Vísir - 16.12.1977, Side 25
25
VISIR Föstudagurinn 16. desember 1977
(Smáauglysingar — sími 86611 )
Gamalt en gott
Telefunken útvarp með 2 stórum
hátölurum, plötuskáp og fjórum
hillum i samstæðu til sölu. Gjaf-
verð. Allt tekklitað. Uppl. í sima
42502.
Til sölu
skemmtileg barna og unglinga-
skrifborðá góðu verði með hillum
og skúffum og innbyggðu ljósi.
Uppl. i sima 43846.
Til sölu vel með farið
eldhúsborð og 3ja sæta bekkur.
Verð kr. 25 þús. Uppl. i sima
40656.
Til sölu vel með farið
árs gamalt rúm með springdýn-
um 115x200 cm. Uppl. isima 85423
milli kl. 5 og 7.
Brúðarkjólar.
Mjög fallegir brúðarkjólar
(módel) til sölu. Uppl. á sauma-
stofu Gróu Guðnadóttur simi
10116.
Ullarteppi sérofið,
sama og ekkert notað, en gallað i
einu horni. Grunnlitur ljósbrúnn,
stærð 3,50x4, verð kr. 29 þús.
Einnig rúmlega 20 m. gardinuefni
á kr. 19 þús. Uppl. i sima 22933.
Húsbóndastólar til söiu.
Tækifærisverð. Uppl. i sima
37007.
Til sölu Grundig
litsjónvarpstæki 26” sem nýtt.
Einnig 4 negld snjódekk (Bridge-
stone) á Mazda star 615x13”. Og
falleg ný ensk ullarkápa, stórt
númer,verðkr. 10 þús.Fiskabúr
með fiskum og gróðri. Uppl. i
sima 73612 til kl. 3 og eftir kl. 21.
Barnarúm og
tveggja manna sófi til sölu. Selst
ódýrt. Uppl. i sima 31034 e. kl. 18.
Fataskápur til sölu.
Uppl. i sima 41019.
Til sölu, ódýrt.
Stórt skrifborð úr málmi, eld-
traustur skjalaskápur, Roneo
skjalaskápur, 8 fataskápar fyrir
verkstæði, kaffistofuborð og stól-
ar. Rafsuðutæki, Evenrute snjó-
sleði árg. ’71. Uppl. i sima 36084
og 81737.
Til sölu 2 hátalarar
2x25 músikwött, einnig barna-
skiði, ódýrir skiðaskór úr leðri,
dúkkuvagn einnig sem nýr kerru-
poki. Uppl. i sima 86635 e. kl. 4.
Til sölu sem nýr
Eko-guitar ásamt poka á kr. 14
þús. Einnig grænriffluð flauelsföt
á ungling stærð 32. Verð kr. 10
þús. Uppl. i sima 10536 e. kl. 18.
8 leagjur
beige velour gardinur til sölu.
Ameriskar uppsetningar. Uppl. i
sima 42889.
Til sölu er eldhúsborð,
4 stólar og 2 kollar. Uppl. i sima
76361 e. kl. 5.
Góð 380 litra
amerisk frystikista til sölu. Verð
kr. 80 þús. Einnig Toledo búðar-
vigt og umbúðarstatif verð kr. 50
þús. Afhendist eftir áramót. Uppl.
i sima 96-71541 eftir kl. 6 á kvöld-
in.
Söludeild Reykjavikurborgar
Borgartúni 1, er opin frá kl. 1-5.
Mikið úrval stóla, borða, skrif-
borða, isskápa og margra fleiri
góðra hluta. Allt á mjög góðu
verði. Gjörið svo vel að lita inn.
Skammel, nokkur stykki
nýsmiðuð skammel úr furu til
sölu. Mjög hentug fyrir eldra fólk.
Uppl. i sima 13723.
Nýlegur svefnsófi til sölu
á kr. 15. þús. Uppl. i sima 76 329 e.
kl. 18.
Hey til sölu.
Vélbundið og súgþurrkað verð kr.
18 pr. kg. Upplýsingar að Þóru-
stöðum i ölfusi. Simi 99-1174.
