Vísir - 16.12.1977, Page 28
28
Föstudagurinn 16. desember I977VISIR^
Japansbanki keypti
750 milliónir dollara ó
aðeins fimm tímum
öldurnar lægja litiö á gjald-
eyrismörkuöum þött
vestur-þýski rikisbankinn hafi i
gær ákveðið að lækka vexti um
0,5%.
Doilarinn átti i miklum erfið-
leikum I Japan. Seðlabankinn
þar keypti nær 750 milljónir
dollara á fimm klukkustundum.
Þetta nægði þó ekki til að forða
þvi að doilarinn féll úr 240 yen-
um i 228 yen.
Gjaldeyrisscrfræðingar segja
að þctta séu mestu ráðstafanir
sem bankastjórar japanska
seðlabankans hafa gripiö til
siðan 27. ágúst árið 1971. Þá
ákváðu Bandaríkin að dollarinn
V* V GENGIOG GJALDMIÐLAR
skyldi vera óháður gulli og settu
á 10% innflutningsskatt.
Fjármálaráöherra Japans
hefur tilkynnt að ekki verði sagt
frá greiðslujöfnuði Japana i
nóvember fyrr en i næstu viku.
Kngin ástæða var gefin upp, en
taliðcraðum sé að ræða mikinn
hagnað.
í Evrópu stóð doliarinn sig
GEmi&SKRÁmm 1
Gengi Gengið 15.
14. desember desember kl. 13 !
Kaup: Sala: Kaup: Sala:
1 Bundurikjadollar... • 211.76 212.30 211.70 212.30
1 Sterlingspund • 391.35 392.45 391.05 392.15
1 Kanadadollar • 192.60 193.10 193.00 193.50
100 Danskar krónur .. - 3597.60 3607.88 3571.50 3581.60
100 Norskar krónur .. 4091.60 4012.80 4041.60 4053.10
100 Sænskar krónur .. 4473.80 4102.80 4441.30 4453.90
100 Finnsk mörk • 5151.15 5155.75 5141.15 5175.75
100 Franskir frankar . • 4418.90 4431.50 4408.10 4420.60
100 Belg. frankar - 633.15 634.95 628.40 630.20
100Svissn. frankar ... 10.239.40 10.268.40 10.202.40 10.231.30
lOOGyllini 9194.30 9220.40 9076.10 9101.80
100 V-þýsk mörk • 9977.60 10.005.90 9835.10 9862.90
lOOLirur 24.22 24.29 24.22 24.29
100 Austurr. Sch . 1388.20 1392.10 1377.40 1381.30
lOOEscudos . 582.60 530.10 525.30 526.80
lOOPesetar . 259.80 260.50 259.50 260.20
100 Yen 89.21 89.46 89.21 89.46
__ mmmmmmm
betur og tókst aö rétta aöeins
við eftir fallið undanfarna daga.
Náði gengi 100 dollara upp í 217
mörk, en svissneski frankinn
var enn á 206 franka fyrir 100
dollara.
Pundið stóö vel, enda komu
góðar fréttir uin greiðslujöfnuð-
inn. t nóvember var hann hag-
stæður um 218 milljónir punda
og viöskiptajöfnuðurinn var
hagstæöur um 73 milljónir
punda. Þetta er fjórði mánuöur-
inn i röð sem sýnir hagnaö.
Staðan innan gjaldeyris-
snáksins var stöðugri i gær en
að undanförnu vegna þess að
dollarinn hætti að siga og pundið
er traust.
Vextir i Vcstur-Þýskalandi
voru lækkaöir um 0,5% og eru
nú 3%. Vextir hafa ekki breyst
þar siðan 12. scptember 1975
þegar þeir voru lækkaðir úr 4% i
3,5%.
Þcssarar vaxtalækkunar
hefur lengi veriö bcðið og við
skipti fremur óörugg meöan
beöið er eftir ákvörðun. Vaxta-
lækkunin er mjög litil og vart
talið mögulegt að hún verði til
aö styrkja stöðu dollarans svo
nokkru ncmi. Margir áttu von á
muh rneiri breytingu og þvi ef-
ins um að styðja eigi doilarann.
—Petcr Brixtofte/—SG
( Smáauglýsingar — sími 86611~1
iBilaleiga
Leigjum út sendiferðabila
ogfólksbila. Opið alla virka daga
frá kl. 8-18. Vegaleiðir bilaleiga
Sigrúni 1. Simar 14444 og 25555.
