Vísir - 30.11.1977, Blaðsíða 11

Vísir - 30.11.1977, Blaðsíða 11
Miövikudagur :!0. nóvember 1977 11 HINN BUNDI ÞURS STÉTTARSAMBAND SÍS OG FRAMSÓKNAR Upp lara að vaxa spurningar um a( hve miklum heilindum Sléllarsamband bcnda vinnur aft kjaramálum þeirrar hrjlftu stétlar.sem annastum stBrstan hluta matvdaöflunar til neyslu I landinu. Komnar eru tiUögur, sem Stettarsambandift er nú aft leggja fyrir bcndur tU um- (Jöllunar og samþykktar. sem bera þess vott aft (orustulift ba-nda er haldift blindri skelí- ingu Ut a( þelm heimskulega aröftri aft landbunafturinn sé orftinn öþarlur'og hagkwmara t* aft (lytja inn kjöt. mjölk og osta.en vcntanlega ekki skyral þvl englnn kann aft búa þaft til nema vlft. Tiliögur Stéttarsam- bandsins snúast um þaft aftj skattleggja bcndur (yrir (öftur' brtiskaup og kjötsölu tU aft ha(a eitthvaft upp i þau ódcmi. sem landbúnafturinn þar(nú a( rlkis- (r til aft standa undir sör. Stéttarsamband brnda er angi a( Pramsöknardokknum. og þá umleift angi a( Sambandi Islenskra samvinnulélaga. Þeg- ar leitaft skal lausna i (Járhags- vandrcftum landbúnaftarlns kann StéttarsambandiO engín öonurráft en þau. aft snúa tér til baadanna sJáKra meft þaft (yrir augum aft (á þá tl að sam- þykkja skatlaálögur a (öfturbrti og kjöt. Altur á möti dettur Stéttarsambandinu ekkl I bug., aft athuga usi vifisklptakjör þau' sem SIS veltir brndu m. en þettai störveldl ianaa heildsölunnar I landinu er (yrir löngu orftifi svo þungur baggl á bcndaverslun- innl. aft vift liggur að halda megi þvl Iram aft allur vandl benda vcrl leystur meft bvl aft leggja SIS niftur. Sambandlft rekur hvert gröfta(yrlrtzkift a( öftru meft þaer vörur. sem þaft (aer I gegnum bændaverslunina. þött ylirby ggingin sé sllk aft SIS aé vegar virðist honum (yrirmun- aft ab skilja. aft mlklnn þátt I verftlaginu innanlands hlýtur umboftssalinn I bændaverslun- ínni aft eiga. en þessi umbofta- sali keppíst vift aft gera sam- stoöugt lyar vant. S.l. árgræddi þaft m.a. áttatiu mUIJánlr á pylsugerftá Kirkjusandi. M er löngu kunnur sá olsagröfti. sem ‘SIS og aftrir inndy tjendur ha(a ha(t a( (öfturbætissölimni. Jánas KrlstJánsson. ritstjöri Dagblaftsins. he(ur á undan- (örnum árum verift helsti gagn- rynandl landbdaaftarins. og hel- ur þar raargt satt sagl. Hlns- komulag vift aftra landytjendur um ákveftift innllutningsverft ýmissa nauftsynjavara. efta a.m.k. gerir engan ágrelning þar um. Má vera aft Jönas vllji ekki um þetta tala a( þvl hann möftgar meft þvl samvinnuaftila umboftssalans og heildsdunnar. Stéttarsambandift kýs aft lara sömu leift og Jönas og snúa sér aft bændunum sjállnm I staft þessaftleila orsakanna hjá SIS. Vegna pölitlskrar samstöftu sinnar vift Kramsöknarllokkinn og SIS neitar Stéttarsambandift aft horlast I augu vift sannleik- ann.og hirftirekki um aft kynna sér t.d. hver gröfti er aft þvl aft (lytja inn (öfturbæti. sem seldur er t okurverfti til bænda. I stað þess gerir Stéttarsambandift ráft lyrir þvl aft bændur verfti látnlr greifta skatt aI (öftur- bætiskaupum