Fyrir jólabaksturinn
Látið okkur sjá um jólabakstur-
inn, smákökur, tertur og marens-
botnar i úrvali. Pantib timanlega.
Bakarinn Leirubakka. Simi 74900
(áður Njarðarbakari).
Til sölu
tekk borðstofusett með 8 stólum
og borðstofuskenk á kr. 75 þús.
Eldhúsborð með 2 stólum og 3
kollum kr. 25 þús. Nilfisk ryksuga
kr. 20 þús. svefnbekkur kr. 12 þús,
2 reiðhjól kr. 10 og 15 þús og
gamalt sófasett á kr. 10 þús. Simi
19442 og 13899.
Marmaralampi
með gylltu skrauti og gulbrúnum
skermi til sölu. Einnig austur-
lenskt 18 karata gullarmband og
rauður tvibreiður svefnsófi. Selst
á góðu verði. Uppl. i sima 38410.
Nýr simastóll
með áföstu borði og skúffu til
sölu. Einnig vetrarhjólbarðar 13”
Gott verð. Á sama stað óskast
sjónvarpstæki. Uppl. i sima 29304.
C'----------------- 'i
Oskastkeypt J
tsskápur óskast.
Stærð c. 135x65 með góðu frysti-
hólfi, einnig óskast svart-hvitt
sjónvarpstæki. Uppl. i si'ma 16077.
Óska eftir
að kaupa 2 hátalara 25-35w. W.
Simi 12637.
Óska eftir að kaupa
notaða eldavél og á sama stað er
til leigu upphitaður bilskúr. Uppl.
i sima 16714 eftir kl. 6 i dag.
Vinnuskúr óskast.
Uppl. i sima 33949.
Óska cftir notuðum isskáp
vel með förnum 60 cm á breidd og
150 cm á hæð eða innan við það
mál. Uppl. i sima 74948 e. kl. 19.
Frystikista óskast keypt.
Uppl. i sima 54228 eftir kl. 19.
Húsgögn
Borðstofuborð
og 6 stólar til sölu, selst ódýrt, eik
og tekk. Uppl. i sima 74007 m. kl. 9
og 2.30.
Notuð dönsk tekk
borðstofuhúsgögn (massiv) til
sölu. Borðið er hringlaga,
stækkanlegt, og sex stólar. Uppl. i
sima 40381.
Sófasett til sölu,
vel með farið. Uppl. i sima 19137.
Antik vínskápur til sölu,
einnig bókahilla og beddáskápur.
Uppl. að Hverfisgötu 35 neðri
bjalla.
Antik
Borðstofusett, útskorin sófasett,
bókahillur borð, stólar, rúm,
skápar og gjafavörur. Tökum i
umboðssölu. Antik munir,
Laufásvegi 6 simi 20290.
Hvildarstólar með útskornum
örmum,
ruggu og skemli fáanlegir. Með
áklæði leðurliki eða leðri.
Greiðsluskilmálar. Nýja bólstur-
gerðin Laugaveg 134, simi 16541.
Eldri gerð af
svefnherbergishúsgögnum til
sölu. Uppl. I sima 52785 e.h.
Til sölu danskt sófasett.
Uppl. i sima 35980.
Borðstofuskenkur úr tekki
180x70 cm til sölu. Einnig hring-
laga borð þvermál 115 cm getur
tekið alltað 14 manns. Stólar geta
fylgt. Uppl. i sima 81768.
Húsgagnaáklæði
Gott úrval finnskra áklæða tilval-
in á sófasett og svefnsófa, verð
aðeins 1680 kr. pr. meter. Plussá-
klæði einlit frá Belgiu verð aðeins
kr. 1734 pr. meter. Gott sparnað-
arátak er að klæða húsgögnin
sjálf. Póstsendum, Opið frá kl. 1-6
Simi á kvöldin 10644. B.G. áklæði
Mávahlið 39.
Sófasett.
Sófasett til sölu, áklæðið farið að
gefa sig. Selst ódýrt. Uppl. i sima
30854.
Sófaborð til sölu.
Uppl. i sima 35361.
