Vísir - 30.11.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 30.11.1977, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 30. nóvember 1977 19 .íM KÁ, Anders viO upptöku á þætti sinum i útvarpssal. Hvað er lýðhóskóli? — því verður vœntanlega svarað í þœttinum „Af ungu Fólki" í útvarpinu í kvöld ,,Ég fór að Skálholti að þessu sinni og heimsótti Lýðháskólann sem þar er" sagði Anders Hansen um- sjónarmaður þáttarins ,,Af ungu fólki" i samtali við Vísi. félagsins um skólastarfið. Þá mun einn nemandinn lesa sögu staðarins en eins og allir vita er hún merkilegri en flestra ann- arra staða hér á landi.” ,,Ég ræddi við Heimi Steinsson skólastjóra skólans um starfið á staðnum og ennfremur við nokkra forýstumenn nemenda- „Þessi þáttur verður siðan blandaður popptónlist eins og gert verður i framtiðinni i þessum þáttum.” Þáttur Anders verður að vanda á dagskránni klukkan 20.00: —GA Áfram með lœrdóminn! Svör við spurningum í enskukennslunni Enskukennslan verður að vanda á dag- skránni i kvöld. Hér eru svörin við æfingar í 6 þætti: Exercise 1. 1. On the landing. 2. A pile of furniture. 3. They carry an armchair. 4. Theyre decorating the room. 5. They go downstairs. 6. They can put it in the other rooms. 7. She’s in her living-room. 8. She gives them some tea. 9. She opens the parcel. 10. Some material for curtains. 11. No, he doesn’t. 12. Yes, he does. 13. He likes paint. 14. Yes, he likes it. 15. Yes, she does. 16. Answer for yourself. Exercise 2. Ath.: My friend likes..., my friends like.... Exercise 3. 1. doesn’t 2. doesn’t 3. don’t o.s.frv. Ecercise 4. Þarfnast ekki skýringa. Exercise 5. 1. Cows-grass. 2. squirrels-nuts. 3. dogs-bones. 4. rabbits-lettuce. 5. cats-milk. 6. bears-honey. 7. anteaters-ants. 8. mice-cheese. 9. seals-fish. 10. foxes-chickens. Exercise 6, 7, 8, 9. Þarfnast ekki skýringa. Exercise 10. 2. his mouth 3. around his neck 4. under his arm 5. in his hand 6. on his feet 7. on his arm 8. in his hand. Exercise 11. 1. in 2. on 3. in 4. on 5. on 6. in 7. in8. on 9. in. Exercise 12-13. Þarfnast ekki skýringa. Exercise 15. 1. potato 2. peas 3. dates. Exercise 16. Dæmi: have, cave, care, cape, caps, cups. come, home, some, same, save, have. meet, beet, beat, bear, pear, peas. Miðvikudagur 30. nóvember 18.00 Litli sótarinn. Tvær stuttar, tékkneskar teikni- myndir. 18.15 Rokkveita rikisins. Hljómsveitin Cirkus. AÖur á dagskrá 25. mai 1977. 18.40 Coök skipstjóri. Bresk teiknimyndasaga i 26 þáttum. 3. og 4. þáttur. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.00 On We GoEnskukennsla. Sjöundi þáttur frumsýndur. Fréttir. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.10 Varnarræöa vitfirrings (L) Sænskur myndaflokkur ifjórum þáttum, byggður á skáldsögu eftir August Strindberg. Lokaþáttur. 22.00 Smáborg i Póllandi. Sænskir sjónvarpsm enn tóku þessa mynd I borginni Pulawy, þar sem búa um 50.000 manns. Borgin er um 125 km sunnan við Varsjá. Myndin lýsir daglegu lifi fólksi Póllandi eftir þriggja áratuga sósialiskt stjórnar- far. Þýðandi og þulur Þrándur Thoroddsen. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 23.00 Dagskrárlok (Smáauglýsingar — simi 86611 J Húsnædiíboói ) 4ra og 2ja herbergja ibúðir til leigu. Tilboð óskast lögð inn á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtu- daginn 1. des. merkt „LeiguhUs- næði 9385”. