Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 27.01.1978, Blaðsíða 12
12 Það eru allir bjarfsýnir Frá Birni Blöndal/ blaðamanni Visis. á heimsrneistarakeppninni í handknattleik i Danmörku: „Eftir teikinn i kvöld hittl öft uukkra af lciknúinnum íslensku liösins «(í forráöa- inönnuin þess, n.u spuröi þú álits á leiknum. Karl Benediktsson: „r>aö var mikiö slys aö missa Arna Inii- liöason útafí upphafi leiksins, cn annars cr ég ánægöur. Eg tel aö þcssi úrslit séu ckki' svo óhagstæö fyrir islensku liöiö og cigi aö gcta Jvft þvi upp f.vrir lcikinu sem næstir komu, gcgn Diinum og Spánverjum. — Meö sömu baráttu ciguin viö góöa mögulciku gcgn Dönunum. Danirnir voru hcppnir hcr i kvöló gcgn Spánvcrjum, þaö gckk allt upp hju þéim. Gunnlaugur Hjálmarsson: „hettu cr cnn allt opiö i báöa enda, og ef okkar mcnn lcika cins gcgn Dönum og þcir gcröu hcr i kvöld gcgn Sovétmönnunum, þá eigum viö alla mögulcika á sigri. Axel Axelsson: ,.fcg tcl aö þcssi úrslit gcfi rclta ntynd af stööu okkar i dag, cg hcf sagt þaö áöur aö sovcska liöið er bcsta liöiö í hciminum i dag og cg spái þvi aö þeir vcröi næstu hcims- mcistarar. I>ctla cr crfiöusta liö sem ég hcf spilaö á móti. I.iö sem gctur lclkiö fi-o vörn og þurf aldrci uö koma frann fyrir punktallnu, þaö cr ckki liö scm auöhlaupiö cr aö sigra. Viö eigum alla mögulcika gegtt Dönum á laugarduginn, og aö skora IX mörk gegn sQVéska liöinu cr mjög gott”. Björgvin Björgvinsson: „Ííg cr ánægöur mcö leikínn, og þaö kom í ljós aö sovéska liöiö cr aöcins skipað mann- legum vcrum sem geta gert sin mistök eins og viö. Mér fannst siðari bálfleikurinn mjög góöur, og viö gcfumst ckki upp þrátt fyrir þcnnan ósigur” Geir Hallsteinsson: „fog cr ánægöur mcö lcikinn. en viö áttuö- um okkur þvi miöur ckki á þvi livuö viö gát- um gegn þcssum sovésku „járnkörlum” fyrr cii isiöari hálflcik. Kf viö höldum strikinu, þá vínniim viö Dunina hér á luugardaginn”. Gunnar Einarsson> Göppingen: „Siöari hálfleikurtnn var mjög góður hjá okkur. og viö hcföunt getaö unniö þá með því aö komast inn í lcikaðfcröir þeirra og kæfa þær stra.v i byrjun. fcg er bjartsýnn á fram- lialdiö;' Janus Guölaugsson: „Detta er erfiðasta lið sem ég hef lcikiö á móti, og þeir vissu grcinilcga hvað þeir voru aö gera þessir kurlar. Iín þaö vur gaman uö þcssu, sérstaklega i siöari hálflcik, þá liéld- um viö boltaiiuni og lékum af skynseml. cnda imnum viö liálfleikinn meö cinu marki. Við cigum alla möguleika i þcim leikjum sem uæstir koma? Janus Czerwinsky: ,,l>etta var góður leikur, slöari hálflcikur- inn var mjög góöur.og ef viö ieikum svona á laugardag þá sigrum viö Danina! — Vörnin var ckki góö i fyrri hálfleiknum og það vanl- aöi Arna Indriðason íllilcga þar.” Gunnar Einarsson/ markvörður: „fig var lengi i gang i dag fannst mcr, en þcgar á hcildina er litið var þetta ekki svo slæmt. Vörnln var góö i siöari hálfleiknum, en inér gekk Illa aö ráöa við Maksimov. Ilann var „luiikinn” og ckki svo gott aö var- asl skotin frá honuni. - Föstudagur 27. janúar 1978. vism BJÖRN BLÖNDAL Á HM í DANMÖRKU islenskir áhorfendur voru fjölmennir I iþróttahöllinni í Arósum f gærkvöldi og létu óspart i sér heyra. Hér eru þeir i „hvlld á milli atriöa" Visismynd Einar. „Sovéski björninn" var allt of sterkur! Frá BIRNI Blöndal/ blaðsmanni Visis á heims- meistarakeppninni i hand- knattieik í Danmörku: Islensku leikmennirnir sem glimdu hér við „sovéska björn- inn” i gærkvöldi mættu mjög taugaóstyrkir til leiksins, og