Vísir - 30.11.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 30.11.1977, Blaðsíða 21
"lonabíó 3*3-1 1-82 BRUCE LEE T.o.16 HNEFI REIÐINNAR (Fist of fury). Ný Karate mynd með Bruce Lee i aðalhlutverki. Leikstjóri: Low Wei Aðalhlutverk: Bruce Lee Nora Miao Tien Fong íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■iíÞJÖÐLEIKHÚSID *13t 11-200 GULLNA HLIÐIÐ i kvöld kl. 20 siðasta sinn. STALÍN ER EKKI HÉR 5. sýning fimmtudag kl. 20. 6. sýning sunnudag kl. 20. TVNDA TESKEIÐIN föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 DÝRIN í HALSASKÓGI sunnudag kl. 15 næst siðasta sinn RAATIKKO finnskur ballettflokkur Gestaleikur þriðjudag 6. des. kl. 19.30 Verkeíni: VALD ALALST FÓLK. 2. og siðasta sýning miðviku- dag kl. 20 Verkefni: SALKA VALKA Styrktarfélagar Isl. dans- flokksins, hafa forkaupsrétt á aðgöngumiðum i dag og á morgun, en almenn sala hefst föstudaginn 2. des. Litlasviðiö: FRÖKEN MARGRÉT i kvöld kl. 21, uppselt. fimmtudag kl. 21. Aðgöngumiðasala frá kl. 13,15 simi 11200. London Vikulega alla laugardaga vikudvöl á góðum hótelum með eöa án baðs niorgun- matur, wc. útvarp — sjónvarp á herbergjum og simi. Einnig hægt að dveljast lengur á 8/21 dagsfargjölduin lág- mark 8 dagar hániark 21 dag- ur. Sérstakur afsláltur fyrir unglinga að 22 ára aldri auk venjulegs barnaafsláttar. Fjölskyldufargjöld. 1 sambandi við þessar ferðir gætum við skipulagt akstur af flugvelli á hótel við komu og til baka við brottför. Auk þess út- vega hótelin okkar leikhús- miða og á aörar skemmtanir, svo sem kappleiki og fleira. Kynnið ykkur kjör okkar að öðru leyti. Við aðstoðum einnig varðandi ferðir út úr London o.s.frv. örugg og hagkvæm þjónusta sími 29211 Vinsamlegast skrifið hann hjá yður þar sem hann er ekki I simaskránni. Ferðaskrifstofa Kjartans Helgasonar hf. Skólavöröusiig 13A. Reykjavfk 1-1 5-44 Síðustu harðjaxlarnir Hörkuspennandi nýr banda- riskur vestri frá 20th Cen- tury Fox, með úrvals- leikurunum Charlton Heston og Jaines Coburn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*2-21-40 M a n n I i f v i ð Hesterstræti (Hester Street) Frábær verðlaunamynd Leikstjóri Joan Micklin Silv- er Aðalhlutverk: Carol Kane og Steven Keats Sýnd kl. 5, 7 og 9. &§]pnp Sími 50184 Trommur dauðans Hörkuspennandi itölsk-banda- risk kvikmynd. Aðalhlutverk: Ty Hardin og Rossano Brazzi tsi. texti Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum 3*1-13-84 21 klukkustund í Munchen. (21 Hours at Munich) Sérstaklega spennandi, ný kvikmyndi litum er fjallar um atburðina á Ólympiuleik- unum i MHnchen 1972, sem endaði með hryllilegu blóð- baði. Aðalhlutverk: WiIIiam Hold- en, Franco Nero, Shirley Knight, Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Qrafafl ■ m 1 framleidslusamvinnu- Pl° 2170? framleidslusamvinnu- félag iönaöarmanna síöS Skólavöröustig 19. Reykjavík Símar 2 17 00 2 80 22 3*3-20-75 Forsíðan Endursýnum þessa frábæru gamanmynd með Jack Lemmon og Walther Matthau i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, og 9 Allra siðasta sinn Mamma ég lifi Mamma ich Liebe Sýnd kl. 7. Aðgangur ókeypis. I Cannohball iii M — ■ 1 |— Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um ólöglegan kapp- akstur þvert yfir Bandarikin. Aðalhlutverk: David Carradine, Bill McKinney og Veronica Hammel. Leikstjóri: Paul Bartel. Sýnd kl. 11,10 Allra siðasta sinn Stimplagerð c_Ei ^ Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 3^ 1-89-36 Svarti fuglinn Isl. texti. Spennandi ný amerisk mynd i litum. Aðalhlutverk: George Segal, Stephanie Audran. Svnd kl. 6, 8 og 10. 3n 6-444 Hundur Drakula Zoltan Spennandi og hrollvekjandi ný ensk-bandarisk litmvnd með Michael Pataki, Jose Ferrer. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. , Lmsjón; Arni Þórarinsson ogNGuðjón Arngrímsson. Hafnarbíó: Zoltan - hundur Dracula ★ FRÁ HUNDAVINAFÉLAGI TRANSYLVANÍU Zoltan — Hound of Dracula — Zoltan — Hundur Dracula. Hafnarbió. Bandarisk. Argerð 1976. Aðalhlut- verk: Michael Pataki, Jose Ferrer. Handrit: Frank Ray Perill. Leikstjóri Albert Band. Stjórnarfundi i Hundavinafé- lagi Transylvaniu hefur borist ur slikar spurningar. Hver ein- stakur þeirra á minningar um tilviljanakennd augnablik eða æsandi atburði sem ósjálfrátt vekja til umhugsunar, spurn ingar, sem krefjast ákvarðana. bað voru aftökur „félaga” án dóms og iaga vegna smávægi- legra tilrauna til að leita sann- leikans. Fjandsamleg þögn þeirra, sem héldu að tryggð við fasismann væri sama og föður- landsást. óvissa og ókunnug- eftirfarandi bréf frá velunnara: ,,Vér erum ýmsu vanir frá hendi óvandaðra kvikmynda- gerðarmanna. Illa hafa þeir leikið oss og vora fjölskyldu i ó- tal hrákasmiðuðum: ,,Sonur Dracula”, „Dracula hittir Abbott og Costello”, „Dracula Andy Warhols”, og svo fram- vegis. Vér bara biðum eftir „Dracula missir niðrum sig buxurnar”. En það vill svo vel til að vér erum þannig skapi farnir að vér höfum getað glott við skögultönn að þessum bjálf- þeir ekki aðeins tala sem áróðursmenn, heldur lika skjóta, ef nauðsyn krefur? Þrir segja já en ein manneskja er drepin vegna þess að þeir bregðast. í ástinni milli eins úr hópi Þjóðverjanna og rúss- neskrar stúlku ris lifið gegn valdbeitinu og rauða en ennþá á ástin enga möguleika. Aðeins einn af fjórum heldur lifi. Af hópnum er aðeins mynd- in eftir.” um. En mælir vor tekur nú að fyllast. Hundavinir höfum vér alla tið verið. Vér erum eins og þér vitið stofnandi og fyrsti for- maður Hundavinafélags Trans- ylvaniu. Afturámóti höfum vér aldrei notað hunda vora til ann- ars en gelts og urrs. Vér höfum aldrei alið þá til þess eðla siðar að sjúga blóð. Þeir holly- woodsku apakettir sem hvorki hafa hundsvit (ha!) á eðli okkar vampýranna né sögu ævisögu- ritara vorns Bram Stokers, ættu að snúa sér að öðru. Til dæmis unum vér þvi ekki að einhver ó- dannaður durtslegur kubbur sé látinn leika „bandariskan af- komenda” vorn, Michael Drake (nafnið „Drake” er aulafyndni) Allur vor ættbogi er hávaxinn og tignarlegur. Vér munum ein- hverntima hafa látið þau orð falla af rælni að tilvera vampýr- unnar væri oft og einatt hunda- lif. Þetta var ekki það sem vér áttum við. Ef svo heldur fram sem horfir neyðumst vér til að flytja til höfuðborgar Islands, Reykjavikur, þar sem hundar munu vera bannaðir. Vampýrur bannar þessi göfuga þjóð hins vegar ekki, enda erum vér komnir i beinan karllegg af nor- rænum fornguðum eins og Stok- er ævisöguritari vor hefur dyggilega skráð. Yðar cinlægurstuðningsmaður að eilifu Dracula greifi (sign)” Stjórnarfundur i Hundavina- félagi Transylvaniu kemur þessari athugasemd hér með á framfæri. Taki þeir hana til sín sem málið er skylt. f.h. stjórnarinnar — AÞ, ritar (sign) i Laugarósbíói í dag: SAGA UR STRIÐINU Austur-evrópska kvikmyndin sent sýnd verður i Laugrásbiói kl. 19 i dag er austurþýsk. Ilún heitir „Mamma ég lifi” og fjall- ar um athurði úr siðustu heims- styrjöld. Hún fjallar unt fjóra hermenn sem ferðast saman um framandi land áleiðis til vig- stöðvanna.Nokkrum árum áður liafði Itver þeirra ferðast i öfuga átt sent striðsíangi. Eða eins og segir i fréttatilkynningu: „Þessirf jórir eru Þjóðverjar. Svikarar? Föðurlandsvinir? Andófsmenn? Hetjur? Sérhver áningarstaður á leið þeirra vek- leiki i hópi sovéskra hermanna og foringja sem þeir eiga sam- leið með til vigstöðvanna. Eru þeir áfram „Fritzen” i þeirra augum eða tilheyra þeir hópn um? Og hvaða merkingu hefur það? Hvað merkingu hafa grundvallar tengsl þeirra og þýskra striðsfanga sem nú streyma framhjá þeim i öfuga átt? Hvar og hvað er Þýska- land? Hvernig ætti það að vpra og hvernig verður það, þegar striðinu lýkur. Á vigstöðvunum verður kraf- ist ákvörðunar þeirra: Munu o ★ ★ ★ ★★★ ★★★★ afleit slöpp la-la ágæt framúrskarand Ermyndin er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hú að auki Laugarásbió: Forsiöan ★ ★ ★ Tónabíó: Vistmaöur á vændishúsi ★ ★ Nýjabíó: Siðustu haröjaxlarnir ★ ★ Stjörnubió: Svarti fuglinn ★ ★ ★ Hafnarbió: ZOLTAN ★

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.