Vísir


Vísir - 30.11.1977, Qupperneq 20

Vísir - 30.11.1977, Qupperneq 20
Miðvikudagur 30. nóvember 1977 2« Yenið skráð of Gjaldeyrismarkafturinn i Kaupmannahöfn er óviss sem stcndur. Ahuginn á aft tryggja sig gegn timahundnum sveiflum er mikill og gjaldmiölar stiga. Övissan er vegna fyrirhugaðs fundar Efnahagsbandalagsins þar scm samstarfið f gjald- cyrisslörigunni verður ef til vill rætt. t ársfjórðungsyfirliti sinu til erlendra viðskiptavina segir Handelsbanken.aðán Sviþjóðar só ekki mikil ástæða fyrir Dan- mörk að vera innan gjalöeyris- sliingunna r. Ilandelsbanken bendir á aö það er erfitt að minnka viðskiptahailann á sama tíma og danska krónan er bundin við sterkasta gjaldmiðil heims, vestur-þýska markið. Einnig bendir bankinn á, að Svi- þjóð hafi nú tengst öðrum lönd- um i gjaldeyrismálum og það hafi lika Finnland og Austurriki gert. Þetta geti Danir einnig gert þvi pólitiskar skuldbind- ingar þeirra séu ekki meiri en ti V* Bersen VISIR V* r/ CENGIOG CJALDMIDLAR gær aö yenið væri orðiö alltof sterkt. 240 ycn fyrir einn doílar er alltof litið, sagði Komoto. Alltof há skráning yensins hefur liaft siæm áhrif á daglegt lif i .Japan og tjónið væri miklu þessara landa. Doilarinn hækkaði litið eitt í gær eftir að hafa sett riýtt met i lækkun þegar sagt var frá við- skiptahalla Itandarikjanna. t Tokyofördollarinn upp i 242 ycn en var á 240 yen i fyrradag. Verslunar- og iðnaðarráðherra Japans, Toshio Komoto sagði i GENGISSKRANING G en gið nr. 277 Gengið n r. 228 ... _ . 28. növ. kl. 13. 29. nóv Kaup Sala Kaup: Sala: 1 Bandaríkjadollar 212.30 211.70 212.30 1 Sterlingspund • ■ • 384.95 386.05 384.95 386.05 1 Kanadadollar • • • 190.90 191.40 190.90 191.40 100 Danskar krónur • •■ 3453.90 3463.70 3453.90 3463.70 100 Norskar krónur • •! 3924.00 3935.10 3940.40 3951.60 100 Sænskar krónur •.. 4409.70 4422.20 4412.10 4424.60 100 Finnsk mörk • • • 5046.50 5060.80 5046.50 5060.80 lOOFranskir frankar ■ 4363.60 4376.00 4361.30 4373.70 100 Belg. frankar • • • 605.05 606.75 605.05 606.75 lOOSvissn. frankar •9824.10 98.52.00 9858.60 9886.60 lOOGyllini •.. 8821.60 8846.60 8828.60 8853.60 100 V-þýsk mörk ...95 35.00 9562.00 9538.80 9565.90 lOOLírur 24.13 24.20 24.13 24.20 100 Austurr. Sch •.. 1337.30 1341.10 1335.60 1339.45 lOOEscudos • •• 521.40 522.90 521.40 522.90 100 Pesetar •.. 257.00 257.70 257.00 257.70 100 Yen 88.07 88.32 87.57 87.82 meira en nokkurn hafði órað fyrir. Japansstjórn er sömu skoð- unarog i fyrra um aö viöskipta- jöfnuður verði lakari á næsta ári. A þcssu ári hefur þessi skoðun vægast sagt orðiö sér til skammar þar sem hagnaöur hefur verið gifurlegur þótt stjórnin byggist við halla. t október var viðskiptajöfnuður- inn hagstæður um 1,30 mill- jarða. doliara. Spádómar fyrir næsta ár eru þvi teknir mcð varúð, cn þvi er haldið fram að viðskiptahagn- aður verði mjög litill og hag- vöxtur sömúleiðis. !>að er Fukuda forsætisráöherra sem kemur þessum spádómuni á framfæri við heimspressuna. A italiu er reiknað með við- skiptahagnaði sem neniur 1,3 milljörðuin dala i ár, en fyrr hafði stjóruin spáö hagnaöi upp á 0,5 milljarða dollara. t frétt sem Bank og America var að senda frá sér segir að vestur-þýska markið muni verða á 2,21-2,23 dollara i þess- ari viku, pundið verði reikandi og yenið hækka þar sem Japansbanki geti ckki haUliö verðinu i 240 yen fyrir doilar. —Peter Brixtofte/—SG (Smáauglýsingar — sími 86611 ~) iÖkukenns^ ' ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978.. Gtvega öll gögn var.