Svefnhúsgögn
Tvibreiðir svefnsófar, svefnsófa-
sett, svefnbekkir og hjónarúm.
, Kynnið yður verð og gæði. Send-
um i póstkröfu um ailt land. Opið
frá kl. 1-7 e.h. Húsgagnaverk-
smiðja Húsgagnaþjónustunnar,
Langholtsvegi 126. Simi 34848.
Sjónvörp
Tosiba svart-hvltt
sjónvarpstæki 12” til sölu. Gott
verð. Uppl. i slma 85663.
Ódýrt sjónvarp óskast
keypt, helst 24”. Uppl. I sima
29342 e. kl. 20.
Til sölu svart-hvitt
sjónvarp ‘ . Uppl. i sima 76488
eftir kl. 6.
G.E.C.
General Electric listsjónvarps-
tæki. 22” 287 þús., 26” 335 þús.,
26” með fjarstýringu 366þús.TH.
Garðarsson h.f. Vatnagörðum 6
simi 86511.
G.E.C. General Electric
litsjónvörp. 22” kr. 265 þús., 22”
með fjarst. kr. 295 þús. 26” kr.
310 þús. 26” með fjarst. kr. 345
þús. Einnig höfum við fengið
finnsk litsjónvarpstæki 20” I rósa-
við og hvitu kr. 235 þús. 22” i
hnotu og hvitu kr. 275 þús. 26” i
rósavið og hvitu kr. 292.500 26”
. með fjarst. kr. 333 þús. Ars
ábyrgð og góður staðgreiðslu-
afsláttur. Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka 2, simar 71640 og
71745.
Finlux. Finlux litsjónvarpstæki
20” 244 þús. Rósaviður/hvitt
22” 285 þús. Hnota/hvitt
26” 303 þús.
Rósaviður/Hnota/Hvitt
26” með fjarstýringu 345 þús.
Rósav./hvitt.
TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum
6 simi 86511.
[HljómtækitH;]
Til sölu sambyggt,
Garrad-Fidedity plötuspilari og
útvarp, einnig 2 stórir hátalarar.
Uppl. i sima 50087.
Til sölu 2, sem nýir,
Epicure model 10 hátalarar.
Uppl. í sima 10046.
Sambyggt Nordmende
útvarpog segulband tilsölu, einn-
igDual plötuspilari. Uppl. i sima
24432 eftir kl. 7,30.
Til sölu
Philips plötuspilari magnari og 2
hátalarar. Uppl. I sima 51722 eftir
kl. 2.
Telefunken 201 segulbandstæki
til sölu. Uppl. i sima 44752.
Til sölu
Scandyna 2000 magnari og 2 60W
Scandyna hátalarar og BSR
plötuspilari. Uppl. i sima 51266 e.
kl. 19.
Heimílístgki
Vel með farinn
Zanzusi Isskápur til sölu, mál
115x57cm.Verðkr.50þús. Uppl. i
sima 72903 milli kl. 8 og 10.
Til sölu General
Electric eldhúsvifta 36”, hefur
aldrei verið sett upp. Verð kr. 45
þús. Uppl. I sima 71551.
Til sölu nýleg
Rafha eldavél, stærri gerö. Litur
mokka. Uppl. i sima 40872.
Notuð amerisk eldavél
til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i
sima 43298.
Ullarteppi, nylonteppi mikið úr-
val á stofur, herbergi stiga ganga
og stofnanir. Gerum föst verðtil-
boð. Það borgar sig að lita við hiá
okkur. Teppabúðin Reykjavikur-
vegi 60. Hafnarfirði, sími 53636.
Hjól-vagnar ]
Skermkerra til sölu,
gömul en stór og góð. Verð kr. 6
þús. Uppl. i sima 42155.
Góður barnavagn
til sölu. Uppl. i sima 26773.
Vel með farinn
barnavagn til sölu, laust burðar-
rúm fylgir. Verð kr. 30 þús. Uppl.
i sima 10143 til kl. 19.
Itökkur 1977
er komið út, 8 arkir með marg-
breytilegu efni m.a. sögunni
Alpaskyttunni eftir H.C. Ander-
sen, endurminningum og m.fl.