slnum. Vltaft er um olsagröfta a( inndutningi (öfturbætis til landsins, og raunu dæmi þess afi verfitagningu sé þannig bátlaft aft hún dugi -til (atteignakaupa erlendb. Þetta gerlstá sama Uma oghérerallt aft springa a( oí háu land- búnaftarverftl. llm kjötsöluna er þaft aft segja, aft álurftalánin komast seint og iUa til skUa, -vegna þess aft heildsölulyrir- tæklft StS þar( aft noU pening- ana til aft hálda vift hinni gllur- legu ydrbyggingu sinni, sem er orftift eitt gleggsta dæmift um Parkinsons-lögmálift á Islandi. Væri Stéttarsambandift öháft sléttarsamtök mundi þaft kre(Ja umboftiialana um reikninga og láta jafnframl gera rannsökn á þvl erlendls hver gröftinn á (öfturbætissölunni raanverulega er áfturen rokift er tll meft tlllög- ur um skatt á föfturbæti. Þeir sem eiga aft greifta þennan skalt eru áinfly tjendur sJáUir. Og Jalníramt mundu rauavenileg stéttasamlök sjá Ul þess aft alurftalánin (æru bctnt tll bænáa leift og þelr legftu inn slna. Svarthöffti Þjóðsögur okkar Islendinga segja skilmerkilega frá ýmsum sambýlisaðilum okkar mannanna i landinu á umliðnum 11 öldum. Eitt af þeim sem þær segja skil- merkilega frá eru þursar þeir, sem haft hafa hér búsetu. Sumir þeirra voru tvihöfða og höfðu þó vitsmuni í öfugu hlutfalli við höfðafjölda. Sumir þeirra voru eineygðir og jafnvel með augað i hnakkanum og sáu mjög illa það sem gjörðist umhverfis þá og til var það að þeir voru blindir. „Stéttarsamband SÍS og Framsóknar.” Þessir ibúar landsins eru orðnir sjaldgæfir. Einn hefur þó skotið upp kolli siðustu tvö árin og er hann að fást við ritmennsku i dagblaðið Visi og kallar sig ..Svarthöfða”. Sá Svarthöfðótti skrifar grein i Visi mánudaginn 21. nóv. s.l. er hann kallar ..Stéttarsamband StS og Framsóknar”. Þar er rætt um forystu bænda og talið að hún bregðist undarlega og heimskulega við vandamálum bændastéttarinnar. Rétt er að vekja athygli á að bændur hafa revnt svo sem lög heimila að ná tekjum af sölu bú vöru i landinu og tekið þá aðstoð sem lög heimila rikisvaldinu að veita bændum i þvi' efni bæði við innanlandssölu og útflutning. En nú þarf að flytja úr landi meira af búvöru en áður og verð á þvi sem út er flutt er lægra en það kostar bændur að framleiða vöruna. Til þess að norðlenskir og austfiskir bændur verði ekki að taka á sig mestallan skellinn sem af þessu leiðir á forysta bænda skv. lögum að jafna þennan halla á milli allra bænda i landinu. A sl. ári var það gert með þvi að taka verðjöfnunargjald af allri kindakjötsframleiðslunni til nota i þessu skyni. Þetta skilur tvihöfðinn ekki. Nú eru horfur á að þessi um- ræddi mismunur verði stórum meiri á næsta ári, ef mjólkur- framleiðslan eykst. Greindum bændum finnst lítið vit í að leggja fjármagn i kaup rekstrarvara og vinnu i framleiðslu, sem þeir fá litið sem ekkert fyrir og telja þvi eðlilegra að taka gjald af þeirri innfluttu rekstrarvöru sem mest áhrif hefur á framleiðsluna þe. erlenda kjarnfóðrinu og vinna tvennt i senn draga úr umfram- leiðslu og fá tekjur i verðjöfnun- arsjóð til að