það má segja að það hafi tekið þá heilar 40 minútur að komast i gang. Það byrjaði reyndar ekki vel fyrir Island, Árni Indriðason gerði sig sekan um þau mistök að hlaupa inn á völlinn þegar hann átti ekki að vera þar, og hann hafði þaö upp úr þeirri „ferð” að vera útilokaður frá leiknum. — Sovétmennirnir voru i hraðaupp- hlaupi er Arni kom allt i einu inn á og truflaði þá, og Sovétmenn fengu viti sem þeir skoruðu úr. Eftir þessa byrjun þar sem svo virtist sem þeir sovésku hefðu landana i vasanum, var maður farinn að óttast yfirburð arsigur og var hreint ekki svo bjartsýnn. Staðan 14:9 i háfleik og allt hreinlega i rúst hjá okkar mönnum. íslenska liðið byrjaði siðan sið- ari hálfleikinn mjög vel og lék þá alveg framúrskarandi. Gunnar Einarsson i markinu var nú kom- inn i gang, og islenska liðið spilaði skynsamlega, hélt boltanum og beiðeftir tækifærum sem oft nýtt- ust og það sáust skemmtilegar fléttur. En Sovétmennirnir voru of þjálfaðir fyrir okkur, þeir eru engir aukvisar og reyndar besta lið, sem ég hef séð lengi. Þeir leika eftir ákveðnum „kerfum” og þau eiga að ganga upp og gerðu það þvi miður oft hér i kvöld á lokaminútunum. Gunnar Einarsson, markvörð- ur átti mjög góðan leik hér i kvöld. Hann varði 11 skot sem er gott gegn þessum stórskyttum, þaraf eitt vitakast. Sennilega var hann besti maðurinn i annars jöfnu og góðu liði Islands. Mörk Islands i leiknum skoruðu þeir Axel Axelsson 5 (3), Björgvin Björgvinsson 3, Geir Hallsteinssin 3, Einar Magn- ússon 3, Gunnar Einarsson 2, Þorbergur Aðalsteinsson 1 og Janus Guðlaugsson 1. Björgvin Björgvinsson var góður i gær aö venju. Hér hefur hann náö aö rffa sig lausan meö boltann og „stingur” sér inn I teiginn. Og þá er ekki aösökum aö spyrja;markkkkkk. Vfsismynd: Einar. Björn Blöndal. blaðamaður Visis.símaði frá Danmörku i morgun: Árni Indriðason fær ekki að leika gegn Dönum á laugardag- inn. 1 leik lslands og Sovétmanna i gærkvöldi gerði Árni sig sekan um þau mistök að hlaupa inn á völlinn, þegar hann átti að sitja á varamannabekknum, og stöðva sókn Sovétmanna. Fyrir þetta var Árni rekinn af velli, en þetta var á 8. minútu, og hann var úti- lokaður frá leiknum frekar. Þetta var auðvitað slæmt fyrir islenska liðið þvi Arni er einn af sterkustu segir blaðið en telur samt að möguleikar Dana á sigri hafi auk- ist verulega við það að Arni Indriðason hafi verið dæmdur i leikbann gegn Dönum. 1 Politiken segir: Islending- arnir komu á óvart gegn sovésku heljarmennunum i gærkvöldi. Islenska landsliðið lék mjög vel i gærkvöldi og það er ekki gott að segja hvernig farið hefðfef tsland hefði' ekki misst sinn snjallasta varnarmann út af i upphafi leiks- ins fyrir klaufaskap og hann fékk ekki að koma meira inn á. Þetta atvik gerir sigurvonir Dana mun meiri i leiknum gegn Islandi á laugardaginn. varnarmönnum liðsins. I morgun greina dönsku blöðin frá þvi að Árni megi ekki leika með Islandi gegn Dönum á laugardaginn, og vissulega hljóti danskaliðið aðeiga meirivon en ella gegn Islendingum vegna þess. Brot Árna hafi verið svo al- varlegt, að hann hafi verið dæmdur i leikbann strax i gær- kvöldi. 