Leynilögreglusaga frá Paris eftir
kunnan höfund. Vandaður frh-
gangur. Kápumynd úr ævintýri
eftir Andersen. — Munið eftir
eftirtöldum bókum: Greifinn af
Monte Cristo, Eigi má sköpum
renna, Blómið blóðrauða og
kjarabækurnar. Bókaútgáfan
Rökkur, Flókagötu 15 simi 18768
afgreiðslutimi frá kl. 4-6.30.
Halló dömur!
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu.
Terelyne pils i miklu litaúrvali i
öllum stærðum. Sérstakt tækifær-
isverð. Ennfremur sið og hálfsið
pliseruð pils i miklu litaúrvali i
öllum stærðum. Uppl. f sima
2366 2.
Peysur —Peysur
Peysur á börn og fullorðna i úr-
vali, hosur, vettlingar og gammo-
siubuxur. Peysugerðin Skjólbraut
6, Kópavogi. Simi 43940.
Til sölu Tan Sad
kerruvagn. Uppl. i sima 75458.
Til sölu vinrauður
Silver Cross kerruvagn. Verð kr.
30 þús. Uppl. i sima 99-3865.
Mötorhjólaviðgerðir.
Viðgerðir á öllum stærðum og
gerðum mótorhjóla. Sækjum og
sendum mótorhjól ef óskað er.
Varahlutir i flestar gerðir hjóla.
Sérpöntum varahluti erlendis frá.
Við tökum hjól i umboðssölu. Hjá
okkur er miðstöð mótorhjólavið-
skipta. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, simi 12 452. Opið
frá 9-6, 5 daga vikunnar.
Verslun
Mosfellssveit —
Kaupfélagið auglýsir. Hveiti, 10
punda poki á kr. 501, kókosmjöl
500 gr poki kr. 512, rúsinur 250 gr.
pakki kr. 304, strásykur 1 kg. á kr.
96, Flórusmjörliki 1 stk. kr. 175,
Eplakassinn á aðeins kr. 1700.- öl
og gosdrykkir frá Agli og Sanitas,
10% afsl. i heilum kössum. Úrval
af konfekti, islensku og útlendu.
Kf. Mosfellssveit simi 66226.
Mosvellssveit —
Kaupfélagið auglýsir.
Jólabasar. Jólatréskraut, loft-
skraut, stórglæsilegt úrval. Leik-
föng fyrir fólk á öllum aldri.
Gjafavörur i miklu úrvali. Nauð-
synjavörur — skrautvörur. Úti-
Ijósaseriur, jólatrésseriur, inni-
ljósaseriur, litaðar ljósaperur.
Fjórar gerðir af snjóþotum, mjög
hagstætt verð. Kf. Mosfellssveit.
Simi 66226.
Vanti þig kjól,
littu þá til okkar. Vorum að fá
sendingu af tviskiptum enskum
tiskukjólum, verð frákr. 10.500 til
18.000.-Aukþess höfum við margt
fleira til jólagjafa. Opið fra 2-6
einnig laugardaga. Lilla hf. Viði-
mel 64 sími 15146.
Verksmiðjusala.
Ódýrar peysur til jólagjafa á alla
fjölskylduna. Les-prjón, Skeifan
6. Opið 1-6.
Hjá okkur getið þið
fengið ýmislegt ódýrt og gott til
jólagjafa svo sem karlmanna-
skyrtur fyrir kr. 1.000.- Karl-
mannaúlpur frá kr. 4.650.- Vinnu-
skyrtur karlmanna á kr. 3.500,-
Rúllukragapeysur fyrir kvenfólk
á kr. 1.000,- Kvenblússur á kr.
1000.- Mikið af ódýrum barna-
fatnaði. Nýkomnir danskir tré-
klossar i öllum stærðum á lágu
verði og ótrúlega margt fleira
fyrir ótrúlega lágt verð. Fata-
markaðurinn Trönuhrauni 6
Hafnarfirði (við hliðina á
Fjarðarkaup).