ðandi ökupróf Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari. Simar 30841 Og 14449. ökukennsla. Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar og aðstoð við endur- nýjun ökuskfrteina. Pantið i tíma. Uppl. 1 síma 17735 Birkir Skarp- héöinsson ökukennari. ökukennsla — Æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör. Nýir nemendurgetabyrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ó. Hanssonar. Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóðir ökukennarar. Fullkomin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinar- góðan hátt. Þér veljið á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt lög- giltum taxta ökukennarafélags Islands. Við nýtum tima yöar til fullnustu og útvegum öll gögn, það er yðar sparnaður. ökuskólinn Champion uppl. i sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. ökukennsla — Æfingatímar. ökukennsla ef vil fá undireins ég hringi þá i 19-8-9 þrjá næ öku- kennslu Þ.S.H. ökukennsia — Æfingatimar Lærið að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 72214. ÖKUKENNSLA — Endurhæfing. ökupróf er nauðsyn. Þvi fyrr sem það er tekið, þvi betra. Umferða- fræðsla i góðum ökuskóla. öll prófgögn, æfingatimar og aðstoð við endurhæfingu. Jón Jónsson, ökukennari. Simi 3348 L________________________ Ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á ör- uggan og skjótan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. Ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Toybta Mart II 2000 árg. ’76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg simi 81156. ökukennsla — Endurhæfing Get nú með breyttri kennslutil- högun og aðstöðu, bætt við nokkr- um nemendum. ökuskóli sem býður upp á meiri og betri fræðslu, svo og mun lægra kennslugjald, (hópafsláttur). öll prófgögn útveguð ef óskað er. Halldór Jónsson, ökukennari simi 32943. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé þess óskað. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ökuskóli og prófgögn, sé þess óskað. Upplýsingar og inn- ritun i sima 81349 milli kl. 12-13 og kl. 18-19. Hallfriður Stefánsdóttir. ökukennsla,,, er mitt fag á þvi hef ég besta lag, verði stilla vil i hóf. Vantar þig ekki ökupróf? I nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. ökukennsia Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar simar 13720 og 83825. Bátar Óska eftir að kaupa trillubát 2-3 tonn. Mætti vera vélarlaus. Simi 21155. Akureyri. Hraðbátur Til sölu 23 feta hraðbátur yfir- byggður og með skyggni. Þarfn- ast lagfæringa. Selst á mjög góð- um kjörum. Uppl. i sima 30341 e. kl. 7 á kvöldin. 9 tonna bátur tii sölu. 9 tonna dekkbátur til sölu, smiða- ár 1976 með alveg nýrri vél, eignartalstöð, radar og fiski- leitartæki. Hagstæð kjör. Báta og bilasalan simi 229 50 Box 465 Akureyri. 3ja tonna trilla til sölu, vel útbúin. Verð kr. 2 milljónir. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Uppl. i sima 40792. (Ýmislegt ) BREIÐHOLTSBÚAR ! Allt fyrir skóna yðar. Reimar, lit- ur, leðurfeiti, leppar, vatnsverj- andi Silicone og áburður i ótal lit- um. Skóvinnustofan Völvufelli 19. Fró Bridge- félagi Kópavogs Fimmtudaginn 24.11 hófst 4 kvölda tvimenningskeppni (buttler) hjá Bridgefélagi Kópavogs. Þátttaka var bundin við 28 pör og komust færri að en vildu. Bestum árangri náðu: 1.-2 Vilhjálmur — Sævin 108 stig 1.-2. Hrólfur — Runólfur 108 stig 3. Friðjón — Valdimar 98 stig 4. Birgir — Karl 81 stig 5.-6. Böðvar — Rúnar 80 stig 5.-6. Barði — Július 80 stig Meðalskor 70 stig. Keppnisstjóri er Guðmundur Kr. Sigurðsson. Keppninni verð- Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge: ur haldið áfram n.k. fimmtudag kl. 20:00 stundvislega. Spilað er i Þinghól Hamraborg 11. Bridgefélag Reykjavíkur Tvimenningur BR. Siðasta keppni BR fyrir jól, þriggja kvölda tvimenningur, hefst næsta miðvikudag. Hún er að nokkru undanfari meistara- keppni félagsins i tvimenning, sem hefst i mars i vor. Þeir, sem koma til með að skipa átta efstu sætin að þessu sinni, vinna sér rétt til að spila i meistara- flokki tvimennings BR i vor. Jöfn keppni hjá BDB Fjórum umferðum er nú lokið i aðalsveitakeppni Bridgedeild- ar Breiðfirðinga og virðist keppnin ætla að verða jöfn og spennandi að þessu sinni. Úrslit siðasta fimmtudag urðu þessi: Jón Stefáns.-Elias Helgas. 11-9 Sigriður Pálsd.-Kristj. Jóhanns. 16-4 Erla Sigvaldad.-Hans Nielsen 11-9 Öskar Þráinss.-Magnús Björnss. 14-6 Þórarinn Alexanders.-Laufey Ingólfsd. 14-6 Cyrus Hjartas.-Haraldur Birem 19-1 Magnús Oddss.-Jóhanna Guð- mundsd. 20-0 Staðan eftir fjórar umferðir er þessi: 1. Jón Stefánsson 60 2. Sigriður Pálsdóttir 60 3. Elis Helgason 51 4. Cyrus Hjartarson 49 5. Erla Sigvaldadóttir 49 6. Magnús Oddson 48 Fimmta umferð verður spiluð á morgun I Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Sveit Hjalta Eliassonar — skipuð Asmundi Pálssyni, Ein- ,ari Þorfinnssyni, Guðlaugi R. Jóhannssyni og Erni Arnþórs- syni — sigraöi i þriggja kvölda hraðsveitarkeppni Bridgefélags Reykjavikur með öruggu for- skoti. Hafði hún haldið forystu öll þrjú kvöldin og tryggði sér sig- urinn með 75 stigum yfir meðal- skor siðasta kvöldið, þegar sveit Guðmundar T. Gislasonar var farin að siga á. — Röð efstu sveita var annars þessi: 1. Hjalti Eliass., 1945 st. 2. Guðmundur T. Gislason, 1911 st. 3. Ester Jakobsdóttir, 1869 st. 4. Páll Valdimarsson, 1835 st. 5. Vigfús Pálsson, 1813 st. Tropicanakeppni tvísýn Eftir þrjár umferðir i Tropi- canakeppni Tafl- og bridge- klúbbsins hefur skipast um i röðum efstu sveita, sem er nú þannig: 1. Gestur Jónsson, 1910 st. 2. Rafn Kristjánsson, 1876 st. 3. Sigurbjörn Armannson, 1871 st. 4. Margrét Þórðardóttir 1836 st. 5. Björn Kristjánson, 1811 st. Gestur Jónsson fékk flest stig- in þetta fimmtudagskvöld eða 671 (95 st. yfir meðalskor), og færðist við það upp úr þriðja sæti. A meðan gekk sveit Sigur- björns Ármannssonar, sem skipaði 1. sætið með 60 stiga for- skot, niður og hrapaði hún niður i þriðja sæti. En mjótt er á mun- um og enn tvær umferðir eftir. —Hótel Borgarnes' Ráðstefnuhótel Gisti- og matsölustaður Sendum út heitan og kaldan mat. Ennfremur þorramat. 30% fjölskylduafsláttur af herbergjum frá 1/12 77 - 1/5 78. Ödýrt og gott hótel i sögulegu héraði. Pantanir teknar i sima 93-7119-7219 '@%ótet (Sorgameú

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.