Vísir - 30.11.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 30.11.1977, Blaðsíða 17
VISIR Miðvikudagur 30. nóvember 1977 (Smáauglysingar — simi 86611 17 J Til sölu Tilsölu c.a 700 m. plaströr (svört) 40 mm utan mál. Rörin eru i 4ra metra lengjum. Verð meters 60 kr. Simi 21600 frá kl. 9-6. Saumavél til sölu. Gömul rafknúin Köhler saumavél iborðitilsölu. Uppl. i sima 74525. Notað baðker til sölu að Sörlaskjóli 2 eftir kl. 17. Verð kr. 2.000,- Bilsegulband Til sölu 2ja rása Automatic Radio bilasegulband fyrir litlar kasett- ur. Gott tæki. Verð 25 þús. Uppl. i sima 84118. Til sölu 4 negld snjódekk. Stærð 640x13. Hagstætt verð. Uppl. i sima 12874 eftir kl. 7. Til sölu hjónarúm með áföstum náttborð- um. Uppl. i sima 52764. Til sölu isskápur, barnakerra og dömu- leðurjakki nr. 34. Uppl. i sima 71741. Hey til sölu. Vélbundið og súgþurrkað, verð kr. 18 pr. kg. Upplýsingar að Þórustöðum, ölfusi. Simi 99-1174. Til sölu 2 innihurðir önnur i karmi stærð 198x70 cm á kr. 10 þús. stk. Sjónvarp— útvarp og stereosamstæða teg. B & O. á kr. 70 þús. Strauvél i borði á kr. 35 þús. 2dynurá kr. 7 þús. Skenkur á kr. 45 þús. Dukkuvagn á kr. 5 þús. 3 eldhússtólar með baki á kr. 2 þús. stk. Uppl. i sima 85439 i dag og næstu daga. Til sölu 4 negld snjódekk á felgum fyrir Cortiriu. Einnig smábarnastóll, burðarrúm og hár barnastóll sem hægt er að taka i sundur og breyta i litinn stól og borð. Uppl. i sima 72544. Barnavagn til sölu ákr. lOþús. Einnig ungbarnaborð á kr. 4 þús. A sama stað er brúðarkjóll til sölu á kr. 20 þús. Uppl. i sima 34902. Sófaborð úr tekki stærð 56-150 cm til sölu. Einnig borðstofuborð, hringlaga úr tekki, þvermál .118 cm. Uppl. i sima 44351. Fótstigin saumavél, svefnsófi, plötuspilari og litill is- skápur til sölu. Selst allt á góðu verði. Upplýsingar i sima 93-2475. Fjölritunarvélar til sölu, Rex-Rotary 1000. Upplýsingar i sima 29670 eftir kl. 5. Til sölu ódýrt, bilaútvarp, nýlegt, hvildarstóll, ljósakróna 5 arma, fataskápur og fiskaker 37 litra með búnaði. Uppl. i sima 84756 eftir kl. 18. Miðstöðvarketill með tilheyrandi kynditæki og dælu til sölu á kr. 15.000. Simi 82247. Til sölu stofuborð og 4 stólar, sófaborð, eldhúsborð og 4 stólar, saumavél og þvotta- vél á mjög góðu verði. Uppl. i sima 36792 e. kl. 7 á kvöldin. Bjórflöskur. Til sölu bjór og vinflöskur fyrir heimaölgerð. Uppl. hjá Ottó Björnssyni, Bröttukinn 29 Hafn- arfirði. öll kvöld og um helgar. 6 stk. antik borðstofustólar, ný bólstraðir með rauðu plussi. Nýbólstraðir svefnbekkir með skúffu. Hjólsög i borði með eins fasa mótor. Uppl. i sima 84960 og 12331. Óskast keypt Óska eftir að kaupa notaðan isskáp. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 93-8181. Óska eftir notuðu sjónvarpi. Uppl. i sima 92-3416 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa notaðan hnakk. Uppl. i sima 71772. Gamalt kaffistell eða hluti úr stelli óskast, einnig gamall teketill. Uppl. i sima 27214. Froskmenn athugið! Viljum kaupa kúta fyrir frosk- menn. Uppl. i sima 41229 eftir kl. 7. Húsgögn Gamalt sófasett til sölu ódýrt. Uppl. eftir kl. 4 og næstu kvöld i sima 41704. Sófasett