bæta upp verðið til þeirra sem neyðast til að flytja út vörur, sem ekki verða verðbæltar af rikisfé. Jafnframt myndu bændur geta létt af sér nokkru vinnuoki og samkeppnisaðstaða innlends fóðuriðnaðar batna verulega. Þetta skilur tvihöfðinn ekki, sem varla er von og vitsmunir hans leyfa honum ekki að afla sér upplýsinga um þetta efni. En hans eina auga sér eitt — bændur kaupa kjarnfóður af SIS. Það okr- ar á þessari vöru og ætti þvi að greiða skattinn skv. hans mati. Á ábyrgð verðlagsstjóra ef innflytjandinn getur falsað faktúrur. Tvihöfðinn virðist ekki sjá að innflutnings- og heildsöluaðilar kjarnfóðurs eru a.m.k. sjö tals- ins. Það græða þá fleir aðilar á þessari verslun en SIS, ef um gróða er að ræða. Er máske ein- hver af þessum heildsölum, sem lætur matinn i skál tvíhöfðans og finnst tvihöfðanum matar- skammturinn nauraur? Það vill svo til að SIS er nú með einna lægst verð á kjarnfóðri og hefur lækkað það mikið siðustu vikurog máske meir en aðrir inn- flytjendur. Þannig að kjarnfóður- verð hefur aldrei verið hagstæð- ara miðað við annað verðlag i landinu. Annað kemur einnig til — verðlagsstjóri yfirfer alla verðútreikninga og þarf að sam- þvkkja þá. Það er þvi' á hans ábyrgð, ef einhver kjarnfóðun innflytjandi getur falsað faktúrur og fjárfest erlendis á þann hátt hluta fóðurverðsins. Þetta sér tvihöfðinn ekki. Hefur hann máske augað i hnakkanum, eða er hann alveg blindur? //...aö segja dreifbýlinu striö á hendur og Reykjavík úr lögum við íslenska ríkið?" Haraldur Blöndal, lög- fræðingur og Visisskribent drepur niður penna i fimmtu- dagsblaði Visis. Gerir hann að umræðuefni kosningu Ellerts Schram i fjárveitinganefnd Al- þingis. Haraldur er, sem kunn- ugt er, einn helsti andófsmaður svonefndrar byggðastefnu sem varð til á öndverðum dögum — hið sjálfstœða borgríki siðustu vinstristjórnar. Þessi margnefnda stefna var fólgin i þvi, að settir voru á stofn sjóðir sem skildu stuðla að uppbygg- ingu atvinnufyrirtækja á skipu- legan hátt i þeim byggðarlögum þar sem rikt hafði árvisst at- vinnuleysi eða atvinna verið stopul. — Þetta er i stuttu máli það sem Haraldur Blöndal kall- ar að beita fjárveitingavaldinu gegn Reykjavik. Svo glórulaus er Haraldur um gildi nefndrar stefnu fyrir dreifbýlið og þjóðarbúið i heild að það er engu likara en hann treysti þvi að Visir berist ekki út fyrir höfuð- borgarsvæðið eða verði orðinn svo gamall að enginn nenni að lesa hann i dreifbýlinu. „Glappaskot” byggða- stefnunnar Eitt af „glappaskotum” byggðastefnumanna var, að rikisvaldið skyldi hafa forgöngu um kaup á fjölda skuttogara sem dreifast skyldu umlands- byggðina, samfara þeirri þróun sem varð i landhelgismálum. Togarafloti landsmanna var að úreldast, en uppistaða hans var ennþá nýsköpunartogararnir frá þvi eftir strið. Og er það nú svo, að timatal i mörgum sjávarbyggðum, er miðað við komu skuttogarans, slik varð umbyltingin. Þetta minnist Haraldur ekki á. Sálumessa þörunga- vinnslunnar Hins vegar talar hann fjálg- lega um þörungavinnsluna sem höfuðminnismerki