Vísir - 05.12.1977, Page 6

Vísir - 05.12.1977, Page 6
6 Mánudagur 5. desember 1977. VTSIR Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 6. desember: Ilrttturinn, 21. mars — 20. april: Taktu tillit til annarra i dag. Þú getur verið til mikillar hjálpar. Nautiö, 21. april 21. mal: Þú skalt leggja áherslu á aö vera sem mannlegast- ur(ust) I dag. Þú færð tækifæri til aö hjálpa manneskju sem stendur þér nær. Tviburarnir, 22. mai — 21. jttni: ’ Þú getur létt undir með þeim, sem eiga i einhverjum erfiöleik- um. Andleg mál eru þér hug- stæö þessa dagana. Foröastu aö taka skjótar ákvarðanir. Krabbinn, 22. jttnl — 23. júll: Þaö er einhver leynd i kringum fólk, sem þú hittir i fyrsta sinn i dag. Framfylgdu hugmyndum þínum um breytta lifnaðar- háttu. Ljóniö, 24. jttli— 23. ágúst: Þetta er ekki góður dagur til umræöu um fjármál. Þú skalt ekki treysta upplýsingum, sem þú færð i dag. Meyjan, 24. ágttst — 23. sept: Þú getur vakið athygli með þvi að láta i ljós þekkingu þina á yfirskilvitlegum hlutum. Reyndu að lita á hlutina frá tveim sjónarhornum. [jgPfW! Vogin, 24. sept. — 22. nóv: Þú verður fyrir einkennilegri reynslu fyrri hluta dagsins. Seinni hluta dagsins skaltu verja til að vinna upp þaö, sem þú hefur trassað aö undanförnu. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Þú færö gott hugboð i dag, sem þú ættir að framfylgja eftir bestu getu. Farðu varlega i samskiptum við annað fólk. Bogmaöurinn, 23. nóv. — 21. des.: Það litur út fyrir að þér gangi vel að ná settu marki. Vertu hagsýn(n) Idag. Gefðu gaum að þvi hvort samviska flln sé alveg hrein. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Dagurinn i dag veröur ósköp likur gærdeginum. Láttu ekki leiða þig út I neina vitleysu. Gefðu engar upplýsingar óbeð- in(n). Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb.: Þú hefur áhyggjur af þvi hve viss manneskja er ógætin i fjár- málum, en þetta gæti verið fyrirfram ákveðiö hjá henni og haft ákveðinn tilgang. Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: L Þú skalt nota kænsku fríkar en / frekju til að koma fram á- \ setningi þinum. Éinhver vinur L þinn á i erfiðleikum. Slðan kom : krani og dró timbrið I land. „Er það sem mér sýnist, þið sitjið hér aðgerðarlausir og ég er búinn aö standa við minn hluta samningsins Sagði Henri.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.