Vísir - 16.12.1977, Side 29

Vísir - 16.12.1977, Side 29
Si EKSPL051V SOM MORCENDAGENS A. NVHEDER SlaceI IPiRSflTTl VIRÐEW EN GIGANTISK OG VOLDSOM FILM- EN RYSTENOE ANKLAGE MOD KRIGENS VANVID OG BRUTALITET 'lí;,!. Ný japönsk stórmynd með ensku tali og islenskuni texta, — átakanleg kæra á vitfirringu og grimmd styrj- alda. Leikstjóri: Satsuo Vamanioto. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 Síðasta Lestarrónið Hörkuspennandi bandarisk mynd um óaldarlýð á gull- námusvæðum Bandarikjanna á siðustu öld. Aðalhlutverk: George Peppard ofl. Endursýnd kl. 7.15 og 11 Bönnuð börnum. 3*1-15-44 Johnny Eldský 3*3-20-75 Baráttan mikla Jarðskjálftinn Endursýnum i nokkra daga þessa miklu hamfaramynd. Aðalhlutverk: Charlton Heston Ava Gardner og George Kennedy. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum innan 14 ára. Hörkuspennandi ný kvik- mynd i litum og með’ islensk- um texta, um samskipti indiána og hvitra manna i Nýju Mexikó nú á dögum. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VÍSIB Föstudagurinn 16. desember 1977 Fyrirliggjandi i flestar gerðir bifreiða og dróttarvélar shampoo is the smash of the year warren beatty julie christie • goldie hawn !t» I BEtTíirTFD -STS. SÍÐARI HLUTI Við sögðum í gær frá fimm væntanlegum myndum í Stjörnubíó. Bíóið hefur nýlega fengið stóran böggul af nýjum kvikmyndum frá fyrir- tæki því sem það hefur umboð fyrir hér á landi, Colombia. Meðal myndanna i þeim hópi, og við sögöum ekki frá i gær, er nýleg mynd með þeim illræmdu glaumgosum, Warren Beatty og Jack Nicholson. Hún heitir ,,The Fortune” og er leikstýrö af Mike Nichols. Þarna mun vera á feröinni farsaleikur með sprelli og skemmtilegheitum, en erlendis hefur myndin fengið dálitið misjafna dóma. Þá verður á næstunni sýnd myndin „Fear Over The City”, en um hana höfum við ekki nán- ari upplýsingar. Richard Brooks er gamal- reyndur leikstjóri og hann á eina mynd t búnkanum. Það er GENEHACKMAN CANDIC8BERGEN JAACSC06WN iBrmnEBiimi —IANBANNEN JAN-MICHAEL VINŒNT BEN JOHNSON ............RlCHARDRíOOKS vestri af gömlu gerðinni „Bite The Bullet” heitir hann, og er meö heilmiklu af lestarránum og öðru skemmtilegu. Gene Hacman, Candice Bergen og James Coburn eru i aðalhlut- verkunum, en i minni hlutverk- um verða Ian Bannen, Jan- Michael Vincent og Ben John- son. In the tradition of Shane and High Noon, a new Wcstcrn Classic is born! BITE THE BULLET Jack Wanen Nichohon Beatiy THE FODTIJNE „Shampoo” er mynd sem not- ið hefur góðrar aðsóknar i Bandarikjunum og viöar. Hún var reyndar gerö á árinu 1975, svo það hefur tekiö hana góöa stund aö komast hingað. Mynd- in fjallar um hárgreiðslumeist- ara nokkurn i Hollywood sem hefur áhuga á meiru en hárinu á yndislegum kvenkyns við- skiptavinum sinum. Warren Be- atty leikur aðalhlutverkiö, en hann framleiðir einnig myndina og skrifaöi handrit hennar meö Robert Towne. Eftirlætis stúlkurnar hans leika Julie Christie og Goldie Hawn. Leik- stjóri er Hal Ashby. Charles Bronson er með af- kastameiri leikurum og hann er I aðalhlutverkinu i einni af myndunum i búnkanum. „Breakout” heitir hún og fjallar um mann sem settur er i fangelsi og auðvitað getur eng- inn náö honum út nema Charles Bronson. Agætisleikarinn Ro- bert Duvall og Jill Ireland eru i stórum hlutverkum, og John Huston bregður einnig fyrir. Leikstjóri er Tom Gries, en hann er nú látinn. „The Great- est” með Muhamed Ali var sið- asta mynd hans. Og þá eru upptaldar þær myndir sem viö höfum fregnir af i Stjörnubiói á næstunni. — GA O ★ ★ ★ ★★★ ★★★★ afleit slöpp la-la ágæt framúrska^andi Ef myndin er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún aö auki -f- Gamla bíó: 2001 ★ ★ ★ ★ Nýja bió: Johnny Eldský ★ ★ + Háskólabíó: Byssumaöurinn ★ ★ + Stjörnubíó: Harry og Walter ★ ★ + Tónabió: Bleiki Pardusinn ★ ★ ★ Laugarásbió: Baráttan mikla ★ ★ Nýjar myndir í Stjörnubíó 3 1-89-36 Harry og Walter gerast bankaræningjar. Islenskur texti Frábær ný amerisk gaman- mynd i litum með úrvalsleik- urunum Elliot Gould, Michael Caine, James Caan. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 16-444 Arena Afar^pennandi og viðburðarik ný bandarisk Panavision lit- mynd með Pam Grier og Margaret Markow Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 lonabíó 3*3-11-82 Bleiki Pardusinn (The Pink Panther) Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Peter Sellers, David Niven. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Islenskur texti. Stimplagerð cS ^ Félagsprentsmiðjunnar hf Spítalastíg 10 — Sími 11640 1-13-84 BLÓÐUG HEFND (The Deadly Trackers) Hörkuspennandi og mjög við- burðarik, bandarisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: RICHARD HARRIS ROD TAYLOR Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd ki. 5, 7 og 9. 3*2-21-40 Byssumadurinn (The Shootist) Hin frábæra „Vestra" — mynd með John Waynei aðal- hlutverkinu aðrir leikarar m.a. Lauren Bacall James Stewart lsl. texti Þetta er hressandi mynd i skammdeginu. Endursýnd kl. 5, 7 og 9, aðeins i örfá skipti. Smurbrauðstofan BJQRNINN Njólsqötu 49 — Simi ló!05 1 Sími 50184 I faðmi lögreglunnar Sprenghlægileg amerisk lit- mynd. Leikstjóri: Woddy Allen sem einnig leikur aðal- hlutverkið i myndinni. lsl. texti Sýnd kl. 9. ;<ípjsjón: Arni Þórarinsson og^Guðjón Arngrimsson. Mikið úrval hagstœtt verð D PÓRO SÍMI 81500‘ÁRMÚLATI RAFGEYMAR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.