byggðastefn- unnar. Þörungavinnslan er sem kunnugt er tilraun til að nýta frekar þærauðlindir sem landið hefur að bjóða, en aðstæður taldar heppilegri við Breiða- fjörð en Faxaflóa. Þangskurður gekk erfiðlega i fyrstu af þvi notaðir voru óheppilegir þangskurðar- prammar. Halli varð mikill á fyrirtækinu eins og oft vill verða við slikar tilraunir. Nú i sumar var breytt um aðferðir og farið að handskera þangið að hætti Norðmanna og gekk mun betur. — Það ersigurhreimur istilnum hjá Haraldi Blöndal er hann lýs- irdómi örlaganna yfir þörunga- verksmiðjunni. Þeim dómi hef- ur hins vegar verið áfrýjað með von um betri tima. Hið sjálfstæöa borgriki Áfram heldur Haraldur gand- reið sinni á siðum Visis. Hann lýsir Reykjavik sem sjálfstæðu og óháðu borgriki sem búi við „traustan sjálfstæðan fjárhag og sé engum háð og hafi ekki sótt i fjárhirslur rikissjóðs til að inna af hendi nauðsynlegar . framkvæmdir.” „Reykvikingar hafi sjálfir lagt fram fé til hafnarframkvæmda, malbikun- ar, hitaveitulagna og svo mætti lengi telja.” „Ekkert sveitarfé- lag getur sagt það sama.” — Það er engu likara en Haraldur Blöndal haldi lög þau sem sett voru 1971 um fjárveitingu til opinberrar þjónustu og fram- kvæmda i sveitarfélögum, þar með talinni Reykjavik, hafi aldrei komið fyrir almennings- sjónirog hann getiþvi borið það á borð fyrir sauðsvartan almúg- ann, að Reykjavik njóti ekki þeirra réttinda sem gert sé ráð fyrir i lögum. Aukinn skilningur Það er ekki ætlunin hér að amastvið veru Ellerts Schram i fjárveitinganefnd. Það er eðli- legt að Reykjavik eigi sinn full- trúa I nefndinni og ætti það enn að auka á skilning þeirra sem i þéttbýlinu búa á vandamálum landsbyggðarinnar og öfugt. Anarkismi? Svo ég snúi mér nú aftur að grein Haraldar, þá lýsir hann þeirri skoðun sinni undir lokin, að fólkið sjálft eigi að ráða mál- um si'num, ekki rikisvaldið. Hann vill með öðrum orð- um leysa upp þá stofnun sem heitir þjóðfélag. 1 versta falli að Reykjavik segi sig úr lögum við landsbyggðina. Hann vill að stjórn borgrikisins geti ein ráð- stafað fjármunum þess undir styrkri stjórn friherrans, Birgis tsleifs. Finnbogi Hermanns- son skólastjóri i Súða- vik skrifar: Getur það verið að skilningur Haraldar Blöndal og jábræðra hans undir kjörorðinu //Báknið burt" sé ekki djúp- stæðari en svo á is- lenskum þjóðfélags- vanda< að lausnin sé fólgin i þvi að segja dreifbýlinu stríð á hendur og Reykjavik úr lögum við islenska rikið? Er manninum alvara? Sú hugsun hlýtur óhjákvæmi- lega að læðast að eftir lestur þessara hugleiðinga Haraldar hvort manninum sé virkilega alvara. Þvi manni er að visu ætlað að trúa, að treikvartsiðu i alvarlegu blaði er ekki ætlað að flytja eitthvert ábyrgðarlaust kjaftæði? Getur verið, að skilningur Haraldar og jábræðra hans, undirkjörorðinu „Báknið burt”, sé ekki djúpstæðari en svo á is- lenskum þjóðfélagsvanda, að lausnin sé fólgin i þvi að segja dreifbýlinu strið á hendur og Reykjavikúrlögum við islenska rikið?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.