Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 19
VTSIR Föstudagur 27. janúar 1978. 23 Landsliðs- keppni hefst 6 morgun Landsliðskeppni Bridgesam- bands islands hefst á morgun kl. 13 og er spiiað að Hamraborg 1, Kópavogi. Keppnin verður töluverð þolraun, þvi ætlunin er að spila 190 spil á tveimur helg- um. Spilað er i opnum fiokki og unglingaflokki. c rv T Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge: T ) Undankeppni Reykja- víkurmótsins lokið Nú er lokið undankeppni Heykjavíkurmótsins i 'sveita- keppni og komust tvær efstu sveitirnar úr eftirtöldum riðlum i úrslit: A-riðill: 1. Sigurjón Tryggvason 81 2. Jón Hjaltason 78 3. PáU Valdimarsson 57 4. Steingrimur Jónasson B-riðill: 1. Stefán Guðjohnsen 78 2. Guðmundur Hermannsson 65 3. Guðmundur T. Gíslason 64 4. Ester Jakobsdóttir 31 C-riðill: 1. Jón Ásbjörnsson 77 2. Dagbjartur Grimsson 74 3. Sigurður B. Þorsteinsson 55 4. 'Eiður Guðjohnsen 40 Sveit Hjalta Eliassonar verð- ur sjöunda sveitin i úrslita- keppninni um Reykjavikur- meistaratitilinn. Sveitirnar i tveimur næstu sætum spila um þrjú sæti i und- ankeppni tslandsmótsins. Það er óvenjulegt að standi slemma þegar andstæðingarnir hafa opnað á sterku laufi og sennilega óvenjulegra að kom- ast í hana. Slikt spil kom fyrir i undan- keppninni milli sveita Stefáns og Estherar. Staðan var a-v á hættu og austur gaf. ^ 7.2 V A 5 3 ♦ ADG9653 * 6 A G 9 8 6 4 3 * A K D 10 5 * 2 V D 7 * 10 7 ^ 4 * D 9 8 6 +AG752 * V K G 10 9 8 6 4 « K92 A K 10 3 t opna salnum sátu n-s Stefán og Jóhann, en a-v Esther og Ragna. Þar gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður 1 L 3 H pass 4 H 4 S 5 H 5 S pass pass 6 H 6 S dobl pass pass pass Eftir á að hyggja, þá er ég á þvi að norðurhefði átt að segja sex hjörtu við fimm spöðum, en suður setti undir lekann. Úrspilið var ekki merkilegt, n-s fengu sina upplögðu þrjá slagi og austur tapaði 500. Það hefði samt verið töluverð þolraun fyrir vestur að þurfa að spila út i sjö hjörtum. t lokaða salnum var loka- samningurinn fimm spaðar i austur og n-s fengu 100. Frá Tafl & Bridge 3. umferð i aðalsveitakeppni TBK var spiluð fimmtud. 19. jan. úrslit i mfl. urðu sem hér segir: Gestur—Haukur 14-6 Ingólfur — Ragnar 2-18 Haraldur — Rafn 1-19 Björn —Helgi 0-20 Þórhallur— Sigurður 10-10 Úrslit i 1. flokki urðu þessi: Sigurleifur — Erla 14- 6 Eirikur— Hannes 5-15 Guðmundur — Bjarni 20--^ 3 Bragi — Guðmundina 20-4-2 Efstu sveitir i mfl. eru: Björn Kristjánsson 50 Gestur Jónsson 42 ÞórhallurÞorsteinsson 39 Efstu sveitir i 1. flokki Guðmundur Júliusson 49 BragiJónsson 45 Eirikur Helgason 41 Fró Bridge- félagi Kópavogs Aðalsveitakeppni Bridge- félags Kópavogs hófst 12. janú- ar og hafa nú verið spilaðar 2 umfcrðir. Spilað er i tveimur flokkum, meistaraflokki og 1. flokki. tmeistaraflokkier staða efstu sveita þessi: stig 1. Sveit Böðvars Magnúss 40 2. Sveit Bjarna Sveinss 31 3. Sveit Árm. J. Láruss 30 t 1. flokki er staðan þessi: stig 1. SveitSigr. Rögnvaldsd 39 2. Sveit Sigrúnar Pétursd 23 3. Sv eit F riðjóns M ar ge irs 20 Næsta umferð verður spiluð n.k. fimmtudag í Þinghól Hamraborg 11. Landstvimenningur i Kópavogi. Bridgefélögin i Kópavogi spil- uðu fimmtudaginn 5. janúar landstvimenning BSt. Spilað var í einum 16 para riðli. Frá Bridge- félagi Stykkishólms Nýlega er lokið aðal tvfmenn- ingskeppni félagsins á þessum vetri. Tfu pör tóku þátt og voru spilaðar fimm umferðir. Úrslit urðu þessi: l.EUert og Halldór M. stig 593 2.-3. Kristinn og Guðni 579 2.-3. Kjartan og Viggó 579 4.-5. Hörður og Sigfús 567 4.-5. Leifur ogGisli 567 6. Þórðurog Már 538 7. Ilalldór J. og isleifur 520 8. Björgvinog Jón 514 9. Hermann og Erlar 482 10. Eggertog Emil 461 (Smáauglýsingar — sími 86611 J Ökukennsla ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli/Sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 13720 og 83825. Ökukennsla — Æfingatfmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 72214. