Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 23
vism Föstudagur 27. janúar 1978. c 17 Hringið ísíma 86611 milli klukkan 13 og 15 eða skrifið til Vísis Síðumúla 14, Reykjavík. J Höldum heimsmeistara- einvígið hér Ungur skákáhugamaður hringdi: Ég vildi koma á framfæri skoftunum minum varðandi það hvort halda beri heimsmeist- araeinvigið i skák hér á landi eða ekki. Frá minu bæjardyrum séð tel ég það sjálfsagt aö við bjóðum i þetta einvigi. Vissulega kostar þaö töluverðan pening en ég er sannfærður um að við getum ekki fengið ódýrari landkynn- ingu. Ef einhverjum finnst að með þessu sé verið aö kasta fjármunum þjóðarinnar, þá bið ég þann sama að hafa i huga að við getum haldið tvö slik einvigi fyrir sömu upphæð og Viðishús- ið á að kosta. Þá er ekki reikn- aðar með hugsanlegar tekjur, svo sem aðgangseyrir. Ég sagði áðan að við gætum ekki fengið ódýrari landkynn- ingu. Við skulum taka sem Það ó að skatt- leggja neyslu manna — þannig nœst til þeirra sem eiga peningana Maður af Grettisgötunni hringdi: Við erum hér nokkrir lesend- ur Visis er vorum að lesa bréf frá Kobba um að aukið eftirlit i skattamálum sé eina lausnin til að ná fram réttlárari skattlagn- ingu. Við höldum að þetta sé ekki rétta lausnin. Ef stór hópur manna á að vera i eftirliti þá yrði of mikill kostnaður við þaö. Yfirbyggingin i þjóðfélaginu er nóg fyrir og opinber afskipti af högum manna sömuleiðis. Við teljum að óbeinir skattar þjóni betur þvi markmiði að ná til þeirra er sleppa einhverra hluta vegna við tekjuskatt. Ekki skortir eftirlitið i þessum mál- um nú og við viljum ekki draga úr ágæti þess svo langt sem þaö nær en samt sleppa menn. Þaö á að skattleggja neyslu manna. Þeir sem vilja kaupa dýra hluti og munaðarvarning verða aö borga fyrir það. Það má hugsa sér að hafa hærri gjöld á stórum og flottum bilum en minni bilar hins vegar verði seldirá viðráð- anlegu verði. Stígvélaruglingur ó Lof tleiðum K.B. hringdi: * Dóttir min fór i sund á Loft- leiöarhótelinu siöastliðinn laugardag. A leiöinni heim upp- götvaði hún að hún hafði fengið i misgripum aðra skó en hún tti sjálf. Hún var i rauðum kúreka- stigvélum en hafði fengiö sams konar stigvél bara númeri minni þannig að vort númer 36 f stað 37. Sá sem tók i misgripum rauð kúrekastigvél númer 37 i Loft- leiðarhótelinu siðastliöinn laugardag er vinsamlega beöinn að hafa samband i sima 23450. Stígvélin fundin K.B. hringdi í okkur aftur, en hún hafði samband í siðustu viku vegna þess að dóttir hennar hafði i mis- gripum fengið röng stigvél þegar hún fór i sund á Loftleiðahótelinu. „Mig langar bara til að þakka ykkur kærlega fyrir hjálpina og láta ykkur vita að stigvélaskipti hafa farið fram og allt er komið i lag". dæmi einvigið ’72, þegar þeir Fiscer og Spaski tefldu um heimsmeistaratitilinn. Ef minnst er á feril þessara manna i erlendum blöðum þá jafnframt Reykjavikur getið og þannig verður það um ókomna framtið. Það er ljóst að einvigi þeirra Karpovs og Korchnoi verður álika viðburður þegar þar að kemur. Þess vegna ber okkur að gera alit sem við getum til að einvigið verði háð hér á landi. ENDURSKOÐUNARSTOFA HjartarPjeturssonarcand. oecon., lögg. endursk., er flutt i Hafnarstræti 5, simar 13028 og 25975. Hörður Barðdal. ■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HB'.i.H GEÐVERND ■ GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDSB MUNIÐ Frimerkjasöfnun félagsins Innlend & erl. skrifst. Hafnar- str. 5. Pósthólf 1308 eða simi 13468. BILAVARAHLUTIR Plymouth Belvedere '67 Opel Kadett '69 Taunus 17 M '67 Saab '66 VISIR BILAPARTASALAN Hofðatuni 10, simi 1 1397. Opió fra kl 9 6.30. lauqardaga kl. 9 3 oy sunnudaqa k I 13 VOLKSWAGEN DERBY arftaki „Bjöllunnar TÍMINN STYTTIST Dregið 1. febrúar ## 1. febrúar verður dregið í fyrsta sinn úr réttum svarseðlum í áskrif- endagetrauninni og fær hinn heppni áskrifandi nýjasta bilinn frá Volks- wagenverksmiðjunum, Derby S. árg. '78 að verðmæti um 2,2 milljónir. Þátttökurétt hafa allir þeir sem greitt hafa áskriftargjöld sín, því að- eins er dregið úr greiddum áskriftum. ERTU ORÐINN ÁSKRIFANDI?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.