Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 2
 Eigum við að flytja út ó- unnið garn? Jóhanna Sigurjónsdóttir hiis- móöir: Viö eigum að fullvinna garniö hér á landi og gera þar með meira verömæti úr þvi. Friögeir Haraldsson, ánægöur skattborgari: Ég tel það sjálfsagt aö garniö sé fullunnið hér það hlýtur aö koma öllum til góða. m Föstudagur 27. janúar 1978. VISIR MISSIÐ EKKI AF HELGARBLAÐINU Á MORGUN! Hverjar eru Lumm- urnar? Eru þou enn að trimma? — Gylfi Kristjánsson ræöir viö fjóra ,,gamla” viöurkenningar- hafa iþróttamanns ársins um viöhorf þeirra tii iþrótta nú og ferilsins þá. Þau eru Viihjáimur Einarsson, Jón Þ. ólafsson Sig- riður Siguröardóttir og Guömundur Gislason. — Páll Pálsson ræöir viö Gunnar Þóröarson og Lummurnar hans sem slegiö hafa i gegn meö söluhæstu Islensku hljómplötunni frá upphafi. MARGT FLEIRA EFNI VERÐUR í HELGARBLAÐINU Á MORGUN Mó bjóðo þér í nefið? Guðjón Arngrimsson hélt út i nepjuna i vikunni vopnaður neftó- baksdós til aö kanna viöbrögö sárasaklausra vegfarenda viö til- boðinu: Má bjóöa þér i nefnið? Þrír góðir í kassanum Sagt er frá þremur vinsæium sjónvarpsþáttum um þessar mundir, — Dave Allen, Röskir sveinar og Til mikils aö vinna ,Mamma, ert þú með textanal' Kjartan L. Pálsson mætir á æfingu hjá danshljómsveit i Mos- fellssveit sem hefur þá sérstöðu aö allir liösmenn hennar eru i sömu fjölskyldunni. „Er svo mlkill sveita- kaH" — Arni Þórarinsson ræöir viö Þráin Bertelsson rithöfund og kvikmyndaleikstjóra sem nýlega lauk námi frá Dramatiska Institutet i Stokkhólmi. Þórunn Jónsdóttir, nemi: Viö eig- um aö fullnýta garniö hér á landi við kunnum best að nota þaö. Svanhvit Helgadóttir nemi: Is- lendingar eiga sjálfir aö fullvinna garniö. Gunnar Gunnarsson, verslunar- maöur: Tvimælalaust eigum viö aö fullvinna það sjálf. Meö þvi gerum viö garniö aö verðmætari vöru. nefndir handa hœgri —Vinstri Mikiö fjör hleypur ööru hverju i upplýsingamiðlun um nefndaskipan I þjóöféiaginu. Er þá um stund keppst viö aö ti- unda tekjur einstaklinga af nefndastörfum og talaö um nefndakónga og þviumlikt. Og vist er um þaö, aö margar eru nefndirnar og er ekki nema litið taliö i þeim upplýsingum sem birtar eru um hæstlaunuöu nefndamennina. Stjórnunar- kerfiö velur nefndaleiöina til aö forvinna ýms verkefni, sem hugmyndir eru uppi um aö hrinda af staö, og þá er löngum gripiö til nefndaskipana til aö ákvaröa eitt og annaö innan ein- stakra deiida stjórnunarkerfis- ins. Flestum finnst mikiö til um þaö, hve miklum fjármunum er eytt i nefndir, en færri hafa áhyggjur af þvi hvernig nefndir starfa, og hvernig einstaka fastanefndir hafa sölsaö undir sig meira eöa minna af stjórn- uninni, þannig aö kosningasigr- ar flokka og breyttar sam- steypustjórnir koma engu fram og fá engu ráöiö um stefnumót- un. Þótt þaö sé satt og rétt, aö nefndir kosti peninga, eru þeir fjármunir Htilræöi hjá þeirri misvisun stjórnunar, sem kem- ur fram i nefndastörfum, eink- um þar sem um er aö ræöa nefndir, sem starfa samfleytt um árabil. Eitthvert gleggsta dæmiö um þetta er nefndahrúg- an, sem starfar ár og siö á veg- um menntamálaráðuneytisins. Fæstir vlta raunar hvaö margar nefndir og starfshópar eru þar aö verki, enda má segja um menntamálaráðuneytiö, aö þaö er oröiö riki I rikinu undir stjórn ráöuneytisstjórans, sem fer sinu fram hvaö sem liöur breytingum á þvi mannvali sem vermir ráöherrastólana hverju sinni. Hefur m.a. komiö á dag- inn, aö ncfndir, sem skipaöar voru i tiö vinstri stjórnarinnar eru nú aö skila af sér einskonar „vinstri” álitum þessa dagana, cöa um þaö bil fjórum árum eft- ir aö borgaraleg stjórn tók viö völdum. Þannig hefur núver- andi menntam álaráöherra hvergi nærri komiö stjórnun rnenningarmála eöa mcnnta- mála, enda sér skólarann- sóknardeild um þá hliö málsins undir yfirstjórn ráöuneytis- stjórans. Þaö liggur I hlutarins eöli, aö nefndir sem skipaöar eru i tiö einnar rikisstjórnar geta unnið gegn anda og inntaki stjórnar- stefnu næstu stjórnar, þegar þaö er látiö viögangast aö nefndir standi óbreyttar á hverju sem gengur á pólitiska sviöinu. Þannig skiptir engu máli fyrir slikar nefndir, þótt sá meirihluti sem skipaöi þær sé ekki lengur fyrir hendi, og allt annar meirihluti sé tekinn viö stjórn völdum. Andvaraleysi stjórn- málamanna i þessum efnum er dæmalaust, og þó hvergi eins dæmalaust og innan mennta- málaráöuneytisins, þar sem ráöherra hefur engu fengiö aö ráöa langa hriö. Menntamála- ráöuneytiö hefur einskonar „súpergaggó” stefnu, svo notaö sé orö Morgunblaösins yfir þá vinstri þvælu, sem nú tröllriöur háskólanum og öörum mennta- stofnunum meö þeim afleiöing- um að stör hluti menntaskóla- nema nær ekki einu sinni prófi upp úr þriöja bekk, og situr þó margur góöur komminn i kennarasæti i þeim skólum. Leiöin til að koma einhverri stjórnun viö hvaö nefndirnar snertir er aö leysa þær upp viö hver stjórnarskipti og skipa siö- an i þær nefndir aftur, sem hafa einhverjum störfum aö gegna. Hitt er ekki annaö en pólitiskur barnaskapur aö hald aö nefnd sem skipuö er I tiö vinstri stjórnar geti starfaö áfram i tiö borgaraiegrar stjórnar og til- einkaö sér stefnumiö hennar. Hinn stjórnunarlegi slappleiki, sem kemur fram i þvi aö láta sömu nefndirnar lafa ár og siö er mikiö kostnaöarsainari en einfaldar upplýsingar um nefndalaun segja til um. Siöan væri gott fyrir Alþingi aö gera sér grein fyrir þvi, aö þaö á aö kjósa i nefndir i staö þess aö láta bláeyga ráöherra eöa misvitra ráöuneytisstjóra ráska með þau mál að vild. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.