Vísir - 30.11.1977, Page 18

Vísir - 30.11.1977, Page 18
18 Miðvikudagur 30. nóvember 1977 VISIR Neðansjávar- loftbelgur — og fleira forvitnilegt í þœttinum Nýjasta tœkni og vísindi í kvöld Meðal þess sem fjallað veröur um l þættinum Nýjasta tækni og visindi er ný gerð kafarabúninga. Sú gerðsem islenski kafarinn á myndinni klæðist er enganvegin ný, en hún hfur staðið fyrir sinu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. 14.30 Miödegissagan: „Skakkt númer — rétt núm- er” eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les (18). 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Rödd að norðan Pistiíl eftir Hlööver Sigurösson á Siglufiröi. borsteinn frá Hamri les. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 PopphornHalldór Gunn- arsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Ctilegubörnin I Fannadal" eftir Guðmund G. Hagalfn Sigriöur Hagalin leikkona les (11). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einleikur I útvarpssal: Gfsli Magnússon leikur 20.00 Af ungu fólki Anders Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 „Lótusblóm" nokkur kvæði eftir Heinrich Heine Vilborg Dagbjartsdóttir les gamlar þýöingar Daniels A. Danielssonar fyrrverandi héraöslæknis. 21.00 Sönglög eftir Rakhman- inoffNicolai Gedda syngur. 21.20 Afrika — álfa and- stæðnanna Jón Þ. Þór sagn- fræöingurtalarum Nigerfu, Níger og Mali. 1/21.50 Julian Bream leikur á gitar tónverk eftir Johann Sebastian Bach og Fern- ando Sor. 22.05 Kvöldsagan: „Fóst- bræðra saga” Dr. Jónas Kristjánsson les (8). Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Frá Sameinuöu þjóðun- um Karl Steinar Guönason flytur pistil frá allsherjar- þinginu. 23.00Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Indriöadóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þættirnir um Nýjustu tækni og visindi eru meöal þeirra elstu á dagskrá sjónvarpsins. Lengst af liefur örnólfur Torlacius veriö umsjónarmaður þessara vinsælu þátta og er það rcyndar enn. t nokkur siðustu ár hefur svo Sigurður Richter séð um annan hvorn þátt. Hann er einmitt umsjónar- maður þáttarins i kvöld. Þeir félagar skipta gjarnan þannig með sér verkum að i þætti Sigurðar eru margar stuttar bandarískar fréttamyndir, en færri og dálitið itarlegri myndir hjá örnólfi. 1 kvöld verður Sigurður með átta bandariskar fræöslumyndir i þættinum. Þeirra á meðal eru myndir um nýjung i lökkun á bil- um, mynd um trefjasteinsteypu, mynd um neðansjávarloftbelg og mynd um nýjan kafarabúning. Þátturinn hefst klukkan 20.40 á eftir fréttum og auglýsingum. —GA (Smáauglysingar — simi 86611 J Ljósmyndun Til sölu nýleg Minolta SR-T 303(202) F 1,2 gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 10412 á kvöldin. Hefur þú athugað það aö-einni og sömu versluninni færö þú allt sem þú þarft til Ijós- myndageröar, hvort sem þú ert atvinnumaöur eöa bara venjuleg- ur leikmaöur. ötrúlega mikiö úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengiö þaö i Týli”. Já þvi ekki það. Týli, Austur- stræti 7. Simi 10966. Tek cftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opiö frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar. Skólavöröustig 30. Til byggiiwÉ Notað mótatimbur óskast, t.d. uppistöður 1x4” má vera stutt. Uppl. i sima 74242. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á ibúöum stofn- unum og stigagöngum. Höfum abreiöur á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 20498 og simi 26097. Hreingerningafélag Reykjavfkur. Simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á fbúöum, stiga- göngum og stofnunum. Góö þjón- usta. Vönduö vinna. Slmi 32118. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Teppahreinsun Hreinsa teppi i heimahúsum stigagöngum og stofnunum. ódýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 86863. Þrif. Tek að mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fl. Einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. G'erum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 32967. Hreingerningastööin. Hef vant og vandvirkt fólk til breingerninga,teppa ogdiúsgagna- hreinsunar. Pantiö i sima 19017. Teppahreinsun Hreinsa teppi i heimahúsum stigagöngum og stofnunum. ódýr og góð þjónusta. Uppl. I sima 86863. Þrif hreingcrmngaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, i- búðum og stofnunum. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Vanir menn. Vönduð v;nna. Uppl. hjá Bjarna i sima 826oá. Fasteignir 1 Ð llef kaupendur að einbýlishúsum, raðhúsum, 2-7 herbergja ibúðum. Verslunar- og iðnaðarhúsnæði. Háar útborganir. Eignaskipta- möguleikar. Haraldur Guð- mundsson.lögg. fasteignasali. Hafnarstræti 15, simar 15415 og 15414. Húsakaup — tbúðarkaup. Eignaskipti, einbýlishús, sérhæö- ir, 2ja—7 herbergja ibúðir, iön- aðarhúsnæði, verslunarhúsnæði, skrifstofuhúsnæöi, og húsnæöi fyrir læknastofur. Haraldur Guömundsson, löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15, símar 15415 og 15414. Kennsla enni stæröfræöi, lisfræði og efnafræði. Uppl i ma 35392. ✓----^ ‘-y Dýrahald Hesthús óskast til leigu á Stór-Reykjavikursvæð- inu. Uppl. I slma 12019. Óska eftir plássi fyrir 2 hesta i Reykjavik eöa ná- grenni. Uppl. i sima 29264 eða 18580. Hestaeigendur. Tamningastöðin á Þjótanda við Þjórsárbrú er tekin til starfa. Uppl. i simum 99-6555 og 99-1428. Þjónusta Sníð dömukjóla, blússur og pils, þræði saman og máta. Viðtalstimi frá kl. 4-6 Sigrún A. Sigurðardóttir snið- kennari, Drápuhlið 48, 2. hæð, simi 19178. Feröadiskótekiö Lisa hefur hafið vetrarstariö af fullum krafti. Er skemmtun eöa dans- leikur á næsta leiti? Ef svo er þá sjáum við um flutning fjölbreyttrar danstónlistar með fullkomnum hljómflutningstækj- um. Leitiö upplýsinga og gerið pantanir i sima 52971 eöa 50513 á kvöldin. Frá Ættfræðifélaginu. Til sölu 3. eint. Manntalið 1816. I.- VI.héfti.Einnig2. eint. Bergsætt. 1. útg. EftirGuðna Jónsson. Uppl. i sima 16566. Atvinnaiboði Starfskraftur óskast til sölumennsku á tiskufatnaði, tollafgreiðslu, vélritunar o.fl. Þarf að hafa bilpróf. Tilboð send- ist augld. Visis fyrir 5. des. Merkt „9441”. Ilárgreiðslusveinn óskast hluta úr viku. Uppl. i sima 29630 milli kl. 9 og 6. Fóstru og aðstoöarfólk vantar á dagheimili i miðborginni, bæði til fastra starfa og afleysinga. Umsóknir er gréini aldur mennt- un og fyrri störf sendist augld. Visis fyrir 1. des. Merkt „Liflegt starf.” Húsbyggjendur Tökum að okkur hvers konar ný- byggingar. Einnig innréttingar, brevtingar og viðhald.Aöeins fag- menn Gerum föst tilboö ef óskaö er. Simi 72120. Bólstrun. Simi 40467. Klæöi og geri viö bólstruö hús- gögn. Orvalaf áklæöum. Sel einn- ig staka stóla. Hagstætt verö. Uppl. i sima 40467. Málningarvinna. Tökum aö okkur alhliða máln- ingarvinnu. Greiðsluskilmálar eftir samkomulagi. Uppl. i sima 72209 og 41070. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2—5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guömundssonar, Skólavöröustig 30. Safnarinn tslensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt kevót hæsta veröi. Richard Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. 2 verkamenn óskast i byggingarvinnu i Kópavogi. Uppl. i sima 50258. Atvinna óskast strax. 31 árs gamall maður óskar eftir vinnu strax. Hef bilpróf. A sama stað er til sölu barnakerra sem leggja má saman svo litið fer fyr- irhenni. Upplýsingar i sima 35901 milli kl. 19-22. Ungur piltur óskar eftir auka- vinnu eftirkl. 7á kvöldin og um helgar. Hefurbiltilumráða. Upplýsingar i sima 13847 eftir kl. 7 i kvöi,d og næstu kvöld. Reglusöm stúlka óskar eftir vinnu eftir hádegi. Er vön afgreiðslustörfum. Til greina kemur einnig innheimta eða . sendlastörf. Hef bil til umráða. Simi 74775. Kaupmenn— verslunarstjórar. Ég er við nám i Sviþjóð, væntan- leg heim i jólafri 10. des. og vant- ar vinnu til jóla-áramóta. Er vön afgreiðslu, hef bilpróf. Hvers- konar vinna kemur til greina. Aldur 18 ár. Uppl. i sima 43347. Vinnuveitendur. Látið ekki þetta tækifæri úr hendi sleppa. Við erum tveir ungir, friskir, reglusamir og stundvisir menn 21 og 22 ára, sem óskum eftir góðri atvinnu. Má vera á sitt hvorum staðnum, hálfs dags vinna kemur tilgreina hjá öðrum. Þeirsem borga kaup sem hægt er að lifa af vinsamlega hringið i sima 16857 eftir kl. 18 i dag og næstu daga. Tvær ungar og hraustar stúlkur óska eftir ræstingum á kvöldin. Uppl. i sima 41067 eða 41450. Ungur maður óskar eftir vinnu i 2—3 mánuöi. Alltkemurtil greina.Uppl. isima 8425 4 e. kl. 5. Kona óskar eftir vinnu allan daginn. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 20261. 29 ára rösk og ábyggileg stúlka óskar eftir at- vinnu hálfan daginn. Uppl. I sima 35923. Stúlka óskar eftir verksmiðjuvinnu. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 19587 I dag og á morgun. 21 árs gamall maður óskar eftiratvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 34422. Húsnæðiiboði Til leigu litil 2ja herbergja ibúð á góðum stað i gamla bænum. Upplýsingar i sima 28895 frá kl. 14 i dag. Til leigu i Vogahverfi herbergi gegn hús- hjálp fyrir eldri mann. Upplýs- ingar i sima 41735 milli kl. 19 og 20. Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin aö láta okkur leigja ibúðar og atvinnuhúsnæði yöur aö kostnaöarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staönum og i sima 16121. Opið 10—5. m

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.