Peysur, galla- og
flauelsbuxur barna, 10% afsl. til
jóla. Baðhandklæði á hagstæðú
verði. Barnaföt frá Portúgal.
Telpna og fullorðins náttkjólar.
Isaumaðar bíússur nr. 4 og 6.
Jóladúkar. Juttland sportsokkar,
herrasokkar, sokkabuxur barna.
Versl. Prima Hagamel 67 simi
24870.
Illjómplöturekkar
taka 24 stk. töskur og hylki fyrir
kasettur og 8 rása spólu, segul-
bandsspólur, auðar kasettur og 8
rása spólur, hreinsikasettur.
rúllur og púðarfyrir hljómplötur.
rafhlöður fyrir ferðaviðtæki og
kasettusegulbönd nálar fyrit
Fidelity hljómtæki. Músikkasett-
ur, 8 rása spólur og hljómplötur,
islenskar og erlendar. Gott úrval.
Póstsendum. F. Björnsson radió-
verslun Bergþórugötu 2, simi
23889.
Mosfellssveit.
Kaupfélagið auglýsir. Full búð af
vörum — Allt i jólabaksturinn.
Hveiti, sykur — Flóru smjörliki —
kókosmjöl o.fl. á tilboði. Þá mun-
um við reyna að sjá fyrir úrlausn
með eggin, enginn bakar án
eggja. Mikið úrval jólagjafa fyrir
alla fjölskylduna. Komið. þvi sjón
er sögu rlkari. Komið og gerið góð
kaup og ath. með aukastað-
greiðslu — afslátt i heilum pakkn-
ingum t.d. öl og gosdrykkir i heil-
um kössum 10% staðgreiðsluaf-
sláttur. Sigarettur i kartonum
3% staðgreiðsluafsláttur, epli i 10
kg. kössum 15% afsláttur og
margt i'leira o.fl. má semja um.
Opið til kl. 7 föstudag og til kl. 6
laugardag. Vöruval - Vörugæði.
Kaupfélagið Mosfellssveit simi
66226.
Körl'ur.
Nú gefst yður kostur á að sleppa
við þrengslin i miðbænum. Versl-
ið yður i hag einungis islenskar
vörur. Ávallt lægsta verð. Körf-
urnar aðeins seldar i húsi
Blindrafélagsins Hamrahlið 17.
Góð bilastæði. Körfugerð Hamra-
hlið 17, simi 82250.
Fatamarkaðurinn
Trönuhrauni 6, Hafnarfirði (við
hliðina á Fjarðarkaup) Seljum
fram að jólum eftirfarandi fatnað
á mjög hagstæðu verði. Galla- og
flaueisbuxur á kr. 1.500,- galla- og
flauelsjakka á kr. 1.500.- Nokkr-
ar tegundir af buxum á kr. 1.000.-
Barnaúlpur frá kr. 1.900.- Karl-
mannaskyrtur á kr. 1.700.-vinnu-
jakka kárlmanna á kr. 2.500,-
Karlmannaskyrtur á kr. 1.000.
Dömublússur á kr. 1.000,- Rúllu-
kragapeysur á kvenfólk á kr.
1.000.- Danska tréklossa frá kr.
3.990.- Auk þess margt fleira á
mjög hagstæðu verði. Opið til kl.
10, föstudag of rá 9-6 laugardag.
Jólatré, greinar
og gjafavörur að Njálsgötu 27.
Kirkj uf ell
Mikið úrval af glæsilegri gjafa-
vöru svo sem hinu nýja og vin-
sæla Funny Design skrautpostu-
lini i fallegri gjafapakkningu.
Stórkostlegar steinstyttur i úr-
vali. Engla-:kertastjakar, engla-
pör úr postulini, kertaslökkvarar
og skæri. Glæsilegar spila-jóla-
bjöllur klæddar flaueli og silki
sem spila „Heims um ból” Jóla-
kort, jólapappir, umbúðabönd og
skraut. Góðar kristilegar bækur i
úrvali. Nýjar kristilegar hljóm-
plötur. Margt af þvi sem við bjóð-
um fæst aðeins i Kirkjufelli
Ingólfsstræti 6. simi 21090.