til sölu. Uppl. i sima 35980. Til sölu fataskáður úr hvituharðplasti. Verð kr. 30 þús. Upplýsingar i sima 23588. Sófasett til sölu. 4ra sæta sófi og 2 stólar. Verð 50 þús. Simi 36125. Til sölu hónarúm frá Ingvari og Gylfa, með háum gafli og 2 leslömpum. Upplýsingar i sima 73911 og 92- 3529. Borðstofuhúsgögn til sölu, skápur, sporöskjulagað borð og 6 stólar. Upplýsingar i sima 35674 milli kl. 5 og 7. Til sölu rauður 1 manns svefnbekkur með rúmfatageymslu á kr. 7000. Laus fataskápur kr. 10 þús. Ódýrt sófa- sett, sem vantar púllur i. Upplýs- ingar i sima 29332. Sófasett til sölu, 1-2-3 sæti. Upplýsingar i sima 84069 eftir kl. 5. ___ft-------------------------- Nýtt sófasett með útskornum örmum og pluss- áklæði til sölu. Bólstrun Knúts Gunnarssonar Stekkjarholti 10. Akranesi simi 93-1970. Svefnherbergissett til sölu. Uppl. eftir kl. 8 i sima 71944. Sem nýr franskur svefnbekkur i „káetustil” á góðu verði, einnig barnasvefnbekkur til sölu. Uppl. i sima 83278. Hvitur plastfataskápur, þrjár hillur og uppistöður til sölu. Uppl. i sima 20056. Húsgagnaáklæði Gott úrval finnskra áklæða tilval- in á sófasett og svefnsófa, verð aðeins 1680 kr. pr. meter. Plussá- klæði einlit frá Belgfu verð aðeins kr. 1734 pr. meter. Gott sparnað- arátak er að kiæða húsgögnin sjálf. Póstsendum, Opið frá kl. 1-6 Slmi á kvöldin 10644. B.G. ákiæði Mávahlfð 39. Antik Borðstofusett, útskorin sófasett, 'bókahillur, borð, stólar, rúm, skápar, og gjafavörur. Tökum i umboðssölu. Antik munir, Lauf- asvegi 6 simi 20290. Svefnhúsgögn Tvibreiðir svefnsófar, svefnsófa- sett, svefnbekkir og hjónarúm. Kynniö yður verð og gæði. Send- um I póstkröfu um allt land. Opiö frá kl. 1-7 e.h. Húsgagnaverk- smiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Slmi 34848. Óska eftir notuðu sjónvarpi. Upplýsingar i sima 92-3416 eftir kl. 7. G.E.C. General Electric litsjónvarps- tæki. 22” 280 þús. 22” með fjarstýringu 308 þús. 26” 325 þús. 26” með fjarstýringu 325 þús. TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 simi 86511. G.E.C. General Electric litsjónvörp. 22” kr. 265 þús., 22”. með fjarst. kr. 295 þús. 26” kr. 310 þús. 26” með fjarst. kr. 345 þús. Einnig höfum viö fengið finnsk litsjónvarpstæki 20” i rósa- við og hvitu kr. 235 þús. 22” í hnotu og hvitu kr. 275 þús. 26” i rósavið og hvítu kr. 292.500 26” með fjarst. kr. 333 þús. Árs ábyrgð og góður staðgreiðslu- afsláttur. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745. Vil kaupa ferða-sjónvarpstæki. Simi 71528. Finlux. Finlux litsjónvarpstæki 20” 244 þús. Rósaviður/hvitt 22” 285 þús. Hnota/hvitt 26” 303 þús. Rósaviður/Hnota/Hvitt 26” með fjarstýringu 345 þús. Rósav./hvitt, TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 simi 86511. Hljómtgki ooo »»» oó Super Scote magnari 2x20 w. R.M.S. og B.C.R. plötu spilari B.D.S. 80 til sölu. Upp lýsingar i sima 92-1745. B & O plötuspilari tilsölu. Uppl. i sima 36383 e. kl. 7 i kvöld. Plötuspilari til sölu. Upplýsingar I sima 93-2475. Hljóófæri Pianó óakst. Uppl. i sima 81510 og 81502 eftir kl. 7 i sima 75645. Pianó óskast. Uppi.Isima81510og81520 og eftir kl. 7 i sima 75645. Pianóstillingar Spilið ekki jólasálmana á falskt pianó. Otto Ryel Simi 19354. Heimilistæki Óska eftir að kaupa notaðan isskáp. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 93-8181 á kvöldin. Litill isskápur til sölu. Upplýsingar I sima 93-2475. Óska eftir góðri eldavél, tviskiptri eða sam- byggðri. Upplýsingar i sima 53318. (Teppi Gólfteppi (filt) til sölu, i heilum rúllum ca. 60 ferm. hver rúlla. Hagstætt verð Iðn H/F Asgarði 20. Simi 85350. Teppi. Ullarteppi, nylonteppi, mikið úr- val á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lita viö hjá okkur. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði, simi 53636. Kerruvagn til sölu á kr. 15 þús. Uppl. i sima 73939. Óska eftir Silver Cross kerruvagni, stærri gerð. Uppl. i sima 92-2685. Nýr þýskur vagn með dýnu til sölu. Uppl. i sima 15044 frá kl. 6-10 á kvöldin. Honda S. S. 65 cc itoppstandi tilsölu. Upplýsingar i sima 72274 i kvöld og næstu kvöld. Verslun Tilbúinn sængurfatnaður verð frá kr. 2.780,- Vöggusett frá kr. 1,450,— Mikið úrval af hand- klæðum, jóladúkum, margar gerðir. Flauelspúðar 8 litir á kr. 1.850,-— Barnafatnaður mikið úr- val. Póstsendum. Versl. Bella, Laugavegi 99. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57, Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, isl. kermik, isl. prjónagarn, hespulopi, jóla- kort jólapappir. Jólagjafir fyrir alla fjölskylduna og margt fleira. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57, Simi 40439. Borödúkar. Terrilyn blúndudúkar, akryi dúk- ar, damask dúkar og jóladúkar. Verslun Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2. Simi 32404. Bókaútgáfan Rökkur: Blómið bóðrauða eftir J. Linnan- koski. Þýðendur Guðmundur Guðmundsson (skólaskáld) og Axel Thorsteinsson Eigi má sköp um renna eftir Harvey Fergus- son. (Sögur þessar voru lesnar i útvarpi i fyrra og hitteð fyrra). Sögusafn Rökkurs I-IV. Gamlar glæður, Astardrykkurinn, Skotið á heiðinni.Tveir heimar. Þetta er fjölbreytt safn af sögum höfunda frá ýmsum löndum. Tveir heimar er nútimasaga frá Bretiandi og i þvi bindi einnig hugnæmar jólasögur.— Ég kem I kvöldsaga um ástir Napóleons og Jósefinu Astarævintýri i Róm eftir Ercole Patti nútimasaga frá Italiu. Sögur Axels Thorsteinssonar, 3 bindi, Börn dalanna. Ævintýri ís- lendings Horft inn i hreint hjarta. Greifinn af Monte Christo, eftir Alexander Dumas. Kjarakaup 5 bækur á kjarakaups verði. Frjálst val úr samtals 9 bókum. Bókaútgáfan Rökkur. Flókagötu 15. Afgreiðslutlmi kl. 4-6.30 alla virka daga nema laugardaga. Simi 18768. Klasslskar hljómplötur fyrirliggjandi á kr. 1.100,- Kaup- um lika hljómplötur sem eru litið spilaðar og vel með farnar. Safn- arabúðin Laufásvegi • 1. Simi 27275. t Hagkaupsbúðunum eru til sölu vandaðar eftirprent- aðar myndir meö grófri áferð á hagkvæmu verði. Góð tækifæris- gjöf eöa jólagjöf, fyrir börn og unglinga. Einnig takmarkað { upplag litlar myndir i gylltum römmum eftir Van Gogh ofl. Einnig vinsælar litlar block- myndir. Allt á Hagkaupsverði. Innflytjandi. C.E.C. Ceneral Electric listjónvarps- tæki. 22” 280 þús. 22” með fjarstýringu 308 þús. 26” 325 þús. 26” með fjarstýringu 360 þús. TH. Garðarson hf. Vatnagörðum 6, simi 86511. BREIÐHOLTSBCAR Allt fyrir skóna ykkar. Reimar, litur, leðurfeiti, leppar, vatnverj- andi Silicone og áburður i ótal lit- um. Skóvinnustofan Völvufelli 19, Breiðholti. Finiux. Finlux litsjónvarpstæki 20” 244 þús. Rósaviður/ hvitt 22” 285 þús. Hnota/hvítt 26” 303 þús. Rósavið- ur/hnota/hvitt. 