Vísir - 16.12.1977, Side 7
visra
Föstudagurinn 16. desember 1977
DRAUMURINN RÆTTIST!
RAFEINDAUR
fynr domur og herra
Fjölbreytt úrval
Quartz.
GARÐAR OLAFSSON
Orsmiöur — Hafnarstræti 21 — 10081.
Canon ___________________
jólagjöfin sem reiknað er með
CatlOfl ódýrari og einfaldar
Canon margbrotnar m/hornaf.
Canoil hraövirkar prentandi
1 eru sterkar og fallegar
Verslið við fagmenn Við
ráðleggjum yður
hentuga gerð
Jafnvel i jólaösinni eru næg bilastæði hjá
okkur.
Sendum í póstkröfu um allt land
Shrifuöinhf
Suðurlandsbraut 12
Simi 8 52 77
Pósth. 1232
Draumur hans rættist,
þegar hann fékk að vera
brautarvörður í einn dag.
Mark Thompson, sex ára
gamall breskur piltur,
hefur ekki séð sólina fyrir
járnbrautarlestum og öllu
sem þeim viðkemur í lang-
an tíma.
Mest af öllu langar hann
að verða lestarstjóri.
„Hann talaði ekki um
annað", segir móðir hans,
Rosemary Thompson en
fjölskyldan á heima í
Canterbury í Englandi.
„Einn daginn spurði
hann svo hvað hannætti að
gera svo hann geti keypt
sér lest. Ég sagði að hann
gæti til að byrja með skrif-
að yfirmanni stöðvarinnar
Herne Bay. Það endaði
með því að ég hjálpaði hon-
um að skrifa bréf ið en mér
datt ekki til hugar að hann
myndi senda það."
En strákur gerði það og
einn daginn kom bréf til
hans frá stöðvarstjóran-
um. Hann bauð Mark litla
að koma í heimsókn á stöð-
ina og fylgjast með því
hvernig einn dagur liði þar.
Og sá stutti lét ekki segja
sér það tvisvar.
Ef þú ert bókaormur og vantar bók til að gleypa i þig
þá gæti þetta verið bókin.
Ef þú ert reiður og vantar bók til að grýta, þá
gæti þetta verið bókin.
Búrið eftir OLGU GUÐRÚNU ÁRNADÓTTUR er
skáldsaga fyrir unglinga (og annað fólk) sem segir
sannleikann um viðkvæm efni — skólakerfið.
Verð kr. 3336,-. Félagsverð 2855.
Mál og menning
Laugavegi 18
I
i
t
f;
l