Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 9
1 Umsjón: Katrín Pálsdóttir Með hlutverk I kvikmyndinni fara kunnir söngvarar úr Hamborgaróperunni. Keisari og smiður — óperukvikmynd í Nýja BIói 19092 SÍMAR 19168 Datsun 120Y árg. '77 Grænn, ekinn 18 þús. km. Gullfallegur bill. Verð 2 millj. Range Rover árg. '72 Hvitur bill sem allir hafa beöið eftir. Ekinn 120 þús. km. Citroen árg. '74 Drapplitaður. Ekinn 65 þús. km. Skipti koma til greina. Verð 1700 þús. Volvo Amason árg. '66 Góður bill, kjarakaup sem enginn ætti að sleppa. Verð 500 þús. 250 út. Skipti koma lika til greina. Okkur vantar allar tegundir af bilum á skrá. Höfum nú þegar kaupanda að Bronco árg. '73-76 Einnig Willy's árg. '74-75 Óperukvikmyndin Keisari og smiður (Zar und Zimmermann) verður sýnd á laugardag kl. 14 i Nýja Biói- Það er félagið Germania og Tónleikanefnd Háskólans sem gangast fyrir þessari sýningu. Albert Lortzing, sem uppi var 1801 — 1851, samdi bæði tónlistina og textann. Lortzing var fjölhæf- ur og var hann söngvari, dansari, leikari, leikstjóri og hljómsveit- arstjóri. Óperan hlaut þegar miklar vinsældir i Þýzkalandi. Hún er oft á verkefnaskrá þýskra óperuhúsa. Keisari og smiður er dæmigerð gamanópera. Hún segir frá þvi er Pétur mikli Rússakeisari dvaldist i Hollandi um aldamótin 1700 og starfaði sem óbreyttur skipa- smiður. Honum er ruglað saman við annan Rússa, sem lika heitir Pétur. Af þessu sprettur marg- háttaður misskilningur og meðal þeirra sem fara mannavillt eru borgarstjórinn og sendiherra Englendinga. Tónlist Lortzings er létt og fjörug og hæfir vel hinum gáskafulla söguþræði. Kvikmyndin er i litum, en með hlutverkin fara kunnir söngvarar frá Hamborgaróperunni. öllum er heimill ókeypis að- gangur. —KP. Myndir úr steinum og f jðrugróðri — Ella Bórðarson sýnir ó Mokka EUa Bárðarson hcldur sérstæða sýningu á Mokka þessa dagana. Þar sýnirhún 32 myndir sem unn- ar eru úr islenskum steinum, skeljum og fjörugróðri. Ella er fædd i Riihimaki i Finn- landi. Hún hefur búið hér á landi i 32 ár. Nú býr hún i Grundarfiröi ásamt manni sfnum Þorsteini Bárðarsyni. Undanfarin átta ár hefur Ella fengist við að gera myndir úr steinum. Sýningin verður opin til 5. febrúar frá klukkan 14 til klukkan 22 daglega. —KP. BjB íj , Ella hefur verið búsett hér á landi 132 ár. Vfsis-mynd Jens. Leikhús og sýningar Þjóölcikhúsið. Stalín er ekki hér: í kvöld kl. 20. Týnda teskeiðin: laugardag kl. 20. öskubuska: laugardag kl. 15 og sunnudag kl. 15. Litla sviöiö: Frökcn Margrét: sunnudag kl. 20.30. Leikfélag Reykjavikur. Skáld-Rósa: i kvöld kl. 20.30. Saumastofan: laugardag kl. 20.30. Skáld-Rósa: sunnudag kl. 20.30. Leikfélag Kópavogs. Snædrottningin er sýnd í Kópa- vogsbió sunnudag kl. 15. Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval. Verkin eru i eign Reykjavikurborgar. Listasafn lslands. Safniö er opiö laugardag og sunnudagfrá kl. 1.30 til 16. Sýnd eru islensk og erlend verk i eigu safnsins. Norræna húsið. Kvikmynd um sænska visinda- íuanninn og náttúrufræðinginn Carl von Linné verður sýnd á laugardag kl. 16. BÍLAVAL Opið alla daga til kl. 7/ nema sunnudaga. Það er opið i hádeginu Bílasalan Höfóatuni 10 s.18881&18870 Benz 280 sjálfskiptur með vökvastýri og powerbremsum. Rafdrifinn, topplúga, ný upptekin vél, ný dekk, hvitur. Verð kr. 1900 þús. Citroen Special árg. 71, Blár, útvarp. Allskyns skipti. Verð ca. 1 millj. Blazer árg. 73, 8 cyl, sjálfskiptur, svartur, útvarp, veltistýri. Verð 2,7 millj. Allskyns skipti. Ætlarðu að kaupa? Þarftu að selja? Viltu skipta? Þá komdu til okkar. Höfum fjölda bifreiða fyrir skuldabréf. ATH. Opið alla daga frá 9-8. Cortina árg. '74 1600, sjálfskiptur, blár, snjódekk, sumardekk, ekinn 52 þús. Verð kr. 1400 þús.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.