26” með fjarstýringu 345 þús. Rósav./hvitt. TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 simi 86511. Gjafavara. ■ Hagkaupsbúðirnar selja vandaö- ar innrammaöar, enskar eftir- prentanir eftir málverkum i úrvali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir börn og unglinga. Innflytjandi. Peysur — Pcysur Peysur á börn og fullorðna i úr- vali, hosur, vettlingar og gammo- siubuxur. Peysugerðin Skjólbraut 6, Kópavogi. Simi 43940. rKörfur. Nú gefst yður kostur á að sleppa við þrengslin i miðbænum. Versl- ið yður i hag, einungis islenskar vörur. Avallt lægsta verð. Körf- urnar aðeins seldar i húsi Blindrafélagsins Hamrahliö 17, Góð bilastæði. Körfugerð Hamra- hlíð 17, simi 82250. Fatnadur Fallegar brúnar jólabuxur á 11-12 ára til sölu. Uppl. i sima 32809. . Nýr kaninupels tilsölu st. 14-16. Selst ódýrt. Uppl. i sima 36468. Til sölu ersiður brúðarkjóil, hvitur nr. 10- 12 með höfuðbúnaði. Upplýsingar i sima 71529. Til sölu er hvitur brúðarkjóll með siðu slöri nr. 36-38, einnig Tweed kápa og drapplitaður kvenjakki nr. 14. Selst ódýrt. Uppl. i sima 14098. Brúöarkjóll og hvitir briíðarskór til sölu. Uppl. i sima 76587. Fyrir ungbörn Barnakojur Til sölu barnahlaðrúm, litið notaðmeð dýnum lengd 157 cm. Breidd 66 1/2 c.. Nýtt kostar 54.800 þessi seljast á 34.800. Einn- ig hár stálstóll kr. 5.000. Upp- lýsingar i sima 11278. Til sölu er barnakerra, sem leggja má saman svo litið fer fyrir henni. Upplýsingar i sima 35901 milli kl. 19-22. gUÍL£L s Barnagæsla 14 ára stúlka óskar eftir að gæta barna 2-3 kvöld i viku. Uppl. i sima 43227 e. kl. 18. Óskum eftir barngóöum einstakling til að gæta 7 mánaða drengs ca. 3 eftirmiðdaga i viku eða eftir samkomulagi. Hvort sem er á heimili barnsins eða heima hjá viðkomandi. BUum á Melunum. Uppl. gefnar I sima 12427. Tek börn i gæslu, hálfan daginn. Bý á Seltjarnar- nesi. Upplýsingar i sima 12711 eftir kl. 8 á kvöldin. 14 ára stúlka óskar eftir að gæta barna 2-3 kvöld i viku. Uppl. i sima 43227 e. kl. 18. Tapað - f undið Sunnuuaginn 27/11 tapaðist rautt peningaveski á leiðinni frá Hrefnugötu að Hlemmi, i Kópavogsstrætó eða i grennd við biðstöð á Álfhólsvegi. I veskinu voru persónuskilriki, lyklar og peningar. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 28416. Liósmyndun Leigjum kvikmyndasýningarvélar of kvikmyndir, einnig 12” ferða sjónvarpstæki SELJUM kvik myndasýningarvélar án tóns á kr. 51.900, meö tali og tón á kr 107.000,- Tjöld 1,25x1,25 frá kr 12.600. Filmuskoðarar gerðii fyrir sound á kr. 16.950,- 12” ferðasjónvarpstæki kr. 54.500 Reflex ljósmyndavélar frá kr 30.600. Elektronisk flöss frá kr. 13.115. Kvikmyndatökuvélar, kasettur, filmur ofl. Afsl. á öllum tækjum og vélum, Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.