Vísir - 16.12.1977, Side 19

Vísir - 16.12.1977, Side 19
vism Föstudagurinn 16. desember 197,7 Myndin var tekin af sýningarfölki á fyrstu sýningunni s.l. fimmtudag. TÍSKUSÝNINGAR f SKÁLAFELLI Aö Skálafeili, Hótel Esju, hafa nú verið teknar upp vikulegar tiskusýningar og fara þær fram á fimmtudagskvöldum. Hér er bryddað uppá ný- breytni i skammdeginu. Fyrir- tækjum sem versla með fatnað og tiskuvörur er boðið að sýna framleiðslu sina og söluvöru. Það eru Módelsamtökin undir stjórn frú Unnar Arngrims- dóttur sem sjá um framkvæmd sýninganna og sýningarfólk frá Módelsamtökunum sýnir. Allmörgum iðnfyrirtækjum og verslunum hefur verið gert orð i þessu sambandi og á hverju fimmtudagskvöldi munu ný sýningaratriði koma fram að Skálafelli. Næsta sunnudag 18. desember er vigsludagur Háteigskirkju. Helgihald dagsins hefst með fjöl- skylduguðsþjónustu kl. 11 ár- degis. Þar munu börn úr Hliðaskóla i Reykjavik flytja helgileik og syngja undir stjórn Jóns Kristins Cortes. Auk þess verður svo hug- leiðing og almennur söngur. Þessar fjölskylduguðsþjónustur hafa börn, unglingar, foreldrar og aðrir sótt saman undanfarin ár á degi þessum og notið þessa helgi- halds i rikum mæli. Um kvöldið kl. 10 verða svo fluttir „Jólasöngvar við kerta- ljós” Nokkra stund áður en jóla- söngvarnir hefjast munu nem- endur úr Tónlistarskólanum i Reykjavik, þeir Birgir As Guð- mundsson og Þröstur Eiriksson leika á orgel kirkjunnar. Rut Magnússon syngur jólalög frá Englandi. Kirkjukór Háteigs- kirkju syngur jólasálma. Kjartan Ragnarsson leikari flytur hug- leiðingúog Marteinn H. Friðriks- son organisti kirkjunnar leikur á orgelið Magnificat (Lofsöngur Mariu) eftir S. Scheidt og Prelúdiu og fúgu i E-dúr eftir V. Lúbeck. Auk þessa verður svo al- mennur söngur. Astæða er til að hvetja sóknar- fólk og aðra til að taka þátt i þessu helgihaldi á vigsludegi Háteigskirkju. Jólasöngvar við kertaljós Missið ekki af Helgarblaðinu ó morgun VAR NAUÐGAÐ AF KENNARANUM — Sjó gr»in Svöfa SigorloifdéMyr um myndlistwhanuno Artnmisia Geníiieschi á bls. A-7 SKRIFTIR TIL SJÓS OG LANDS eftir Jónas Guðmundsson. Sjómannabókin i ár. Frábær bók, sem enginn er svikinn af að kaupa. RYK eftir Vael Dayan, dóttur Dáyans hershöfðingja. Magnþrungin ástarsaga frá ísrael. INGÖLFSPRENT HF. — SKIPHOLTI 70. — SÍMI 38780. iy Jólin nólgast! r ATHUGIÐ! Tiskupermanent - klippingar og blástur (Litanir og hárskol) Munið snyrtihornið Hárgreiðslustofan LOKKUR Strandgötu 1-3 (Skiphól) Hafnarfirði, sími 51388. Mikið úrval af lokkum Gerum göt i eyru. Ný og sársaukalaus aðferö. Það er árið 1932. Kreppan leggur dauða hönd sína á atvinnulíf um land allt. í Réykjavík er fimmti hver maður atvinnulaus. Það á að lækka kaupið um þriójung. Verka- menn úr öllum flökkum sameinast. Þaö slær í blóðugan bardaga. Yfir 20 lögregluþjónar særast og eru óvígir. Verkamennirnir hafa Reykjavík á valdi sínu. Verka- mannauppþot? Byltingartilraun? Þetta er 9. nóvember 1932. Þetta er Gúttóslagurinn. • • • • g Om&Orlygur ™ ■I Ustmgötu 42 sími:25722 m Ólafur R. Eínarsaon Ejnar Karl Haraldsson 11938 baráttuárió mikla í miðri heimskreppunni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.