reykjavik) (1/11-4/10) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 13.400,- 4939 6201 31189 32843 33613+ 40207 5286 7721 31198 33154 33615+ 40416 6047 31100 32423 33326 34029 (2/10) Kærufrestur er til 19. des. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN — REYKJAVÍK um heiminn á siðustu árum og hér á landi hafa verið stofnaðar þrjár deildir. Markmið samtakanna er að efla starfsáhuga og stöðu kvenna á sviði menntamála og stuðla að æskilegri lagasetningu um menntamál. Ennfremur að fræða félaga um það sem er efst á baugi i þjóðfélaginu og stuðla með þvi að virkari þátttöku þeirra i mál- efnum samfélagsins. Nýlega var haldið fyrsta lands- þing samtakanna og stjórn kosin. Meðal mála er samtökin hafa látið til sin taka er fullorðins- ÚTGEFANDI: GUÐSPEKIFÉLAG ÍSLANDS sr!iiiiiiiiii:iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!i8(i8iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini|iiiuaiiiiiiiiiiiiiiiiiiii8iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiit<iiiiiaiiiiiii(miiiiiiiiiiiiiiiiie o > -i c Z CD CO w O z -• <' s # J>’ U) I I o» yj> a ta — C O Q>. □ 3T “ o. w tr. 0> 3 3 ^ P 0) — ot ot 3 “ ? Q> 3 ot O: __ CQ -- C O 3 i 3 ‘S ® 3 2: 3 « & — Q) tO 3 r* - 3 ®. * q 0> i °» £ 3 c ®. 3 5 o o c/> o» — o Z 3 O Q. > ® 2 m I i S a a ® - i áiiiiiiiiiiiiaiiiiiaMiiiiiiiiiiiiaiiii>iiiii>i»i>i»'>ii8»8iii"»<»»«»»>ii»8i'8i'i'»'-,i<:8"niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiaiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiis; ái"»i»i»i»<»>»<i<>»»"»»"»»"»»"»'»»"|"|"l"|"|"|"|l»"|"l"|"|"|"|"|"|,"|"|"|"1"|"|"l"*"a"a"|"ll,l"|lll,!ll,a"l,l|liaill"ail|"|"|,l|"|"|"a"1"»|»»"€ C TT q D> 3 Oi D> U c/> 13 13 c/>' r-t- cr ® 0) C (/> 13 0)' < Q> 13 Q. 0> 3 D>* ir œ œ N 0 3' 5> g (D - ® (/> TT — (D 3 (/> q* M s D> C Oi <D ® —r* (D | 3 w 3 ® 3 -1 < 5 ® U -i u C c/> O' ~ 7T =3 (D D> 3 3 D> 0> 13 U I öt .— » rn U 0) << < « (5- <g tn O O (Q 13 _ CO 5^ • (D < ffl ZJ D> D> Oí D>' CD D> Oí (D Q> 3 CD Qí D> —♦» D C/> D> 3 < c: n* 7T zr c ^ g D> (D D> -r- ’CT q' < D> 3. Oi D c 3 X D> u u 3 c o » « “ 03 Oi 3 03 t= — 04 Ö? •< o o —- *o* 3 j= < <D CD CQ (D 03 03 03 04 » - Q- 7T > o I— m J3 > 03 04 O" CD o' 03 03 04 03 Pf oí’ =r i g 03 < 3. D í) X 3 04 E CD (D W. 8 c - - | a 3 = 3 C =L- 0> Oi D>' D> Z3 zr D> ^ w CQ « Í2.- TT <Q » 04 0) CD < -> ov Z § V- §* 3 í Z3* o> PT C C* Z3 "< r+ ^ « w' < =. S5. __ 03. CQ C* (/> 3 cn i ♦ c ZJ 25 g « -o C/> ® 3 D> 3 zr D> 3 Q C ■=3 o Q D> O CD CQ CQ c cn ° a (Q CD TT 3 03- 03 04 04 03- C 04 0) C 04 -1 0) 3 C < £2 7T § §4 3 Q W D> 3 r+ CD 0) 03’ ‘ 03 x 0) =z 3 c 3 3 £ 03 3 Z 3 = —• 04 03 3- -1 —, • •<’ X 3 0) 0) § I S C o. "• 3 TT C o. 3 » o ■31’ X » o 3 3 0) C 04 3 §. <. —4 Oí CQ 3*. cr 3 (B D> -t D> CD (/> C 13 D 0 (/> ~ D> 5T 01 0 D> 7T C/> 0> -o D> D> « 3 D>‘ !!iiii«iM»i»iaiiiiiiMi"i«iii»iiMi«i«i«>«>i»i»»»»i»i»i»»»»:,»:»»i»ii»»«»,niiiMiiiiiiaiiiii>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiaiii«iiiati»iiiiiiiiiiiMiiiaiiiiiiiiiMi«iitiiii= Áskriftargjald fyrir órið 1977 2000 kr. ÓSKA AÐ GERAST ÁSKRIFANDI AÐ TÍMARITINU GANGLERA Dags. NAFN HEIMILI PÓST NR. Ráðstefna um ál og álfram- leiðslu Ráðstefna um ál og álfram- leiðslu var haldin hér á landi fyrir nokkru á vegum SkanAl, norrænna kynningasamtaka um ál. Þátttakendur voru um 80, kennarar tækniskóla, iðnskóla, fjölbrautarskóta, og vélskóla, svo og nokkrir tæknisinnaðir menn úr atvinnulifinu. Margir fyrirlesarar voru á ráöstefnunni og ýmis mál tekin fyrir. Magnar Henriksen, for- stjóri SkanAl, ræddi um ál og stöðu þess i nútima samfélagi. Auk þess var fjallaö um álsuðu, en þekking á þvi sviöi var af skornum skammti hérlendis íbúð óskast 2ja-5 herbergja ibúð óskast, helst bilskúr á sama stað. Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari simi 75801. JAZZTÓNLEIKAR Jazztrióið NIELS-HENNING ÖRSTED PEDERSEN, OLE KOCK HANSEN og ALEX RIEL halda tónleika i Norræna húsinu sem hér segir: Laugardaginn 3. des. kl. 16:00 Sunnudaginn 4. des. kl. 16:00 Mánudaginn 5. des. kl. 20:30 Aðgöngumiðar á kr. 600,- seldir i kaffi- stofu Norræna hússins frá og með fimmtu- deginum 1. des. kl. 9-19. Þór Sandholt skólastjóri Iðn- skólans I Reykjavfk með nám- skeiðsgögn I álsuðu sem SkanAI gaf Iðnskólanum I Reykjavik. lengi vel, málmfræði áls og not- kunarmöguleika. Að umræðunum loknum var Þór Sandholt skólastjóra Iðn- skólans i Reykjavik afhent að gjöf gögn þau og rit er lágu frammi á ráöstefnunni m.a. námskeið i álsuðu. —KS NORRÆNA HÚSIÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.