Vísir - 30.11.1977, Page 9

Vísir - 30.11.1977, Page 9
m visra IVIiövikudagur :!0. nóvember 1977 IÐNNEMAR MISSTU ÁTTUNDA HLUTA KENNSLU í VERK- FALLINU — gera kröfu um að þetta kennslutap verði bœtt Nemendur í áfanga- kerfi iðnskóla misstu áttunda hluta kennslu i verkf alli opinberra starfsmanna. A þingi Iðnnemasambands Is- lands, sem haldið var fyrir skömmu, var samþykkt að mót- mæla harðlega þeirri ákvörðun rikisstjórnarinnar, að þetta kennslutap verði ekki bætt. Þar sem hér er um að ræða stóran hluta af kennslu nemenda i áfangakerfi iðnskóla, leiðir kennslutapið til þess, ,,að þessir nemendur geta engan veginn haft þann undirbúning, sem krafist er til áframhaldandi náms og loka- prófs”, segir i ályktuninni. Þingið taldi, að það væri bæði lagaleg og siðferðileg skylda stjórnvalda að bæta úr þessu á viðunandi hátt. Á jjinginu voru gerðar itarlegar samþykktir um mörg hagsmuna- mál iðnnema, en þó fyrst og fremst um iðnfræðsluna, félags- málin, kjaramálin og almenn þjóðmál. Á þinginu var kjörin ný stjórn, og tók Hallgrimur Gunnar Magnússon úr Reykjavik við for- mennsku. I ályktunum þingsins var m.a. samþykkt að „fordæma’harðlega þá stefnu borgaryfirvalda, að krefjast greiðslu námskostnaðar fyrir utanbæjarnemendur, þar sem Iðnskólinn i Reykjavik er eini skóli landsins, sem getur veittkennslu i mörgum iðngrein- um. Þingið leggur jafnframt þunga áherslu á, að iðnskólar verði alfarið rikisreknir", segir i ályktunipni. . —ESJ Kvenréttindafélaglð reynir nýja fjáröflunarleið: HALDA BÓKAVELTU Á BORGINNI Kvciiréttiudafélagskonur uniiu i gær að undirbúningi bókaveltunnar er Ijosni. Visis leit inn hjá þeim. Sérstæð fjáröflun verður á vegum Kvenréttindafélags Is- lands fimmtudaginn 1. desem- ber næstkomandi. Félagið mun efna til VELTU meðbækur blöð, timarit, hljómplötur, tónsnæld- ur, veggmyndir, málveraka- eftirprentanir o.fl. Um leið og borgarbúar eiga þess kost að njóta siðdegis- hressingará Hótel Borg i tilefni fullveldisins geta þeir reynt heppni sina á þessari einstæðu veltu. sem hefst kl. 16.00 og lýk- ur kl. 18.00. Engin núll verða og ekkert happdrætti, hver dráttur óvænt menningarmiölun sem lýsir upp i skammdeginu og eykur eftir- væntingu fólks fyrir jólin. Allar plöturog rit á hlutaveltunni eru ónotuð. A þessu ári eru liðin 70 ár frá stofnun Kvenréttindafélags Is- lands. Félagið hefur miðstöð fyrir starlsemi sina að Hall- veigarstööum við Túngötu 14 i Revkjavik. Brýnt er að bæta að- stöðuna þar til þess að unnt sé að sinna þeim verkefnum, er stöðugt berast að félaginu. Fólk er eindregið hvatt til að leggja leið sina á Hótel Borg i kaffitimanum 1. desember, hlýða á létta tónlist og freista gæfunnar. BSRB semur líka fyrir einstaklinga Samkvæmt reglugerð um kjarasamninga starfsmanna sveitar- og sýslufélaga innan BSRB. þá á stjórn bandalagsins að fara með fyrirsvar og samninga fyrir þá einstaklings- meðlimi i BSRB þar sem fjöldinn nægir ekki til að mynda sjálfstætt bæjarstarfsmannafélag. Þvi vill BSRB vekja athygli á þessari breytingu að vitað er um fjölda starfsmanna sem hingað til hafa orðið að semja sjálfir um kaup og kjör, eða hlita þvi sem að þeim er rétt. —SG. Fasteignaeigendur Aukið sölumöguleikana. Skróið eignina hjó okkur. Við komum og verðmetum SK | M ■ M Laugavegi 87 Heimir Lárusson, simi 76509. 1 CluraAumfaoðið Sm“": Ingólfur Hjartarson, hdl. Símar 16688 og 13837 sidumul! b,h siMi iun smáarsem stórar! I^ilfurfjúöuri Brautarholti 6, III h. Simi 76811 Móttaka á gömlum munum: Fimmtudaga kl. 5-7 e.h Föstudaga kl. 5-7 e Höfóatuni 10 s.188818118870 Bronco ’74 8 cyl sjálfskiptur. Rauöur nieö hvltan topp full klæddur. Ný nagladekk. Skipti koma til greina (skuldabréf) t ortina '71 Grænn. Góö dekk (topp bill) óskar eftir skiptum á japönskum á ca 1,5. Verð 650-700 þús. Oldsinobiie l'utlas 8 cyl 396 sjálfskiptur power- stýri og bremsur. Kauöur. Nýsprautaöur. Sport- felgur. Góö dekk. Topp vagn. Verö. Tilboö l'lvinoulli Satterlite station livitur 6 cvl beinsk. Skipti á sama eöa ódýrari t’ortina '70 Ijós drapp mjög góður bill Verö 480 þiis. llöfum t'jölda bila fyrir skuldabréf Óskum eftir ölium tegundum bifreiða á skrá Opið alla daga vikunnar frá 8-9 Laugardaga og sunnudaga frá 9-7 Dodge sendibíll órg. '71 6 cyl/ beinskíptur. Verö kr. 1100 þús. nýupptekin vél. Verö kr. 800 þús. Taunus 17 M órg. '70 6 cyl, beinskiptur. Verö kr. 1200 þús. Skipti möguleg. Vagoneer árg. '70 4ra dyra, 6 cyl, beinskiptur. Verð kr. 1400 þús. Chevy Nova árg. '72 Skipti á stærri og dýrari bil amerískum. Opið frá 9-7 alla virka daga og 9-4 laugardaga ■ Bílasalan Bílagarður ;w ^^^orgartúni 21. Simi 29480.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.