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Mazda 929 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóðir ökukennarar. Full- komin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinargóðan hátt. Þér veljið á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt löggilt- um taxta ökukennarafélags Is- lands. Við nýtum tíma yðar til fullnustu og útvegum öll gögn, það er yðar sparnaður. ökuskól- inn Champion. uppl. f sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. ökukennsla — Æfingatimar Kennslubifreið Mazda 121, árg. ’78 ökuskóli og prófgögn, ef þess er óskað. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla — Æfingatimar Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Gunnar Jónasson ökukennari. Simi 40694. Bílaleiga Kjartansgötu 12 Simi 93-7395. Borgarnesi Volkswagen Landrover ^ilfurfjúöun Brautarholti 6, III h. Simi 76811 Móttaka á gömlum munum: Fimmtudaga kl. Föstudaga kl. 5-1 PASSAMYNfDIR s \> teknar i litum tilbútvai* 1 2 3 4 strax 1 barna & flölskyld L) O SMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 ökukennsla — Æfingatímar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendurgeta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla — Æfingatímar. Kennum akstur og meðferð bif- reiða. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Uppl. i simum 18096 og 11977 alla daga og i slmum 81814 og 18096 eftir kl. 17 siðdegis. Ökuskólinn Orion. Simi 29440mánud. —fimmtud. kl. 17-19. Alhliða ökukennsla og æf- ingatlmar. Aukin fræðileg kennsla I okkar skóla þýðir færri aksturstfma og minni tilkostnað. Timapantanir og upplýsingar: Páll Hafstein Kristjánsson simi 52862, Halldór Jónsson, simi 32943 og Guðjón Jónsson simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson, ökukenn- ari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag/ verði stilla vil i hóf./ Vantar þig ekki öku- próf?/ I nitján átta niu og sex/ náðu I sima og gleðin vex,/ I gögn ég næ og greiði veg./ Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. (Bátar Bátur. 10-15 tonna bátur óskast á leigu i vetur a.m.k. Uppl. i sima 18339. Bátur óskast til leigu. Óska eftir að taka á leigu 50-60 tonna bát til netaveiða. Uppl. sima 96-22176. Útvegum fjölmargar stærðir og gerðir af fiskibátum og skemmtibátum. Seglbátár hrað- bátar vatnabátar. Ötrúlega hag-| stætt verð. Sunnufell Ægisgötu 7, Reykjavik Simi 11977 Pósthólf 35.| Framtalsadstod Viö aðstoðum við skattframtalið. Pantiö tima strax. Tölvubókhald, Siðumúla 22. Simi 83280. Skattframtöl. Vinsamlega hringið I sima 2-17-87 milli kl. 10 og 12 f.h. og pantið tima. Oddgeir Þ. Oddgeirsson, Skólavörðustig 6b, R. Tek að mér að aðstoða við gerð framtala, bæði smærri rekstraraðila og einstaklinga. Uppl. i sima 75001. Framtalsaðstoð og reikningsuppgjör. Pantið tim- anlega. Bókhaldsstofan, Lindar- götu 23, simi 26161. Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð skattframtala. Timapantanir I sima 41068 eftir kl. 17. Aðstoða við skattaframtöl. Upplýsingar i síma 50824 eftir kl. 7 á kvöldin. Skattframtöl, látið lögmenn telja fram fyrir yð- ur. Lögmenn Garðastræti 16, simi 29411, Jón Magnússon, hdl. Sigurður Sigurjónsson hdl. Framtalsaðstoð. Beiðni um aðstoð i sima 16410 alla daga kl. 11-12. Dr. Gunnlaugur Þórðarson. Lögmanns- og endurskoðunarstofa Baldur Guð- laugsson, lögfræðingur, Jón Steinar Gunnlaugsson, hdl. Sverrir Ingólfsson, löggiltur endurskoðandi. Húsi Nýja BIós við Lækjargötu, 5. hæð. Simi 29666. Bifreiðaeigendur athugið Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum á- vallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag- stæðu verði. STILLING HF. Skeifan 11 simar 31340-82740.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.