Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 7
vism Föstudagur 27. janúar 1978. 7 Prófkjör Alþýðu- flokksins í Kópovogi Prófkjör Alþýðuflokksins l Kópavogi, vegna bæjar- stjórnarkosninganna, fara fram nú á laugardag og sunnudag, i Hamraborg 1. Frambjóðendur i prófkjörinu fara hér á eftir og upplýsingar um þá, i stuttu máli: kaupstað en stúdentspróf frá MA. Arið 1967 lauk hann BA prófi frá Háskóla Islands. Guðmundur fluttist til Kópa- vogs árið 1960 og varð skóla- stjóri Gagnfærðaskólans þar, sem siðar var nefndur Vighóla- skóli. Haustið 1974 var hann settur yfirkennari Vighólaskóla. GUÐMUNDUR ODDSSON, Guðmundur er kvæntur Sól- fæddist á Neskaupstað 22. april eyju Stefánsdóttur og eiga þau 1943. Hann tók landspróf i Nes- þrjár dætur. Prófkjör Alþýðu- flokks í Hafnarfirði Prófkjör Alþýðuflokksins i Hafnarfirði, vegna bæjar- stjórnarkosninga, verður nú á iaugardag og sunnudag. Þar eru sex i framboði og fyigja hér stuttar upplýsingar um þá. GUÐNI KRISTJANSSON, er fæddur i Hafnarfirði 27. ágúst 1937. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskóla 1954. Hann réðst til Bæjarsjóðs Hafnarf jarðar, AhaldahUss, árið 1960 og hefur starfað þar siðan. Guðni er kvæntur Rannveigu Kjærnested og eiga þau tvo syni. GUÐRÍÐUR ELÍASDÓTTIR, f. 23. april, á Akranesi, þar sem hún ólst upp. Hún fluttist til Hafnarfjarðar árið 1945 og hefur búið þar siðan. Guðriður hefur verið for- maður Verkakvennafélagsins Framtiðin frá árinu 1967, en hefur átt þar sæti i stjórn siðan 1948. Hún hefur verið bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins i Hafnarfirði, siðan 1977. Eiginmaður hennar er Jónas Sigurðsson, sjómaður og eiga þau tvö börn. IIÖRÐUR ZÓPHANÍASSON, er fæddur og uppalinn á Akur- eyri. Hann tók kennarapróf árið 1954. Stundaði nám við Kennaraháskólann i Kaup- mannahöfn 1968-9. Hörður var kennari við barnaskólann á Hjalteyri 1954- 58, skólastjóri Barna- og ung- lingaskólans i ólafsvik 1958- 1960, en var svo kennari og siðar yfirkennari við Flensborgar- skóla 1960-1970. Hann varð skólastjóri Viði- staðaskóla i Hafnarfirði, við stofnun hans, 1970 og hefur verið það siðan. Kona hans er Ast- hildur ólafsdóttir, formaður Kvenfélags Alþýðuflokksins i Hafnarfirði. Þau eiga sjö börn. LARUS GUÐJÓNSSON, f. 29. september 1951. Lárus tók gagnfræðapróf frá Flens- borgarskóla árið 1968. Hann út- skrifaðist frá Iðnskóla Hafnar- fjarðar, i vélvirkjun, árið 1972, og tók sveinspróf i greininni frá Vélsmiðju Hafnarfjarðar. Kona Lárusar er Elisabet Asmundsdóttir. JÓN BERGSSON, f. 30. október 1931, i Hafnarfirði. Jón lauk stúdentsprófi árið 1951, fyrrihlutaprófi i verkfræði frá Háskóla tslands 1955 og prófi i byggingaverkfræði frá Tækni- háskólanum i Karlsruhe árið 1958. Hann vann sem verk- fræðingur hjá ýmsum aðilum þar til hann setti upp eigin verk- fræðistofu árið 1964. Jón er kvæntur Þórdisi Sveinsdóttur og eiga þau þrjú börn. GRÉTAR ÞORLEIFSSON,er fæddur i Hafnarfirði, 12. september 1944. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Flensborg- arskóla 1960 og tók sveinspróf i húsgagnasmiði árið 1966. Húsasmiðanámi lauk Grétar svo tveim árum siðar. Hann hefur starfað sem skrifstofu- stjóri Félags byggingariðnaðar- manna i Hafnarfirði siðan 1969 og jafnframt verið formaður félagsins frá sama tima. Grétar er kvæntur Grétu Arn- gri'msdóttur og eiga þau fjögur börn. Lárus Guðriður Guðni Hörður Grétar Jón R ANNVEIG GUÐMUNDS- DÓTTIR,er fædd á tsafirði 15. september 1940. Þaðan lauk hún landsprófi 1956 og starfaði svo hjá Landssima tslands á tsa- firði um sex ára skeið Hún vann hjá tölvudeild Loft- leiða i fjögur ár, en siðastliðin tvö ár hefur hún verið heima- vinnandi húsmóðir. Maður Rannveigar er Sverrir Jónsson, tæknifræðingur og eiga þau þrjú börn. PALMI STEINGRÍMSSON, er fæddur á Blönduósi, 22. júni 1934. Hann hóf störf hjá Vega- gerð R ik isins a ð loknu ung li nga - prófi og starfaði þar á vinnu- vélum og kenndi einnig á þær. Hann fluttist til Kópavogs 1959 oghefur starfað þar siðan við ýmsar framkvæmdir. Hann er kvæntur Brynhildi Sigtryggsdóttur og þau eiga fjögur börn. STEINGRÍMUR STEIN- GRÍMSSON, er fæddur i Reykjavik 27. ágúst 1945. Að loknu skyldunámi hóf hann störf til sjós, en undanfarin ár hefur hann starfað hjá Atlantis hf. Kona Steingrims er Kristin Björnsdóttir og eiga þau tvær dætur. FORSTOFUSPEGLAR - Svefnherbergisspeglar í Ijósum og dökkum við. Sendum i póstkröfu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.