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar hUsaskjól fyrii fjöldann allan af leigjendum me? ýmsa greiðslugetu ásamt loforð umreglusemi. HUseigendur spar ið óþarfa snUninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibUð yð ar yður að sjálfsögðu a? kostnaðarlausu. Leigumiðlunir HUsaskjól, Vesturgötu 4, simai 12850 og 18950. Húsnæóióskast ibúð óskast. 4ra herb. ibUð óskast á leigu. Helst i nágrenni við Hlemmtorg, Túnum eða Lauganesi. Fyrir- framgr. ef óskað er. Uppl. i sima 24381. 2ja-3ja herb. ibúð óskast á leigu i suðurbænum i Hafnarfirði eða Hvaleyrarholti sem fyrst. Tvennt i heimili. Upplýsingar i sima 51306. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir litilli ibUð. Upplýsingar i sima 21091 eftir'kl. 18. Systkini utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja ibUð til leigu frá áramótum. Reglu- semi og góðri umgengni heitiö. Uppl. i sima 22888 á kvöldin. 3ja herbergja ibúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 17864. Reglusöm miðaldra konaóskareftirlitilliibUð. Uh>1. i sima 21091 e. kl. 18. Reglusöm og ábyggileg 5 manna fjölskylda óskar eftir 4-5 herbergja ibúð, helst i Fossvogi þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 73073. 2ja-4ra herbergja Ibúð óskast strax. Uppl. i sima 29027 Erum á götunni. Ungt barnlaust par utan af landi óskar eftir2ja-3ja herbergja ibúð, helst i Mið-eða Vesturbæ. Má þarfnast smálagfæringar. Reglu- semiog skilvisum greiðslum heit- ið. Uppl. i sima 23618. Góður leigjandi óskar eftir 2 herbergja ibUð strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 74172. ■ Fámenn fjölskylda óskar eftir 3ja-4ra herbergja IbUð á leigu strax. Skilvisi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 82638. Einstæð móðir með 10 ára dreng óskar eftir l-2ja herbergja ibUð helst i nágrenni Melaskólans. Uppl. i sima 21554 eftir kl. 5. Kona með eitt barn óskar eftir 2-3ja herbergja ibUð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 76021. Óska eftir að taka bilskUr á leigu á eða i nágrenni við Laufásveginn. Uppl. i sima 29754 mánudag 28/11 — miðviku- dags 30/11 milli kl. 7-8.00. Óska eftir litilli ibúð sem fyrst. Er á götunni. Uppl. I sima 41743. Jarðhæð eröa bilskúr 40—80 fm. óskast á leigu.Þanf að vera hreinlegt upphitað húsnæði með rennandi vatni og góðri aökeyrslu. Brauöbær veitinga- hús. við Óðinstorg simar 25640 eða 20490. Góður bilskúr óskast á leigu helst i Hliöa- eða Háaleitishverfi. Uppl. i síma 30782 milli kl. 18 og 22. tbúð óskast. S.O.S. Ekki er ég svo heppinn að einhver geti hjálpaö mér i neyð minni með þvi aö leigja mér 2ja herbergja ibúð 1. desember þvi eftir þann tima er það gatan sem býður mfn? Hver sá sem getur hjálpaö mér er vinsamlegast beð- inn að hringja i sima 41261. Bílaviöskipti Til sölu vegna fjárhagsörðugleika Citroen Mdiari bifreið árg. ’73. Vel með farinn, sparneytinn, nýlegar blæjur. Keyrður40 þUs. km. Verð kr. 450 þús. Uppl. i sima 38761. Til sölu Ford Cortina árg. ’70. Uppl. i sima 22379 e. kl. 18. VW dekk. Til sölu eitt gott VW dekk, annað slitið getur fylgt með. Uppl. i sima 36308. Óska eftir girkassa i Ford Falcon árg. ’66.. Uppl. i sima 42604 eftir kl. 18.30. Óska eftir Ford Pinto station i skiptum fyrir VW 1303 árg. ’73. Milligreiðsla, staðgreitt. Uppl. i sima 86281 e. kl. 5. Willys jeppi árg. ’64lengrigerð tilsölu. Uppl. i sima 72301 e. kl. 7. Óska eftir hægri hurð á VW ’71. Uppl. i sima 74235 e. kl. 5. Óska eftir að kaupa vel með farinn og litið keyrðan Fiat 127 eða 128 árg. '1974. Upp- lýsingar i sima 41773. Til sölu Ford Cortina árg. '1970. Ný upp- tekinn girkassi. Góö dekk. Upp- lýsingar Lsima 99-5809 eða 5965. Chevrolet