1 Politiken segir að islenska iiðið hafi komið virkilega á óvart i leik sinum við Sovétmennina, þrátt fyrir að þeir næðu ekki sigri. Þeirverða erfiðir mótherjar Dön- um með sinar góðu langskyttur, Rúmenar töpuðu Heinism eistarar Rúmena máttu gera sér að góðu að tapa sinum fyrsta leik i Heimsmeist- arakcppninni i Danmörku fyrir A- Þjóðverjum i gærkvöldi. Þjóð- verjarnir unnu þá með 18:16 eftir mikinn baráttuleik, og ljóst er að þeira-þýsku verða engin lömb aö leika sér við i keppninni. — 1 hin- uni leiknum i B-riðlinum unnu Ungverjar stórsigur gegn Frökk- um, skoruðu 33 mörk gegn 22. A-Riðill Júgóslavar áttu ekki i miklum vandræðum með lið Kanada i gærkvöldi. Þeir sigruðu þar með 24 mörkum gegn aðeins 11, og eru taldir öruggir með að komast áfram i 8—liða úrslitin úr þessum riðli. Hin liðin tvö, V-Þýskaland og Tékkóslóvakia léku i gærkvöldi, og þar unnu V-Þjóðverjarnir góð- an sigur, skoruðu 16 mörk gegn 13. C-Riðill Þar töpuðu okkar menn sem kunnugt er fyrir sovésku risunum með 18:22, og Danir uniiu Spán- verja 19:15. Þarna er enn allt opið, og von- andi verða það Islendingar sem fylgja Sovétmönnum i 8-liða úrslitin, en það verður að telja nokkuö öruggt að þeir fari þang- að. D-Riðill Þaö voru e¥ki spennandileikir i þessum riðli i gærkvöldi. Sviar unnu Búlgara með 15 marka mun 31:16 og i hinumleiknum unnu Pólverjar lið Japans örugglega, skoruðu 26 mörk gegn 21. Stúdentarnir voru í basli með Þórsarana — í 1. deild körfuboltans, en unnu þó samt með 103 stigum gegn 91 og eru með í toppbaráttunni Stúdentar unnu sigur gegn ný- liðum Þórs i 1. deildinni i körfu- boltanum i gærkvöldi er liðin mættust á heimaveili IS, i Kennaraháskólahúsinu. Loka- tölurnar urðu 103:91 fyrir IS, mun minni sigur en menn höfðu reiknað með fyrirfram. Lið 1S, sem er eitt af þeim lið- um sem nú berjast um efsta sætiö i 1. deild, sýndi enga snilldartakta i gærkvöldi, og var varnarieikur iiðsins sérstaklega slakur. Þetta notfærðu Þórsarar sér til hins ýtrasta, og þeir héldu lengi I við tS-menn. Það var reyndar ekki fyrr en alveg undir lokin aö ÍS hristi lið þeirra norðanmamia af sér og tryggði sér öruggan sigur, sigur sem þeir hafa örugglega reikn- að sér auðtekinn fyrirfram, cn það kom á daginn að liö Þórs er ekki svo auðtekiö sem menn ætla. Stighæstu menn IS i gær voru þeir Dirk Dunbar meö 38 stig, Bjarni Gunnar með 22 stig og mjög góðan leik að öllu lcyti, Kolbeinn Kristinsson með 14 stig og Steinn Sveinsson með 10 stig. Hjá Þor var Mark Christens- sen stighæstur með 25 stig, Jó- hannes Magnússon með 24, Ei- rikur Sigurðsson með 20 og Jón Indriðason með 18 stig. Að loknum þessum leik er staðan i 1. deild þannig: ÍS — Þór 103:91 UMFN Valur KR ÍS 1R Fram Þór Armann 8 7 1 762:617 8 6 2 703:649 8 6 2 683:552 8 6 2 722:689 8 3 5 680:702 8 2 6 630:689 8 2 6 543:608 8 0 8 637:830 Ath! —Enn er óútkljáð kæra á milli KR og Þórs, og er hér á töflunni reiknað með sigri Þórs I þvi máH.Þór var dæmdur sigur i leik liðanna á Akureyri en KR- ingar komust þá ekki norður vegna ófærðar. 2. deildin í handknattleik: HK í annað sœtið eftir sigur yfir Arbœingum! Fjör færðist heldur betur I 2. deildina i islandsmótinu i hand- knaltleik eftir tvo leiki sem leiknir voru i Laugardalshöll- inni i gærkvöldi. Grótta náði jafntefli gegn Leikni, en HK smeliti sér upp i annað sætiö með þvi að sigra Fylki. Leiknir haföi 2 mörk yfir i hálfleik gegn Gróttu — 12:10 — en missti forskotiö niður. t lok leiksins náði Leiknir þó að jafna 19:19, og á siðustu sekúndunni átti Hörður Sigmarsson góða möguleika á að koma Leikni lieim með bæði stigin, en honum mistókst aö skora. i hinum leiknum hafði HK öli völd frá miðjum fyrri háifieikog fram i leikslok. t hálfleik var Fylkir tveim mörkum undir — 8:10 — en lokatölurnar urðu 23:19 HK i vil. Mcö þessum sigri komst HK i