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
Sl 'i'
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatímar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ö. Hanssonar.
ökukennsla — Endurhæfing
Get nú meö breyttri kennslutil-
högun og aðstöðu, bætt við nokkr-
um nemendum. ökuskóli sem
býður upp á meiri og betri
fræöslu, svo og mun lægra
kennslugjald, (hópafsláttur), öll
prófgögn útveguð ef óskað er.
Halldór Jónsson, ökukennari simi
32943.
Ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Toyota Mart II 2000 árg.
’76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg simi 81156.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
’76. ökuskóli og öll prófgögn sé
þess óskað. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
ökukennsla —
bifhjólapróf — æfingatimar.
Kenni á Mercedes Benz. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er.
Magnús Helgason simi 66660.
OKUKENNSLA — Endurhæfing.
ökupróf er nauðsyn. Þvi fyrr sem
það er tekið, þvi betra. Umferða-
fræðsla i góðum ökuskóla. öll
prófgögn, æfingatimar og aðstoð
við endurhæfingu.
Jón Jónsson, ökukennari. Simi
33481.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á
öruggan og skjótan hátt. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson simi
86109.
ökukennsla — æfingatimar.
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323
árg. ’77. ökuskóli og prófgögn, sé
þess óskað. Upplýsingar og inn-
ritun i sima 81349 milli kl. 12-13 og
kl. 18-19. Hallfriður Stefánsdóttir.
ökukennsla — Æfingatímar.
ökukennsla ef ýil fá undireins ég
hringi þá i 19-8-9 þrjá næ öku-
kennslu Þ.S.H.
ökukennsla — Æfingatimar
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar,
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
(Bétar
D
Til sölu plankabyggður
eikarbátur. Uppl. i síma 95-5401
og 5408.
Verdbréffasala
Mikið af spariskirteinum
til sölu úr ýmsum flokkum.
Skuldabréf 2ja, 3ja og 5 ára fyrir-
liggjandi. Fyrirgreiðslustofan,
fasteigna- og verðbréfasala.
Vesturgötu 17, simi 16223.
Ymislegt
Mosfellssveit — Nágrenni.
Er bensinkostnaðurinn hár?
Höfum til sölu Opel Diesel 2100,
árg. 1975, sjálfskipting, vökva-
stýri, aflhemlar. Virkilega glæsi-
legur bill.
BilasalaAllaRúts
v: Borgartún
VISIR
smáar sem stórar!
SIOUMÚLI 8 &14 SIMI 86611
Nemendaleikhús
Leiklistaskóla íslands
sýnir leikritið
„VIÐ EINS MANNS BORÐ"
eftir Terence Rattigan i Lindarbæ
5. sýning föstudaginn 16. des. kl. 20.30
6. sýning sunnudaginn 18. des. kl. 20.30
siðustu sýningar
Leikstjóri: Jill Brooke Árnason
Miðasala í Lindarbœ fró kl. 5 daglega
HÚSBYGGJENDUR-Einangrunarplast
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðið frá
mánudegi - f östudags.
Afhendum vöruna á byggingar-
stað, viðskiptamönnum
að kostnaöarlausu.
Hagkvæmt verð
og greiðsluskilmálar
við flestra hæfi
BoraarDlasv
Borgarnesl r*Tml »3-7370
kvBM eg belgaralml 93-7355
Hótel Borgarnes'
Ráðstefnuhótel
Gisti- og miatsðlustaður
Sendum út heitan og
kaldan mat.
Ennfremur þorramat.
30% fjölskylduafsláttur
af herbergjum frá
1/12 77 - 1/5 78.
bdýrt og gott hótel i
sögulegu héraði.
(§?fótel (Sovgarrwú
VÍSIR
I
varahiutir
íbílvélar
Stimplar,
slífar og hringir
Pakkningar
Vélalegur
Ventlar
Ventilstýringar
Ventilgormar
Undirlyttur
Knastásar
Tímahjól og keðjur
Olíudælur
Rokkerarmar
I
Þ JÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
BILAVARAHLUTIR
Nýkomnir varahlutir í
Mercedes Benz 220 70 VW 1300 70
Peugeot 404 '67 Saab 96 #66
BILAPARTASALAN
Hoíðatuni 10, sími 1 1397.
*-Opið fra kl 9 6.30, laugardaga
kl. 9 3 oy s'unnudaga k I 1 3.