Vega. Vél úrChevroletVega til sölu 2300 cc ásamt fylgihlutum. Upplýsing- ar i sima 35451 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa girkassa i Rambler Classik árg. 1%6, þarf að vera sæmilegur. Upplýsingar i sima 86227. Til sölu 4 negld snjódekk. Stærð 640x13. Hagstætt verð. Upplýsingar i sima 12874 eftir kl. 7. Vantar góöa jeppa af stærri gerö. Scout 11, árg. >72—74 6 cyl. meö 4ra gira kassa, kæmi vel til greina. Uppl. i sima 81495 e. kl. 7 á kvöldin. Til sölu Volvo station árg. 1972 Fallegur bill. Keyrður70 þús. km. Upplýsingarisima 83387 og 44799. Plymouth Barracuda árg. >67 til sölu V-8 vél breið dekk, upp- hækkaður, nýupptekinn allur. Uppl. i sima 24697. Taunus 15 M ”66—’67 óskast þarf að hafa þokkalegt boddý, má vera vélar- laus. Uppl. i sima 85832 e. kl. 19. Bilapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikið Urval af not- uðum varahlutum i flestar teg- undirbifreiða ogeinnig höfum við mikið úrval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9—7 laugardaga kl. 9—3, sunnudaga kl. 1—3. Sendum 'um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Land Rover diesel ’70 með toppgrind og þverbekk afturi til sölu. Uppl. i sima 95- 1352. Til sölu Ford Excort ’74 4ra dyra, rauður ekinn 28.500 km. Uppl. i sima 93- 2276 e. kl. 18. Camaro árg. 1968 til sölu. Greiðsluskilmálar korrta til greina. Upplýsingar i sima 29332. Skoda 100 árg. 1970 til sölu. Upplýsingar i sima 41125 milli kl. 18 og 22. Óska eftir að kaupa Ford Escort. Otborgun 400 þUs. Uppl. I sima 41125 milli kl. 18 og 22. Lipur og viöbragðsfljótur Austin Mini 1275 G.T. til sölu. Ekinn 40 þUs. km. Verð 870 þús. Upplýsingar i sima 42387 eftir kl. 18. Ford Éscort til sölu, árg. 1974. Skipti á sendi- ferðabil koma til greina. Upplýs- ingar i sima 50223. Einn góður f slarldð. Til sölu Moskwitch fólksbill árg. ’68. Bfllinn er i nokkuð góðu lagi, en getur tæpast kallast fallegur, enda verðhugmyndin I samræmi viö það. Ennfremur 2 f elgur undir Ford Maveric. Uppl. i sima 30645 á kvöldin. Til sölu Skoda Pardus, árg. ’76 ekinn 17. þús. km. Uppl. i sima 84254 e. kl. 5. Til sölu Lincoln mótor og sjálfskipting 430 cub. nýyfir- farið. Uppl. i sima 40545. Er kaupandi að góðum bil. Staðgreiðsla 750 þús. (Ekkiamer- iskum bil) Uppl. i sima 42464. Óska eftir að kaupa VW árg. ’66-’68 má þarfnast við- gerðar. Aðrar tegundir koma til greina. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 42623. Óskum eftir öllum bílum á skrá. Mikil eftirspurn eftir japönskum bilum og gömlum jepþum. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—4 á laugardögum. Verið velkomin. Bilagarður Borgartúni 21. Reykjavik. Bilaviógeróir VW eigendur Tökum að okkar allar almennar VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Bfltækni h.f. Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. Bifreiðaeigendur Hvað hrjáir gæðinginn? Stýrisliðagikt, of vatnshiti, eða vélaverkir, Það er sama hvaö hrjáir hann leggið hann inn hjá okkuroghann hressist skjótt. Bif- reiða og vélaþjónustan, Dals- hrauni20, Hafnarfiröi.Simi 54580. 'Bilateiga 1 Leigjum út sendiferðabíla ogfólksbila. Opið alla virka daga frá kl. 8-18. Vegaleiðir bilaleiga Sigrúni 1. Simar 14444 og 25555. Akiö sjáif Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Skuldabréf til sölu 3ja ára skuldabréf meö hæstu vöxtum. Uppl. I sima 81510 og 43750. Skuldabréf til sölu. 3ja ára skuldabréf með hæstu vöxtum. Uppl. i sima 81510. m — >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.