Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 21
21 VISIR Mánudagur 5. desember 1977. Panther Sex: sexhjól, sex-hundruð hestöfl, sexhundruð punda tog, sex-ý útlit. Þegar búið að selja sex stykki. f lii ómar Ragnarsson skrifar um bíla.' .... 1111 NÝTT SÚPER-TRYLLITÆKI Nú er kominn á mark- aðinn i Bretlandi ein- hver stórkostlegasti sportbill, sem þar hefur litið dagsins ljós. Eins og myndin hér á siðunni sýnir, er þetta sex hjóla, tveggja manna bill, með 8,2 litra átta gata vél aftur i, sem afkastar hvorki meira né minna en 600 DIN-hestöflum, og getur þeytt þessum rúmlega 1300 kiló tryggitæki upp i 320 kiló- metra hraða. Billinn er sjálfskiptur, en engu að siður leikur hann sér að þvi að ná 160 kílómetra hraða úr kyrrstöðu á aðeins sjö sekúndum: Hvenær skyldi maður sjá einn svona á kvart- milunni hér?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.