annaðsætiö, en fimm lið berjast nú um sigurinn i 2. deild og má varla á milli sjá. Staðan i 2. deild isiandsmóts- ins í handknattleik karla leikina i gærkvöldi: Leiknir — Grótta Fylkir — HK eftir 19:19 19:23 Þróttur HK Fylkir Stjarnan KA Leiknir Þór Grótta 11 6 2 3 232:218 14 10 5 2 3 227:203 12 9 5 1 3 177:166 11 8 4 1 3 177:159 9 9 4 1 4 194:184 9 9 3 1 5 194:209 7 8 3 0 5 159:182 6 7 1 0 6 132:169 2 //Þeir komu mér mjög ó óvart" Frá Birni Blöndal, blaðamanni Vísis á heimsmeistara keppn- inni í handknattleik í Danmörku: ...Ég hitti danska lands- liðsmanninn Thor Munkager eftir leikina hér i Árósum i gærkvöldi og bað hann að spá fyrir mig um úrslit næstu leikja i C-riölin- um. "Ég verð að segja það eins og er að islenska liðið kom mér á óvart hér i kvöld, liðið er skipað jöfnum og sterkum einstaklingum sem eru greinilega staðráðnir i þvi að berjast fyrir tilverurétti sin- um meðal sterkustu þjóða heims i handknattleik, og þið eruð með gott lið. Ég á von á hörkuleik þegar við leikum gegn tslandi á laugardag, en við vinnum þann leik samt sem áður.” — Hann var rekinn af velli í leiknum gegn Sovétmönnum í gœrkvöidi fyrir afar klaufalegt brot og dönsku blöðin segja að hann hafi verið dœmdur í eins leiks bann — Þrótt fyrir góðan leik íslenska liðsins átti það ekki möguleika gegn stórgóðum endaspretti þeirra sovésku Árni Indriðason fœr leikbann gegn Dönum Frá Birni Blöndal, biaöamanni Vísis á heimsmeistarakeppn- inni i handknattleik i Danmörku: Ég liitti spænska mark- vöröinn Perramon aö máli eftir leikina i gærkvoldi og hað hunn að scgja mér álit silf á sigurmöguieikum islenska liðsins gegn Spáni á sunniidaginn. „Ég er hálfhræddur við islcnska liðið cftir að hafa scð það gcgn sovcska liðinu I'ér I kviild. Ég lék gcgti liðinu i B-kcppninni I Ausiur- riki i fvrra, og inér finnst að það sc mun sterkara niina. Við vorum mjög öheppnir gegn Dönum hér i kvöld, og iiúúsi stcfiuiin viö einungis að sigri gegn isiendihgum og Sovélmiinuum. Það verður þungur roðnr, ekki hvað sist vegna þess að island cr hér mcö tnjög sterkt lið . i/cstu men n islands i ieiknum i kviíld fannst mér vcra þcir Axcl Axelsson, Gunnar Einarsson og Einar Magnússon, aiit fráhærir leiknienn:* Maksimov var ónœgður Frá Birni Blöndal, blaöamanni Visis á heimsmeistarakeppn- inni i handknattleik i Danmörku: „fcg cr ánægður mcð þcssi úrslit” sagöi hinn frægi icikmaður Sovétniunna, Moksimov, cr ég ræddi viö hann eftir Icikinn i gær- kvöldi. „Við fórum |x> illa mcð mörg göð tækifæri i þcssum lcik, cn isienska liðið koin mér á övart. |>ö fannst inér bregða fyrir veikleika i Islenska liðinu i vörn og sókn aí og til sem eiga ekki að komu fyrir hjá svo annars góðu liði.” íslond ó alla möguleika Frá Birni Blöndal, blaða- nianni Visis. á HM i hand- knattleik i Danmörku. fcg hitti hérna eftir leik fs- lands og Sovétmanna norsk- an landsiiðsniann fyrrver- andi.sem hefur leikið um 60 landsleiki fyrir Noreg, og innti hann eftir aliti á leikn- um. Þetta var Erik Nessen, og hann hafði þetta um ieik- inn að segja: „islenska liðiö kom mér veruiega á dvart i kvöld meö mjög góðrí frammistöðu. Ég hef sjálfur leikið gegn is- landi oftar en einu sinni og séð liðiö i leik gcgn öðrum þjóðum margsinnís en þelta er það bcsta sem ég hef séð til islensks handboltaiiðs. is- land á alia möguleika gegn Dönum og með svona lcik verður það islenskur sigur úr þeim leik þdtt á heimavelli Dana sé"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.